Morgunblaðið - 10.01.1988, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.01.1988, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1988 a Frestum stórbyggingum - fækkum þingmönnum Til Velvakanda Mikið hefur verið skrifað viðvíkj- andi ráðhúsbyggingunni. Ég ætla lítið um það að segja nema það, að ef byggja þarf ráðhúsið í vatni þá er tilvalið að byggja það við Skúlagötu, því þar er nógur sjór til að byggja það í. Ég hef heyrt að það eigi að byggja þrjú stórhýsi: ráðhús, þinghús og glerhöll í Öskjuhlíð. Væri nú ekki skynsam- legra að láta þessar byggingar bíða um sinn og reyna að minnka skuld- imar við útlönd fyrst. Borgin er búin að kaupa byggingar af Sam- bandinu sem hægt væri að nota til bráðabirgða. Einnig mætti fresta byggingu þinghúss því vel mætti fækka þingmönnum. Það er engin þörf á að þeir séu svona margir. Ingimundur Sæmundsson LÆKJARGÖTU 2 SÍMl 621625 Opid í kpötcC <pessi stadur á eftir að f(ptnaýér skgmmtiCega á óvart. pað verður opiðfjögur kvö(d í vik.u,frá fimmtudc^i tilsunnuda£s. *.Tango Serenacta íýremýáttum. pau “David9-Coener o£ ‘Biqjitte ðíeide dansa fennati frábœra dans í (pvöíd Café %osenberg er stór£(æsi(e£t veitin£ahús undir LczkjartungU. Parfást stórsteikur sem (itía óragðtaukana svo um munar. par verður óorinn fram matur ti((ý24.00 Veríd ávaCCt veCfcomin %(durstakniar(f20 ára. Snyrtikgur fýœdnaður. (SíQtaverb 300. (r. Hefur minkadráp einhverja þýðingn? Ágæti Velvakandi. íslendingar komast í röð fremstu villiþjóða sjái þeir mink. Em frænd- ur okkar Færeyingar í grind kyrralífsverur samanborið við okk- ur. Allt um það, vingjarnleiki og hlýja eru góðir eiginleikar í garð þeirra sem við höfum boðið að dvelja með okkur. Ekki síst ef dvöl- in var hugsuð í hagnaðarskyni. Lítt Heilræði Árlega hafa dauðsföll eða alvarleg örkuml vegna slysa tekið alltof háan toll lands- manna. Með samstilltu átaki má draga verulega úr þessum slys- um, hvort sem um er að ræða í umferðinni, á vinnustöðum eða heimilum. Sýnum aðgæslu og tillitssemi í leik og starfi og njótum nýs árs með fækkandi slysum. Slysavamarfélag íslands óskar landsmönnum gleðilegs árs og þakkar gott samstarf og veittan stuðning á liðnu ári. sér á þótt fallegt elskulegt brúnt dýr hafi verið ofsótt með hrópum °g gijótkasti í áratugi. Þess munu jafnvel dæmi að sigað hafi verið á það hundum. En litla krúttið er áfram til með draumafeldinn dýra er allar konur þrá í pelsinn sem svo oft er ofar kaupgetunni. Að minnsta kosti hjá þeim sem eru í hámennta- störfum hjá því opinbera á örbirgð- arlaunum. Stundum geta verið aðrar hliðar á sama máli en við blasa j fyrstu. Birgðasöfnunarárátta dýra eins og íkorna hefur vakið aðdáun og kom- ið sér vel þegar Islendingar safna grenifræi í Alaska. Sé dýrið- hins Til Velvakanda Ég settist niður með Morgun- blaðið sunnudagskvöldið 13. desember og hugðist láta fara vel um mig og lesa helgarblaðið. Því markmiði var náð, þar til ég kom að grein um Kópavogshæli og vist- menn deildar tvö. Greinin nefnist „Fordómaleysi og góð aðhlynning fá miklu áorkað". Ekkert nema gott er að segja um fyrirsögnina. En hvílík frásagnargleði, smekk- leysi og hvílíkar lýsingar á atferli sjúks fólks! Ef umfjöllun af þessu tagi er ætlað að minnka fordóma á vegar dýraæta getur málið litið öðruvísi út, og samúðin með bráð- inni orðið meiri en ef hún er könglar eða hnetur. Eru jurtaetandi dýr þó ekki alltaf vinsæl meðal garðyrkju- manna erlendis og sumir ræktendur jarðarbetja setja upp net og eyða skógarþröstum sem hvetju öðru meindýri. En kostnaðarsamt getur það verið skattgreiðendum að hafa •dýr á útrýmingarlista. Væri því rétt að veita auknu fé til vísinda- rannsókna og rannsaka aftur hvort verðlaunaðar veiðar á mink valdi fækkun þeirra eða séu bara eðlilegt afrán úr stofninum. Bjarni Valdimarsson geðsjúkdómum og vandamálum vangefins fólks, þá segir mér hugur um að enn sé mjög langt í land. Ekki ætla ég að rengja innihald greinarinnar en óneitanlega hef ég það á tilfinningunni eftir lesturinn, að virðingin sem skjólstæðingi er sýnd með því að framfylgja þagnar- skyldu (sem allir starfsmenn sjúkra- stofnana játa) hafi því miður farið forgörðum, og er það óneitanlega siðferðislega og lagalega alvarlegt mál. Sigurveig Björgólfsdóttir Hvers vegna var þagn- arskyldan ekki virt? VIKUNNAR Menn eru stundum „stikk ogfrí“ stórum bregðast vonum. Nokkurs konar eyða / Alþingistíðindonum. HÁKUR 42 IIORGUNBLAÐID, SUNNUDACUR 8. JANÍJA Hreggviður Æfa þagði í háJftúna TUTTUG'J og átU mlnútn* þðgn kafla nrAu Rinnar, aom ekki rttu var meginuppiataAan I nrðu erindi til QiimAlariðherra, cða Hreggviða Jónaaonar (B/Rn), við freata npðuhóldum ella. Hreggviður l umræður um aðluakatt i neðri þagði hins vegar aem fastaat, og ■. ^ •WMBa. deild á miðvikudagakvfildið. ma'ltist Sighvatur þá til þesa að V Hreggviður kvaddi aér hjjóða, en þingmenn hefðu hljóð 1 aalnum aagðiat avo ekkert hafa að aegja, meðan háttvirtur rwðumaður ven þar aem fjármálaráðherra væri ( neðuatól ekki i þtngaalnum. Karða ain ætti Fjármálaráðherra kom aem fyrat og fremat erindi við fjár- anöggvaat 1 aalinn er Hreggviður JpteHWjp! málaráðherra, og því myndi hann hafði þagað 1 rúman stundar^órð- (3 biða eftir honum. ung, og hóf hann þá mál sitt aftur. Afl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.