Morgunblaðið - 10.04.1988, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 10.04.1988, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. APRÍL 1988 Kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands Sjúkravinir í heimsóknarþjónustu Munið fundinn í Múiabæ, Ármúla 34, mánudaginn 11.4., kl. 17.00. Þær konur, sem vilja kynna sér starfið, eru velkomnar. Heimsóknarþjónustunefnd. IRauði Kross'lslands IHi SkinntöfluLr Irv Póstsendum samdægurs 5% staðgreiðsluafsláttur T0PP$ —^sBOctm VELTUSUNDI 1 21212 Egilsgötu 3, KRINGWN Sími: 18519. KblWeNM S. 689212. * Benidorr sumardvaii Aðems er bo b®stu íbúðag , Þriggj a ^futreynalr leigufiug • i S»;;Muiúð £ 3ðið unn á E °Pl SS-ifS ?: JgL * 1 1 1 Sj ónleikaraf élag- ið í Þórshöfn: Uppfærslu Brynju boðið á leiklist- arhátíð í Helsinki Sjónleikarafélagið i Þórshöfn í Færeyjum hefur þegið boð um að fara með sýningu sína á söng- leiknum Stjörnubarnið í leikstjóm Brynju Benediktsdóttur, á norræna leiklistarhátíð sem haldin verður í Helsinki dagana 20. - 28. maí næst- komandi. Stjörnubarnið er nýr færeyskur söngleikur eftir Minu Reinert og var verkið frumsýnt í Þórshöfn í marsmánuði síðasliðnum. Höfundar tónlistar erú Jákup Thomsen og Rasmus Magnussen. Leikendur eru 14 talsins en alls taka þátt í sýning- unni 28 manns. Norræna leiklistarhátíðin í Hels- inki er eingöngu ætluð sýningum atvinnuleikhúsa og atvinnuleikhópa á Norðurlöndum og er því Sjónleik- arafélaginu sýndur heiður með boði á hátíðina. Sjónleikarafélagið hefur ekki starfað sem atvinnuleikhús til þessa en þetta boð Finnanna gæti skipt sköpum fyrir stofnun atvinnu- leikhúss í Færeyjum. Reiðhöllin um helgina: Opið mót hesta- íþrótta- manna FYRSTA hestamótið sem haldið er í Reiðhöllinni i Viðidal fer fram um helgina. Er hér um að ræða opið hestaíþróttamót sem Reiðhöllin stendur fyrir. Einnig verða i tengslum við mótið sýn- ing á söluhrossum sem Félag. hrossabænda stendur fyrir og Búnaðarfélag íslands gengst fyr- ir sýningu kynbótahrossa. Úrslitakeppni var í gærkvöldi og í kvöld en forkeppnin er fram að deginum og verður kynbóta- og sölusýningin á milli úrslitanna. Keppt verður í öllum greinum hestaíþrótta að undanskildu gæð- ingaskeiði og 250 metra skeiði. Keppt er bæði í flokki fullorðinna, unglinga og bama. Eins og áður segir er þetta fyrsta mótið sem haldið er í Reiðhöllinni og verður fróðlegt að sjá hvemig til tekst. Næsta samkoma sem haldin verður í Reiðhöllinni verður dansleikur sem kallaður er uppskeruhátíð hesta- manna í auglýsingu í tímaritinu „Eiðfaxa“ og er þar sérstaklega tekið fram að þessum dansleik verði ekki aflýst eins og uppskeruhátíð- inni sem halda átti f Reiðhöllinni sfðastliðið haust. tlöföar til XXfólksíöllum starfsgreinum! JHorguttMitfrifr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.