Morgunblaðið - 10.04.1988, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. APRÍL 1988
Kvennadeild
Reykjavíkurdeildar
Rauða kross íslands
Sjúkravinir í heimsóknarþjónustu
Munið fundinn í Múiabæ, Ármúla
34, mánudaginn 11.4., kl. 17.00.
Þær konur, sem vilja kynna sér
starfið, eru velkomnar.
Heimsóknarþjónustunefnd.
IRauði Kross'lslands IHi
SkinntöfluLr
Irv
Póstsendum samdægurs
5% staðgreiðsluafsláttur
T0PP$
—^sBOctm
VELTUSUNDI 1
21212
Egilsgötu 3, KRINGWN
Sími: 18519. KblWeNM S. 689212.
* Benidorr
sumardvaii
Aðems er bo
b®stu íbúðag
, Þriggj a
^futreynalr
leigufiug •
i S»;;Muiúð £
3ðið unn á E °Pl
SS-ifS
?: JgL * 1
1 1
Sj ónleikaraf élag-
ið í Þórshöfn:
Uppfærslu
Brynju
boðið
á leiklist-
arhátíð í
Helsinki
Sjónleikarafélagið i Þórshöfn
í Færeyjum hefur þegið boð um
að fara með sýningu sína á söng-
leiknum Stjörnubarnið í leikstjóm
Brynju Benediktsdóttur, á norræna
leiklistarhátíð sem haldin verður í
Helsinki dagana 20. - 28. maí næst-
komandi.
Stjörnubarnið er nýr færeyskur
söngleikur eftir Minu Reinert og
var verkið frumsýnt í Þórshöfn í
marsmánuði síðasliðnum. Höfundar
tónlistar erú Jákup Thomsen og
Rasmus Magnussen. Leikendur eru
14 talsins en alls taka þátt í sýning-
unni 28 manns.
Norræna leiklistarhátíðin í Hels-
inki er eingöngu ætluð sýningum
atvinnuleikhúsa og atvinnuleikhópa
á Norðurlöndum og er því Sjónleik-
arafélaginu sýndur heiður með boði
á hátíðina. Sjónleikarafélagið hefur
ekki starfað sem atvinnuleikhús til
þessa en þetta boð Finnanna gæti
skipt sköpum fyrir stofnun atvinnu-
leikhúss í Færeyjum.
Reiðhöllin um
helgina:
Opið mót
hesta-
íþrótta-
manna
FYRSTA hestamótið sem haldið
er í Reiðhöllinni i Viðidal fer
fram um helgina. Er hér um að
ræða opið hestaíþróttamót sem
Reiðhöllin stendur fyrir. Einnig
verða i tengslum við mótið sýn-
ing á söluhrossum sem Félag.
hrossabænda stendur fyrir og
Búnaðarfélag íslands gengst fyr-
ir sýningu kynbótahrossa.
Úrslitakeppni var í gærkvöldi og
í kvöld en forkeppnin er fram að
deginum og verður kynbóta- og
sölusýningin á milli úrslitanna.
Keppt verður í öllum greinum
hestaíþrótta að undanskildu gæð-
ingaskeiði og 250 metra skeiði.
Keppt er bæði í flokki fullorðinna,
unglinga og bama. Eins og áður
segir er þetta fyrsta mótið sem
haldið er í Reiðhöllinni og verður
fróðlegt að sjá hvemig til tekst.
Næsta samkoma sem haldin verður
í Reiðhöllinni verður dansleikur sem
kallaður er uppskeruhátíð hesta-
manna í auglýsingu í tímaritinu
„Eiðfaxa“ og er þar sérstaklega
tekið fram að þessum dansleik verði
ekki aflýst eins og uppskeruhátíð-
inni sem halda átti f Reiðhöllinni
sfðastliðið haust.
tlöföar til
XXfólksíöllum
starfsgreinum!
JHorguttMitfrifr