Morgunblaðið - 10.01.1988, Blaðsíða 26
D í' 0
26 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1988
Hef opnað lækningastofu
á Suðurgötu 12, Reykjavík.
Viðtalsbeiðnir daglega kl. 15—17 í síma 621776.
Ólafur Bjarnason.
Sérgrein: Geðlækningar.
PORTUGAL - FATNAÐVR
Kaupmenn innkaupastjórar
BORGARA
FLOKKURINN
Opinn fundur um
fískveiðistjórnun
verður haldinn þriðjudaginn 12. janúar kl.
20.30 í Holiday Inn.
Frummælandi: Hreggviður
Jónsson.
Stjórn kjördæmafélags
Reykjavíkur.
FRÆÐSLUNÁMSKEIÐ BKR1988
Bandalag kvenna í Reykjavík mun á næstu
vikum standa fyrir námskeiðum til eflingar
og stuðnings þátttöku ífélagsstarfi.
Námskeiðin eru haldin í húsakynnum BKR
aðHallveigarstöðum,Túngötu 14, Reykjavík.
Þátttaka er heimil öllum félagsbundnum kon-
um og körlum í aðildarfélögum bandalagsins.
Námskeið í tímastjórnurr.
Þriðjudaginn 12.janúar, kl. 20.00-23.00.
Fimmtudaginn 14.janúar, kl. 20.00-23.00.
■Mánudaginn18. janúar, kl. 20.00-23.00.
Námsefni:
1. Hvernig við eyðum tíma okkar. Hvaða þættir eru
mest áberandi? Hvernig viljum við verja tímanum.
2. Skipulagning tímans. Að skipuleggja framtíðina. Að
eyða óvissu. Hlutverkatogstreita. Starfsánægja heima
og heiman.
3. Streita og tími. Hvað er streyta? Streitueinkenni.
Streita og tími.
4. Tímastjórnun. Hvernig er hægt að stjóran tíma okk-
ar? Ýmsar aðferðir við tímastjórnun.
5. Lausn vandamála. Ýmsar aðferðir við lausn vanda-
mála. Jákvæður hugsunarháttur og lausn vandamála.
Leiðbeinandi: Bjarni Ingvarsson, B.A. í sálfrœði og meist-
araprófí vinnusálfrœði.
Útbreiðslu- og kynningarnámskeið:
Laugardaginn 23. janúar kl. 9.30-14.00.
Fimmtudaginn 28. janúar kl. 20.00-23.00.
Laugardaginn 30. janúar kl. 9.30-17.00.
Námsefni:
Otgáfa kynningarefnis: Fréttabréfa, fundarboða, plakata
o.s.frv. Að kynna félag sitt. Áróðurstækni.
Verkefni: Útgáfa sameiginlegs fréttabréfs.
Leiöbeinandi: Sigurjón Jóhannsson bloðamaður og kenn-
ari.
Námskeið í pennabeitingu:
Þriðjudaginn 2. febrúarkl. 20.00-23.00.
Fimmtudaginn 4. febrúarkl. 20.00-23.00.
Þriðjudaginn 9. febrúarkl. 20.00-23.00.
Leiðbeinandi: Björgvin Jónsson fyrrverandi skólastjóri.
Félagsmálanámskeið II
Þriðjudaginn 23. febrúarkl. 20.00-
23.00.
Fimmtudaginn 25. febrúarkl. 20.00-23.00.
Laugardaginn 27. febrúarkl. 09.00-16.00.
Námsefni m.a.:
Ræðumennska, upprifjun, framkoma í fjölmiðlum, vinna
í hópstarfi.
Leiðbeinendur: Þráinn Hallgrímsson frœðslufulllrúi MFA
ogfleiri.
Þátttökugjaldi á öllum námskeiðunum ermjög í hófstillt.
Allar nánari upplýsingar um námskeiðin eru veittarí
símum 26740 (skrifstofa BKR), hjá formanni fræðslu-
nefndar, Halldóru Eggertsdóttur isíma 19383.
BANDALAG KVENNA í REYKJAVÍK.
Verðum með sýningu á kvenfatnaði og karlmanna-
buxum. Sumar- og vetrartískan 1988.
Sýningin verður haldin í Hótel Alfa, Lissabon, frá
5. febr. nk. til 20. febr. nk.
Allir þeir sem áhuga hafa hafi samband við CARUN-
inportacao - exportacao, lda. Av. Miguel Bombarda,
133- 8 drt. 1000 Lisboa Portugal.
Telex 42094 avlis p- og 64329 mtu p.
Á íslandi gefur upplýsingar Daníel Ámason í síma
28448 á skrifstofutíma.
ÆTLAR ÞÚ AÐ TÖLVUVÆÐA?
ÞÁ GERUM VIÐ ÞÉR TILB0Ð SEM EKKIER HÆGTAD HAFNA!
AMSTRAD1512 PC SAMHÆFÐ TÖLVA
með 20 MB hörðum diski, 14“ svart/hvítum
skjá MÚS, GEM og fleiri forritum.kf. 87.500.-
RAÐ Fjárhágsbókhald..............kr. 16.500
RÁÐ Viðskiptamannabókhald.i.... kr. 25.000
RÁÐ Lagerbókhald.............kr. 25.000
RÁÐ Sölukerfi................... kr. 25.000
Þessi pakki ætti að kosta. kr. 179.000
TILBOÐ: KR. 119.900.-
AMSTRAD1640 PC SAMHÆFÐ TÖLVA
með 20 MB hörðum diski, 14“ sv/hv hágæðskjá EGA-
HERCULES-CGA, MÚS, GEM o.fl.kr. 97.900,-
RÁÐ Fjárhagsbókhald...................kr. 16.500
RÁÐ Viðskiptamannabókhald.....kr. 25.000
RÁÐ Lagerbókhald....................kr. 25.000
RÁÐ Sölukerfi................. kr. 25.000
Þessi pakki ætti að kosta kr. 189.400.-
TILBOÐ: KR. 129.900!
<________________________________________/
r ----------------------------------------*\
AMSTRAD1640 PC samhæfð tölva
með 20 MB hörðum diski, 14“ hágæða LITASKJÁ
EGA-HERCULES-CGA, MÚS, GEM o.fl.... kr. 126.870,-
RÁÐ Fjárhagsbókhald.......................kr. 16.500.-
RÁÐ Viðskiptamannabókhald..............kr. 25.000,-
RÁB Lagerbókhald.......................kr. 25.000,-
RÁÐ Sölukerfi................... kr. 25.000,-
Þessi pakki ætti að kosta kr. 218.370.-
TILBOÐ: KR. 159.900.-
Vegna mikillar sölu árið 1987 á þessum
frábæru AMSTRAD-tölvum og RÁÐ-
HUGBÚNAÐI og sérstakra samninga
getum við nú boðið þetta frábæra verð
ENAÐEINS TIL
15.
Eftir það þýðir ekki að ræða
svona fáránlegt verð.
JANUAR.
AMSTRAD PC-tölvur em
VINSÆLUSTU tölvurnar í Evrópu í dag.
AMSTRAD PC-tölvur eru mjög ríkulega bún-
arfylgihlutum og forritum, tengi og stækkunar-
möguleikum.
AMSTRAD PC-VIDGERÐARÞJÓNUSTA:
Tækniverkst. Gísla J. Johnsen. Móttaka
AMSTRAD-versl.v/Hlemm.
RÁÐ-hugbúnaður er vandaður hugbúnaður
sem hentar bæði stórum og smáum fyrirtækjum
og er í notkun hjá nær 200 aðilum.
RÁÐ-hugbúnaður er afhentur uppsettur í tölvu,
tilbúinn til notkunar með vönduðum leiðbeining-
um og aðstoð.
RÁÐ-hugbúnaður er hannaður og þjónustaður
af Víkurhugbúnaði sf., hugbúnaðurinn er al-í
slenskur, nútímalegur og jafnvel tilbúinn að
vinna ívirðisaukaskatti.
GREIÐSLUKJÖR-SKULDABRÉF
VISA-VILDARKJÖR
EURO- GREIÐSLUKJÖR
KAUPLEIGUSAMNINGUR
verzlun v/Hlemm, s. 621122.
TÖLVULAIMD
Laugavegi 116 R.