Morgunblaðið - 10.01.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.01.1988, Blaðsíða 7
>CfOT/ h » B 7 ppor ítattwai, or ítttoaíT'TTMt/t MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1988 Ítalía: Cicciolina vill sæti á Evrópuþingi Róm, Reuter. ÍTALSKA þingkonan Ilona „Cicciolina" Staller, sem köliuð hefur verið „klámdrottningin" sökum óvenjulegs áhuga hennar á kynferðismálum, gerði heyrin- kunnugt í gær að hún hygðist bjóða sig fram til setu á Evrópu- þinginu þó svo að hún kynni að verða rekin úr flokki sínum, Radikalaflokknum. Kosningamar munu fara fram á næsta ári og sagði Cicciolina í við- tali við ítalska tímaritið Epoca, sem birtist í gær, að henni myndi- reyn- ast það leikur einn að fá hálfa milljón atkvæða. Flokksbræður Cicciolinu hafa fengið sig fullsadda af uppátækjum hennar og vili flokksforystan að hún verði rekin úr flokknum. Á ársþingi flokksins í þessari viku skyggðu umræður um framferði hennar á stefnumótumn floksins í þjóðþrifa- málum. FRAMTIÐAR- FYRIRTÆKI Til sölu er nýuppsett bílaþvottastöð, sem getur þvegið og borið bón á allar stærðir bíla, allt frá stærstu vöruflutningabílum til smæstu fólksbíla. Stöðin er vel búin tækjum af nýjustu og fullkomn- ustu gerðfrá Kleindienst í Vestur-Þýskalandi. Vélasamstæðan gefur möguleika á undirvagns- þvotti - forþvotti með sérstöku tjöruhreinsiefni (Skum)- burstaþvotti með sápu og síðan er sér- stöku bílabóni úðað yfir bílinn sem verndar hann og gefur góðan gljáa. Mjög hagstætt verð og greiðslukjör af sérstökum ástæðum. Upplýsingar í síma 686644 á venjuleg- um skrifstofutíma. Gísli Jónsson & Co.v SUNDABORG 11, SÍMI686644. Viltþúverðaskipti- nemi í sumar? AFS býðnr ungu fólki í ca. 2 mán. sum- ardvöl og málanám 1988 í: ★ Danmörku, Flnnlandi, Spáni, Sviss, Frakkl - andi, Þýskalandi, Portúgal: 15-18 ára. ★ Bretlandi, írlandi, sjálfboðaliðavinna: 16-21 árs. ★ Noregi, sveitastörf: 15-19ára. ★ Hollandi, menningar og listadagskrá: 16-22 ára. ★ Bandaríkjunum, enskunám: 15-30ára. Umsóknartíminn er frá 11. janúar til 15. febrúar. Skrifstofan er opin kl. 14-17 virka daga. MS áislaodi - alþjóðleg (ræðsla og samskipti - SKÚLAGATA 61, P.O.BOX 753-121 REYKJAVÍK, SÍMI91 -25450. EIGNASTU HEIMSBÓKMENNTIRNAR í MÁLI0G MYNDUM * * Cicciolina var kjörin á þing í kosningum í júní í fyrra og vakti kosningabarátta hennar mikla at- hygli. Einkum þótti sú árátta hennar að bera bijóst sín á ólíkleg- ustu tímum og stöðum sérlega athyglisverð og stefnumálin, sem flest snerta kynferðismál á einn eða annan hátt, sérkennileg. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásídum Moggans! Loðfóðruð leðurstígvél kr. 2.490,- Litur: Svart, dökk brúat. Stærð: 36-41. Ath.: Höfum mikið úrval af vönduðum og fallegum leð- urstígvélum. Póstséndum. 5% staðgreiðsluafsláttur. 21212 KRINGW N Domus Medica KKIMeNM s. 18519. SÍMI689212. ASKRIFTARSIMI 621720 8. tbl. komið íverslanir. Möppurnarfást hjá útgefanda. T Á K N HF. Heimsins bestu bókmenntir. Kiapparstíg 25-27.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.