Morgunblaðið - 31.03.1988, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 31.03.1988, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988 SEM VALIÐ HAFA MAZDA 323 HUÓTA AÐ HAFA RÉTT FYRIR SER!! MAZDA 323 hefur jafnan verið ímynd hins fullkomna fjölskyldubíls því hann býður upp á fullkomnun þeirra þátta, sem skipta mestu máli í slíkum bíl. Hann er fallegur, lipur í akstri, aflmikill, sparneytinn og óvenju rúmgóður. 1988 árgerðin af þessum geysivinsæla bíl er með ýmsum útlitsbreytingum, fjölmörgum tæknileg- um nýjungum og nýrri luxusinnréttingu. MAZDA 323 fæst í yfir 20 gerðum: 3, 4, 5 dyra eða Station. Einn þeirra hentar þér örugglega! MAZDA 323 kostar nú frá aðeins kr.449.000 (gengisskr. 04.03.88) Þjóðkirkjan í Hafnarfirði. Hafnarfjarðarkírkja: Tónlistar- flutning- ur um páska í Hafnarfjarðarkirkju verður mjög vandað til alls tónlistar- flutnings komandi bænadaga og páska. Fögur tónlist ásamt helgu orði fá öðru fremur skapað þau hughrif og kennd sem numið fá innihald og þýðingu þeirra helgu trúarleyndardóma sem uppljúk- ast þessa dýru daga. Við kvöldmessu á skírdag, sem hefst kl. 20.30, mun Kór Öldu- túnsskóla syngja undir stjórn Egils Friðleifssonar. Við guðsþjónustu föstudaginn langa, sem hefst kl. 14.00, munu þau Guðný Árnadóttir söngkona, Gunnar Gunnarsson flautuleikari og Oliver Kentish sellóleikari flytja valin verk. Við hátíðarguðsþjónustu á páskadag, bæði kl. 8 árdegis„og kl. 2 síðdegis, mun kór Flensborgar- skóla flytja ásamt Kór Hafnarfjarð- arkirkju þætti úr „Messu í G-dúr“ eftir Franz Schubert undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. (Fréttatilkynning) Velkomin, elskan Vegno mikillor oukningor í flutningum tökum við nýjo vél í notkun nú um mánoðomótin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.