Morgunblaðið - 28.02.1988, Side 20

Morgunblaðið - 28.02.1988, Side 20
20 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1988 D AN SLAG AKEPPNIN Fjórða keppniskvöld 28. febrúar Lðgin sem leikin verða: 1. Ómur minninganna Höfundur: Skuggi. 2. Mátturástarinnar Höfundur: Manni. 3. Ég elska vorið Höfundur: Vorvinur. 4. Sjómannapolki Höfundur: K.rúsi. 5. Kveðjustund Höfundur: Öðlingur. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar og söngkonan Hjördís Geirs ílytja lögin ásamt hinum frá- bæra harmóniku- leikara Sigurði Alfonssyni. Gestir greiða atkvæði um lögin og tvö atkvæða- hæstu lögin keppa síðan í undanúrslitum. Lögin verða flutt tvisvar, kl. 22 og kl. 23. Úrslit kynnt á miðnætti. ROYAL BALLET OF SENEGAL í SÍÐASTA SKIPTI í EVRÓPU í KVÖLD Stórkostleg fjöllistasýning. ★ Eldgleypir ★ Limbódansari Snákamaður Alvöru töfralæknir Urískar dansmeyjar Missið ekki af þessum frábæra listviðburði. Aðgöngumiðaverð kr. 300,- : sfe v ■■ ■ GOÐA FERÐ MEÐ —RATVÍS— Páskaferð til Thailands MEÐ ÍSLENSKUM FARARSTJÓRA FRÁ1. APRÍL -19. APRÍL Flogið er um Kaupmannahöfn til Bangkok. Gist 4 næturíBangkok á hinu frá- bæra Montien hóteli. Þá liggurleiðin niðurá Pattaya ströndina oggist 10 nætur á Royal Cliff hótelinu í„Deluxe" herbergjum. Að lokum erafturgist 2 nætur á Montien hótelinu íBangkok ogflogið tilKaupmannahafnar 18. april. Komið heim 19. apríl. Allt þetta fyrir aðeins 77.500.- Verð miöast við gistingu í tvíbýli. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofunni. $MMS Ferúir Ratvís-ferðaskrifstofa Hamraborg1-3 Sími: 91-641522 y JAZZ MEÐ KVARTETT BJÖRNS THORODDSEN og kvennahljómsveitinni CLASSIC NOUVEAU íkvöldfrákl. 21-01. ‘JíPS'Z^B'DJiCj er opið tií kj. 24.OC LÆKJARCÖTU 2 SÍMI 621625 Miöaverð 500,- Þú þartt ekki að bíða fram yfir miðnœtti til að komast í góða dansstemmningu, því Skólafell opnar kl. 7 öll kvöld og hljómsveitin KASKÓ byrjar kl. 9 í kvöld. Dansstemmningin er ótrú- leg ö Skálafelli. Frítt inn fyrir kl. 9 - Aðgangseyrlr kr. 280,-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.