Morgunblaðið - 10.04.1988, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 10.04.1988, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 10;-ABRÍL1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Grindavík -fiskvinna Vantar fólk í almenna fiskvinnu. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 92-68102. Hraðfrystihús Grindavíkur. Hárskerasveinar Vorum að breyta og bæta svo að okkur vant- ar fólk í heilsdagsstarf og hlutastarf. Topplaun fyrir gott fólk. Hafið samband við okkur í síma 23800. Nemar - aðstoðarfólk Til greina kemur að ráða bakaranema í brauða- og kökugerð okkar strax eða eftir nánara samkomulagi. Einnig vantar okkur aðstoðarfólk til ýmissa starfa. Hlutastörf koma til greina, einnig vinna á næturvakt. Upplýsingar veittar hjá verkstjórum milli kl. 8.00-15.00 daglega. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Brauðgerð Mjóikursamsöiunnar, Skipholti 11-13, Reykjavík. Framleiðslustörf Sláturfélag Suðurlands vill ráða nú þegar starfsfólk til framleiðslustarfa í kjötiðnaðar- deild félagsins á Skúlagötu 20. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu fyrirtækisins á Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. Starfskraft vantar Fyrirtæki í borginni óskar að ráða starfskraft til almennra skrifstofustarfa sem fyrst. Viðkomandi þarf að vera reglusamur, stundvís og reikniglöggur og kunna skil á undirstöðuatriðum í bókhaldi og vinnslu á tölvum. Lysthafendur leggi nöfn, heimilisfang og símanúmer ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Sem fyrst - 3708“ fyrir nk. fimmtu- dag 14. aprííl. ar í „Sögusvuntunni“. Sögusvuntan sýnir Smjör- bitasögu LEIKHÚSIÐ Sögusvuntan verður með brúðuleikhússýn- ingu fyrir yngstu bömin á Fríkirkjuvegi 11 í dag, sunnu- dag kl. 15. Leiksýningin nefnist Smjörbita- saga og er byggð á íslensku ævin- týri. Hallveig Thorlacius skrifaði handritið, gerði brúðumar og leik- ur. Miðasala er að Fríkirkjuvegi 11 frá kl. 13 í dag. (Fréttatilkynning) Tónleikar í Keflavík Tónlistarfélag Keflavíkur og nágrennis heldur tónleika á morgun, mánudaginn 11. apríl, í Ytri-Njarðvíkurkirkju kl. 20.30. Blásarakvintett Reykjavíkur og Sverrir Guðjónsson kontra-tenór og Snorri Öm Snorrason lútuleikari flytja verk frá gömlum og nýjum tíma. (Fréttatilkynning) Ferming Dagbjört Jónasdóttir Laugateigi 22 er meðal fermingarbama sen fermast eiga í dag í Laugames- kirkju kl. 10.30. í nafnalista bam- anna í blaðinu í gær er heimilisfang hennar rangt. Þar stendur Lauga- vegi 22, en sem fyrr segir er það á Laugateigi 22. HOLT11 IL298Q0 Við tökum notuð litsjónvarpstæki upp í ný ! Þú kemur bara með gamla sjónvarpið þitt og við mælum í því myndlampann. Síðan tökum við það upp í verðið á nýju Nordmende litsjónvarpstæki. Glæsilegt, ekki satt ? Tilboðið gildir til 23. apríl 1988
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.