Morgunblaðið - 10.04.1988, Síða 51

Morgunblaðið - 10.04.1988, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 10;-ABRÍL1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Grindavík -fiskvinna Vantar fólk í almenna fiskvinnu. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 92-68102. Hraðfrystihús Grindavíkur. Hárskerasveinar Vorum að breyta og bæta svo að okkur vant- ar fólk í heilsdagsstarf og hlutastarf. Topplaun fyrir gott fólk. Hafið samband við okkur í síma 23800. Nemar - aðstoðarfólk Til greina kemur að ráða bakaranema í brauða- og kökugerð okkar strax eða eftir nánara samkomulagi. Einnig vantar okkur aðstoðarfólk til ýmissa starfa. Hlutastörf koma til greina, einnig vinna á næturvakt. Upplýsingar veittar hjá verkstjórum milli kl. 8.00-15.00 daglega. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Brauðgerð Mjóikursamsöiunnar, Skipholti 11-13, Reykjavík. Framleiðslustörf Sláturfélag Suðurlands vill ráða nú þegar starfsfólk til framleiðslustarfa í kjötiðnaðar- deild félagsins á Skúlagötu 20. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu fyrirtækisins á Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. Starfskraft vantar Fyrirtæki í borginni óskar að ráða starfskraft til almennra skrifstofustarfa sem fyrst. Viðkomandi þarf að vera reglusamur, stundvís og reikniglöggur og kunna skil á undirstöðuatriðum í bókhaldi og vinnslu á tölvum. Lysthafendur leggi nöfn, heimilisfang og símanúmer ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Sem fyrst - 3708“ fyrir nk. fimmtu- dag 14. aprííl. ar í „Sögusvuntunni“. Sögusvuntan sýnir Smjör- bitasögu LEIKHÚSIÐ Sögusvuntan verður með brúðuleikhússýn- ingu fyrir yngstu bömin á Fríkirkjuvegi 11 í dag, sunnu- dag kl. 15. Leiksýningin nefnist Smjörbita- saga og er byggð á íslensku ævin- týri. Hallveig Thorlacius skrifaði handritið, gerði brúðumar og leik- ur. Miðasala er að Fríkirkjuvegi 11 frá kl. 13 í dag. (Fréttatilkynning) Tónleikar í Keflavík Tónlistarfélag Keflavíkur og nágrennis heldur tónleika á morgun, mánudaginn 11. apríl, í Ytri-Njarðvíkurkirkju kl. 20.30. Blásarakvintett Reykjavíkur og Sverrir Guðjónsson kontra-tenór og Snorri Öm Snorrason lútuleikari flytja verk frá gömlum og nýjum tíma. (Fréttatilkynning) Ferming Dagbjört Jónasdóttir Laugateigi 22 er meðal fermingarbama sen fermast eiga í dag í Laugames- kirkju kl. 10.30. í nafnalista bam- anna í blaðinu í gær er heimilisfang hennar rangt. Þar stendur Lauga- vegi 22, en sem fyrr segir er það á Laugateigi 22. HOLT11 IL298Q0 Við tökum notuð litsjónvarpstæki upp í ný ! Þú kemur bara með gamla sjónvarpið þitt og við mælum í því myndlampann. Síðan tökum við það upp í verðið á nýju Nordmende litsjónvarpstæki. Glæsilegt, ekki satt ? Tilboðið gildir til 23. apríl 1988

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.