Morgunblaðið - 10.01.1988, Blaðsíða 16
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1988
FJölbreytt, gagnlegt og skemmtilegt byrj-
endanámskeið í notkun einkatölva.
Dagskrá:
• Grundvallaratriöi við notkun PC-
tölva.
• Stýrikerfið MS-DOS.
• Ritvinnslukerfið WordPerfect.
• Töflureiknirinn Multiplan.
• Umræður og fyrirspurnir.
Leiðbeinandi:
Logi Ragnarsson,
tölvufræðingur.
Tími: 19., 2126. og 28 janúar kl. 20-23
Innritun í sfmum 687590 og 686790
VR og BSRB styðja sína fólaga til þátttöku í námskeiðinu.
Tölvufræðslan
Borgartúni 28.
Kvöldmessa í
Hallgrímskirkj u
KVÖLDMESSA með altaris-
göngu verður í HaUgrímskirkju
i dag, 10. janúar, kl. 17.00.
Verður sá háttur hafður á fram-
vegis í vetur alla sunnudaga, nema
síðasta sunnudag hvers mánaðar,
þegar orgeltónleikar verða á sama
tíma. í dag mun sönghópurinn
„Madrigalamir" flytja messu eftir
ítalska tónskáldið Palestrína, Missa
de Papa Marcelli. Hörður Áskelsson
organisti leikur á orgelið og sr.
Karl Sigurbjömsson prédikar.
(Frá Hallgrímskirkju)
Morgunútvarpið á Rás 2
Útvarp
- ekki diskótek
er kjörorð morgunútvarpsmanna á Rás 2.
Landsmenn vakna með þeim til frétta
frá öflugustu útvarpsfréttastofu landsins;
í dægurmálaútvarpinu er hugað að
stjórnmálum,
listum, mannlífi og móral
heima og erlendis -
íbland við morguntónlist sem valin er úr
stærsta plötusafni landsins.
Morgunútvarpið stendur undir
nafni.
ífyrramálið bætist morgunútvarpinu liðsauki: Thor
Vilhjálmsson flytur landsmönnum mánudagssyrpu;
Thor hefurfarið á kostum í síðdegisþætti dægurmálaút-
varps að undanförnu
og tekur sér nú framvarðarstöðu í upphafi hverrar viku
kl. 8.30 á mánudagsmorgnum.
Byrjið vikuna með Thor í fyrramálið og klykkið út með
höfundi Jónsbókar á föstudögum.
PS. Dægurmálaútvarpið síðdegis býður Steinunni
Sigurðardóttur velkomna í hóp pistlahöfunda í
þessari viku. Fylgist með frá byrjun.
Rás 2 heyrist best á FM 90,1 við Faxaflóa.
ELDHÚ SKEÓKURINN
Góðir „salat“ réttir
Það er alltaf nauðsynlegt að borða mikið af grænmeti, og þá
ekki sízt nú í skammdeginu. Grænmetið er hollt, og það er gott
fyrir bæði likama og sál. Hér koma þrjár uppskriftir sem eiga
það sameiginlegt að í þær er notað kálmeti, gulrætur eru í tveim-
ur þeirra og tómatar í tveimur.
„Skinkudiskur“, fyrir
4.
Á hvem disk fer eftirfarandi:
100 gr. skinka,
2- 3 soðnar kartöflur,
1 harðsoðið egg,
75 gr. ostur (skorinn í teninga
eða ræmur),
3- 4 salatblöð,
1 tómatur, skorinn í báta.
Með þessu er svo gulrótatjafn-
ingur, sem er útbúinn svona fyrir
§óra:
4-5 gulrætur, 1 matsk. smjör,
1 matsk. hveiti, IV2 dl. mjólk,
salt eftir smekk.
Skerið gulrætumar í sneiðar
og sjóðið þar til meyrar í dálitlu
létt söltuðu vatni. Lagið venjulega
hvíta sósu úr smjöri, hveiti og
mjólk. Látið gulrætumar út í sós-
una og deiiið henni á hvem disk.
Gott með volgum smábrauðum
og smjöri.
Kjúklingadiskur, fyrir
4.
Á hvem disk fer:
V4 grillaður kjúklingur,
Um IV2 dl. soðin hrísgijón,
heit eða köld,
2-3 blöð ísberg salat í strimlum,
1 tómatur, skorinn í báta,
2 sneiðar ananas,
4-5 sveskjur (soðnar).
Sósa: fyrir 4 diska:
4 matsk. majones, 1 matsk.
tómatsósa, 1 matsk. sítrónusafi,
fáeinir dropar tabasco. Hrist sam-
an og hellt yfír hvern disk.
Kryddsíldar-góðgæti,
fyrir 4.
Á hvem disk fer:
1- 2 kryddsíldarflök,
2- 3 soðnar kartöflur,
1-2 rifnar gulrætur (hráar),
nokkrir laukhringir,
3-4 salatblöð.
Auk þess er löguð kartöflumús
(úr pakka) fyrir 4, og henni deilt
á hvem disk.
Borið fram með rúgbrauði og
smjöri.