Morgunblaðið - 31.03.1988, Side 22

Morgunblaðið - 31.03.1988, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988 SEM VALIÐ HAFA MAZDA 323 HUÓTA AÐ HAFA RÉTT FYRIR SER!! MAZDA 323 hefur jafnan verið ímynd hins fullkomna fjölskyldubíls því hann býður upp á fullkomnun þeirra þátta, sem skipta mestu máli í slíkum bíl. Hann er fallegur, lipur í akstri, aflmikill, sparneytinn og óvenju rúmgóður. 1988 árgerðin af þessum geysivinsæla bíl er með ýmsum útlitsbreytingum, fjölmörgum tæknileg- um nýjungum og nýrri luxusinnréttingu. MAZDA 323 fæst í yfir 20 gerðum: 3, 4, 5 dyra eða Station. Einn þeirra hentar þér örugglega! MAZDA 323 kostar nú frá aðeins kr.449.000 (gengisskr. 04.03.88) Þjóðkirkjan í Hafnarfirði. Hafnarfjarðarkírkja: Tónlistar- flutning- ur um páska í Hafnarfjarðarkirkju verður mjög vandað til alls tónlistar- flutnings komandi bænadaga og páska. Fögur tónlist ásamt helgu orði fá öðru fremur skapað þau hughrif og kennd sem numið fá innihald og þýðingu þeirra helgu trúarleyndardóma sem uppljúk- ast þessa dýru daga. Við kvöldmessu á skírdag, sem hefst kl. 20.30, mun Kór Öldu- túnsskóla syngja undir stjórn Egils Friðleifssonar. Við guðsþjónustu föstudaginn langa, sem hefst kl. 14.00, munu þau Guðný Árnadóttir söngkona, Gunnar Gunnarsson flautuleikari og Oliver Kentish sellóleikari flytja valin verk. Við hátíðarguðsþjónustu á páskadag, bæði kl. 8 árdegis„og kl. 2 síðdegis, mun kór Flensborgar- skóla flytja ásamt Kór Hafnarfjarð- arkirkju þætti úr „Messu í G-dúr“ eftir Franz Schubert undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. (Fréttatilkynning) Velkomin, elskan Vegno mikillor oukningor í flutningum tökum við nýjo vél í notkun nú um mánoðomótin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.