Morgunblaðið - 10.04.1988, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. APRÍL 1988
Ásgeir Þröstur
Bentsson — minning
Fæddur 22. mai 1965
Dáinn 1. apríl 1988
í sívaxandi mæli leitar fólk inn
til hálendis íslands í fríum sínum,
og nú hin síðari ár ekki einungis
að sumri_ til, heldur og á vetrum.
Hálendi íslands er viðsjárvert svo
sem dæmin sanna. í faðm fjallanna
skal halda með fyllstu aðgát jafnt
vetur sem sumar. Slys gera ekki
boð á undan sér, og verum öll minn-
ug þess að þau henda ekki einung-
is á hálendinu, fjarri fer því.
Sjálfsagt mun mörgum reynast
erfitt að skilgreina út í hörgul, hvað
það er sem dregur menn til fjalla
— eitthvað hrikalegt, eitthvað
spennandi. Engum verður álasað
fyrir að fyllast ævintýraþrá.
Asgeir Þröstur Bentsson var
smitaður af aðdráttarafli fjallanna.
Til fjalla stefndi hugurinn og þang-
að var haldið í góðra vina hópi á
snjósleða á föstudaginn langa í
besta veðri. Um endalok þeirrar
ferðar verður ekki fjölyrt hér.
Ásgeir heitinn var nemandi hér
í Varmahlíðarskóla í þtjá vetur og
lauk námi hér vorið 1981. Hann
var dagfarsprúður nemandi, sam-
vinnuþýður og þægilegur í allri
umgengni og vel látinn í hópi skóla-
félaganna. Síðan hann fór úr skól-
anum hér hafa leiðir okkar lítið sem
Birkir Steinn Frið-
bjömsson — kveðjuorð
í Keflavík. Birki var vel til vina.
Hann var vinsæll og góður félagi
allra sem hann þekktu. Hann var
eftirsóttur til allrar vinnu sakir
dugnaðar og ósérhlífni, en hugur
hans sótti alltaf til sjávar og undir
hann sér best við sjósókn.
Fæddur 16. maí 1970
Dáinn 12. mars 1988
Mann setur hljóðan þegar ungt
fólk í blóma lífsins er kallað á burt.
Þannig var með okkur systkinin
þegar sú fregn barst okkur að ást-
kær frændi okkar og vinur, Birkir
Steinn Friðbjömsson, hefði farist
ásamt félögum sínum þegar þeir
voru að sækja líísbjörg á hafíð.
Birkir fæddist í Keflavík en kom
til ömmu sinnar og afa að Skógum
í Oxarfirði ijögurra mánaða gam-
all. Þá kynntumst við honum og
var hann strax eins og eitt af okk-
ur systkinunum þar sem mikill sam-
gangur var á milli bæjanna. Oft var
Canon
Rétti tíminn til
reíknivólakaupa.
IVIikið úrval.
Lækkað verð.
Suðurlandsbraut 12.
S: 685277 — 685275
glatt á hjalla vegna þess hversu
Birkir var fjörugt og skemmtilegt
bam. Hjá ömmu sinni og afa ólst
hann upp til tíu ára aldurs, en flutt-
ist þá til Húsavíkur til móður sinnar
og bróður. Síðustu ár hafi þau búið
Elsku Ólöf og Guðbjöm, við send-
um ykkur dýpstu samúðarkveðjur
og megi minningin um góðan dreng
styrkja ykkur og varðveita.
Með söknuði.
Systkinin frá Sandfellshaga
ekkert legið saman, en ég hefi það
til hans spurt, að hann hafi hvar-
vetna komið sér vel. Ásgeir hefur
stundað ýmsa vinnu og nú síðast
var hann starfsmaður hjá Króks-
verk hf. á Sauðákróki.
Það er oft erfitt að skilja vilja
þess sem’ öllu ræður. Þótt spurt sé
hvers vegna ungt fólk í blóma svo
snögglega er hrifíð á braut úr þess-
um heimi, þá verður oss fátt um
svör. Við hljótum að trúa því að
allt hafi sinn tilgang hvort heldur
um er að ræða líf eða dauða, auk
heldur það er þá tekur við.
Það er erfitt fyrir ástvini að horfa
á eftir hinum unga manni yfir
landamærin svo skjótlega. Megi
hinn almáttugi hugga í sorginni og
styrkja. Eftir lifir fögur minning
um son, bróður, unnusta.
Ég sendi öllum aðstandendum
innilegustu samúðarkveðjur.
Páll Dagbjartsson
RIGQHTTO80
ÆTLARÐU AÐ HJAKKA
ENDALAUST í SAMA
LJÓSRITUNARFARINU ?
Þetta er örstutt kynning á hinni nýju FT-4480
Ijósritunarvél frá RICOH. Það má segja að hún
dragi að sér athygli fyrir allt nema stærðina.
FT-4480 býr yfir ýmsum sérstökum
möguleikum og kostum. Stýrikerfið sparar
tíma. Tími, sem áður fór i að standa yfir verki,
nýtist nú til annars eftir að búið er að velja og
ýta á takka. Sjálvirk stækkun og minnkun og
sjálfvirkt pappírsval. Hægt er að stækka að
óskum eftir þremur leiðum. Auðveldir valkostir
við frágang og útlit gera öllum unnt að setja
fagmannlegan svip á árangurinn.
Síðast en ekki síst: hæfni RICOH hvilir á
traustum grunni langrar reynslu sem notendur
í 130 löndum hafa sannprófað.
■tnrröffn m
UiJ
aCQhf
SKIÞHOLT117
105 REYKJAVlK
SÍMI: 91 -2 7333
NR. 103KR. 28.895.-
Stakir og stækkanlegir. Breiddir: 100 eða
150, 200 eða 250, 300-500 cm.
Franskar hurðir. Litir: Hvítt, svart eða í
eikarlíki, með eða án kristalspegla.
Skóhillur úr vír eða tré.
Fataskápar frá byPACK eru meðfærilegir
í flutningum og einfaldir í uppsetningu.
Vestur-þýskir skápar sem þú getur treyst.
FATASKÁPM