Morgunblaðið - 10.04.1988, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 10.04.1988, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. APRÍL 1988 53 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna FÍK Skrifstofa okkar hefur verið beðin um að auglýsa eftir starfi fyrir einn af okkar félags- mönnum. Upplýsingar í síma 24605 milli kl. 9 og 13. Félag íslenskra kjötiðnaðarmanna, Laugavegi 22. REYKJMIÍKURBORG Þjónustuíbúðir aldraðara Dalbraut 27 Starfsfólk vantar í vaktavinnu við umönnun, hlutastarf. Sjúkraliða vantar til sumarafleysinga í júlí og ágúst. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 685377. W SVR auglýsir eftir vagnstjórum til sumarafleysinga við akstur strætisvagna á tímabilinu júní-ágúst. Umsækjendur eru beðnir að snúa sér sem fyrst til eftirlitsmanna í stjórnstöð SVR á Hverfisgötu 115. Strætisvagnar Reykjavíkur. Afgreiðslustörf í matvöruverslunum Sláturfélag Suðurlands vill ráða nú þegar starfsfólk til afgreiðslustarfa í SS-búðunum. Við leitum að snyrtilegum og samviskusöm- um einstaklingum, sem áhuga hafa á að umgangast fólk og eru um leið tilbúnir að veita góða þjónustu. í boði eru ágæt laun, góð vinnuaðstaða og umfram allt gott sam- starfsfólk. Allar nánari upplýsingar um störf þessi veit- ir starfsmannastjóri á skrifstofu fyrirtækisins á Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. Laust embætti er forseti íslands veitir Prófessorsembætti í tölvunarfræði við stærðfræðiskor Háskóla íslands er laust til umsóknar. Prófessornum er einkum ætlað að starfa að fræðilegum þáttum tölvunar- fræði, t.d. algoriþmafræði, forritunarmálum, gagnasafnsfræði, hugbúnaðarfræði eða kerfisforritun. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, 150 Reykjavík, fyrir 1. júní 1988. Menntamálaráðuneytið, 7. apríl 1988. Framreiðslunemar óskast til starfa sem fyrst. Upplýsingar á staðnum milli kl. 13.00 og 15.00 daglega. Hallargarðurinn, Húsi Verslunarinnar. Útkeyrslustarf Tvítug, reglusöm stúlka óskar eftir starfi við útkeyrslu í sumar. Hefur góða reynslu og meðmæli. Lysthafendurvinsarhlega hringið í síma 52324. Vélstjórar 2. vélstjóra vantar á ms. Skírni Ak. 16 sem er á þorskanetum. Upplýsingar í síma 93-11226 og 93-11854. Haraldur Böðvarsson og co. Varahlutir - afgreiðsla Óskum að ráða nú þegar mann til af- greiðslu- og lagerstarfa. Nánari upplýsingar (ekki í síma) gefur lager- stjóri. Þórhf., Ármúla 11. Forritun/Kerfisfræði Ég er maður á besta aldri og er nýfluttur frá Bandaríkjunum. Ég hef átján ára alhliða reynslu af tölvum og leita nú starfs við mitt hæfi. Er til í og hef tækjakost til að taka að mér verkefni við kerfissetningu, forritun eða aðlögun kerfa fyrir PC-tölvur. Hef forritunar- málin C, Pascal, QuickBasic og Assembler til þessara hluta. Þeir, sem áhuga kynnu að hafa á frekari upplýsingum, vinsamlegast spyrjið um Finn- björn í síma 40736. Störf fyrir þig? Fyrirtæki í örum vexti óskar eftir að ráða starfsmenn í eftirtalin störf: Gjaldkera. Fullt starf. Starfsreynsla er æskileg. Skrifstofustarf. Fullt starf. Umsækjandi þarf að hafa reynslu í útfyllingu og frágangi toll- skjala ásamt valdi á bréfaskriftum á ensku. Launakjör samningsatriði. í boði er góð vinnuaðstaða. Um framtíðarstöf er að ræða. Þeir, sem áhuga hafa að kynna sér betur þessi störf, sendi inn nafn, símanúmer og heimilisfang, ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf á auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. apríl, merktar: „Framtíð - 88". Tækniteiknari Stórt framleiðslu- og þjónustufyrirtæki t austurborginni vill ráða tækniteiknara til framtíðarstarfa sem fyrst. Um er að ræða starf á tæknisviði fyrirtækisins. Skilyrði að viðkomandi hafi góða starfs- reynslu sem tækniteiknari og sé lipur og þægilegur í allri umgengni. Góð vinnuað- staða er fyrir hendi. Laun samningsatriði, fer eftir starfsreynslu. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir föstudag nk. QjðntTónsson RÁÐCJÖF &RÁDN1NCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Vélfræðingur Vélfræðingur á miðjum aldri með mikla reynslu í framleiðslustjórnun óskar eftir starfi. Allt kemur til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. apríl merkt: „V - 6197“. Verkf r. - viðskipti 24 ára gamall kanadískur iðnverkfræðingur (Industrial engineering) óskar eftir starfi á íslandi frá 15. júní. Þeir, sem hafa áhuga, sendi inn nafn og síma- númer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 17. apríl merkt: „K - 4285“. Tölvunarfræðinemi sem hefur tveggja ára starfsreynslu að baki við forritun og kerfisfræði óskar eftir áhugaverðu starfi í sumar með framtíðaratvinnu í huga. Svör óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „T - 6649“. Véltækni 28 ára véltæknifræðingur óskar eftir framtíð- arstarfi, helst við stjórnun. Hef töluverða reynslu á því sviði. Lysthafendur sendi nafn og heimilisfang til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „V - 2359“ fyrir 15. apríl. Atvinna - Vestmannaeyjar Okkur vantar nú þegar starfsfólk til allra al- mennra fiskvinnslustarfa. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar á almennum vinnutíma hjá verk- stjóra, í síma 98-1243 eða eftir kl. 19.00, í síma 98-2088. Framtíðarstörf Menn óskast á trésmíðaverkstæði okkar. Reglusemi áskilin. Upplýsingar á skrifstofunni milli kl. 16 og 18. Lerki hf., Skeifunni 13. Skrifstofustarf - framtfðarvinna Við leitum að framtíðarstarfskrafti í fjölbreyti- leg skrifstofustörf hjá vaxandi byggingafyrir- tæki. Tölvu- og bókhaldskunnátta ásamt reynslu í skrifstofuhaldi æskileg. Góð starfs- aðstaða. Áhugasamir leggi inn nafn, síma ásamt upp- lýsingum um fyrri störf á auglýsingadeild Mbl. fyrir 14. apríl merkt: „Framtíð-2363“. Barnaspítali Hringsins Hjúkrunarfræðingar óskast á vökudeild (gjörgæslu nýbura) og barnadeildir I og II, lyflækningadeildir nú þegar eða eftir sam- komulagi. Litlar deildir 12 og 14 rúm. Góður aðlögun- artími með reyndum hjúkrunarfræðingi. Fjöl- breytt og skapandi starf. Góð vinnuaðstaða. Gott bókasafn og möguleikar á símenntun. Sveigjanlegur vinnutími. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, Hertha W. Jónsdóttir, sími 29000-285. Reykjavík, 11. apríl 1988.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.