Morgunblaðið - 27.04.1988, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 27.04.1988, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 1988 UTVARP/SJONVARP SJOIMVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.50 ► Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 ► Töfra- glugginn. Endursýn- ing. <® 16.30 ► Pilsaþytur (Can Can). Myndin gerist í París á þeim tíma er Rauða Myllan náði miklum vinsældum og segir frá dansara sem dreginn er fyrir rétt fyrir ósæmilegan dans. Aðalhlutverk: Frank Sin- atra og Shirley Maclaine. Leikstjóri: Walter Lang. ® 18.20 ► Funl (Wildfire). Hesturinn Funi fer með Söru, sem er 11 ára, á vit ævintýranna. ® 18.45 ► Af bas f borg (Perfect Stran- gers). Misskilningurerdaglegt brauö hjá Larry og Balki. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.50 ► Dag- 20.00 ► Fréttlr 20.36 ► Margaret 21.20 ► Skin og skúrir (What skrárkynning. og vaður. Thatchar — 3000 If It’s Raining?). 3. og síðasti daga atjómartíð Litiö þáttur. Leikstjóri Stephen yfirferil Margaret Whittaker. Aðalhlutverk. Mic- Thatcher. hael Maloney og Deborah Find- ley. 22.15 ► Bras- ilíufararnir (end- ursýning). 22.50 ► Út- varpsfréttir I dagskráriok. 19.19 ► 19.19. Fréttirogfrétta- 20.30 ► Undirheimar 4BÞ21.20 ► Skók. Frá 4BÞ22.10 ► Hótel Höli CBÞ23.00 ► Óvœnt endalok (Tales of Unexpected). skýringar. Miami (Miami Vice). Það heimsmeistaraeinvígi Jó- (Palace of Dreams). 7. af 10 Hinn rólyndi Rogerhefurfjárhættuspil aðáhugamáli hitnar I kolunum þegar upp hanns Hjartarsonar og Vikt- þáttum. Sonur Mendels og eyðir brátt um efni fram. kemst úm leka af upplýsing- örs Kortsnjoj sem var I febrú- verður fyrir árásum skólafé- <©>23.25 ► Noyðaróp(Child’s Cry). Myndin fjallarum um úr höfuöstöövunum. aríSt. JohníKanada. laganna. litinn dreng sem orðið hefurfyrir kynferöslegu ofbeldi. <® 1.05 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Forystugreinar dagblaða kl. 8.30. Tilkynn- ingar kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 8.45 Islenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Endurtekinn frá laugardegi) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Ævintýri frá annarri stjörnu" eftir Heiödísi Norð- fjörð. Höfundur les (8). 9.30 Dagmál. Sigrún Bjömsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen • kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra. Tekið er við óskum hlust- enda á miðvikudögum milli kl. 17 og 18 i slma -693000. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. . Frederiksen. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.06 í dagsins önn — Fangar. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 13.35 Miödegissagan: „Sagan af Winnie Mandela" eftir Nancy Harrison. Gylfi Páls- son les þýðingu sína (2). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 14.35 Tónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 16.00 Fréttir. 0 A barinn a Igær ritaði ég hér í pistli um átök- in í álfabyggðinni er meðal ann- ars endurspeglast í stríðinu innan SÍS um launamál Guðjóns B. Ólafs- sonar. Það er raunar stór spuming hvort ljósvakamiðlamir og þá eink- urh sjónvarpstöðvamar hafa staðið sig nógu vel í fréttaflutningi af þessum margumræddu launa- greiðslum þótt Ólafur Sigurðsson hafí sett launin í ljóst samhengi með samanburðinum við rekstur sendiráðsins vestra. En hafa þessar launagreiðslur ekki verið gerðar full tortryggilegar? Fréttamenn ættu að gæta þess vel að þær voru inntar af hendi athugasemdalaust og með fullu samþykki stjómar- manna hjá SÍS. En hér tíðkast stundum hjá ljósvíkingum að benda á einstaka menn fremur en þá sem bera lokaábyrgðina það er að segja — stjómir fyrirtækja og stofnana. Sjónvarpsvélamar hvarfla um stjómarfundina er líkjast ætíð sam- komum heldrimanna en svo stað- næmast þær við andlit forstjóranna. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal ófnis er kvik- myndagagnrýni, fjallað um dýr vikunnar og bók vikunnar 17.00 Fréttir. 17.03 Pianótríó í a-moll op. 50 eftir Pjotr Tsjaíkovskí, Itzhak Perlman leikur á fiðlu, Lynn Harrell á selló og Vladimir Ash- kenazí á pianó. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið — Neytendamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn — Menning i útlöndum. Anna Margrét Sigurðardóttir. 20.00 lannis Xenakis og tónlist hans. Þátt- ur í umsjá Snorra Sigfúsar Birgissonar. 20.40 íslenskir tónmenntaþættir. Dr. Hall- grímur Helgason flytur 33. erindi sitt. Frið- rik Bjarnason, siöasti hluti. 21.30 „Sorgin gleymir engum". Umsjón: Bernharður Guðmundsson. 22.00 Fiéttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. ' 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjónaukinn. Af þjóðmálaumræðu hérlendis ög erlendis. Umsjón: Bjarni Sig- tiyggsson. 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. í augum alþjóðar verða þannig stjómarmennimír nánast stikkfrí. En er staðreynd málsins ekki sú að í fjölmargar stjómir og ráð veljast hér menn er hafa lítið annað til brunns að bera en rétt ættar- og flokkstengsl? Guðjón B. Ólafsson hefur væntanlega litið á sig sem forstjóra meðalstórs bandarísks fyr- irtækis og.krafíst launa til sam- ræmis við þá sjálfsmynd og svo þykjast nú sakleysingjamir í stjóm- inni hér heima koma af Qöllum. Það hlýtur að vera erfítt fyrir forstjóra er hefír starfað á hinum víðfeðma bandaríska markaði þar sem fyrst og fremst er spurt um hæfni manna en ekki pólitískan lit eða ættar- tengsl að stökkva hér inn í klíku- samfélagið. Sakleysingjamir í stjómum SÍS hefðu hins vegar átt að géra sér ljóst að það samræmist ekki samvinnuhugsjóninni og íslenskum vemleika að greiða sendimanni á erlendri gmndu líkt og stórforstjóra heimsveldis. Og það er sennilega löngu kominn tími til RÁS2 FM90.1 1.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirfit kl. 7.30 og 8.30. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veöur- fregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. Miðvikudagsgetraun. Fréttirkl. 9.00 og 10.00. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Fréttir kl. 11.00 og kl. 12.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.12 Á hádegi. Dagskrá Dægurmáladeild- ar og hlustendaþjónusta kynnt. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Rósa G. Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Hugaö að mannllfinu á landinu. Sólveig K. Jónsdótlir gagnrýnir kvikmyndir. Sigríöur Halldórsdóttir-flytur pistil dagsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Iþróttarásin. Leik Hollands og Is- lands í undankeppni Ólympíuleikanna í knattspyrnu lýst frá Hollandi. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Af fingrum fram. Snorri Már Skúla- son. 23.00 Staldrað við á Blönduósi, rakin saga staðarins og leikin óskalög bæjarbúa Fréttir kl. 24.00. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. - að ’ fréttamenn ljósvakamiðlanna beini sjónum að hinum pólitísku ættarklíkum því tími slíkra valda- hópa verður að líða undir lok í íslensku samfélagi og tími hins vel menntaða og hæfíleikaríka stjóm- anda að ríða í garð! í síðasta Leiðara Jóns Óttars var nokkuð vikið að þessum breyttu aðstæðum í hinu íslenska samfélagi og voru þáttakendumir þeir Brynj- ólfur í Granda, Hannes Hólmsteinn, Vilhjálmur Egilsson og Jóhannes Nordal sammála um miklivægi menntunarinnar fyrir framtíð íslensks samfélags en 'éinnig lögðu þessir ágætu menn áherslu á breytt- ar aðstæður í samfélagi voru, er knýja stjómendur til að horfast í augu við þá staðreynd, að við erum í nánum tengslum við hinn frjálsa heimsmarkað og verðum að haga ókkur þar sem jafngildir einstakl- ingar er ekki geta vænst pólitískrar vemdar. Á slíkum markaði geta menn ekki skýlt sér í hópnum held- BYLQJAN FM98.9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Pétur Steinn Guðmundsson. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 HallgrlmurThorsteinsson (Reykjavlk síðdegis. Hallgrímur lítur yfir fréttir dags- ins með fólkinu sem kemur við sögu. Fréttir kl 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.10 Bylgjukvöldið hafið með tónlist. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 ÞorgeirÁstvaldsson. Fréttirkl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjami Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14 og 16. 10.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Fréttir kl. 18.00 18.00 (slenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. ur verður hver og einn að standa og falla með verkum sínum! Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur segir gamalt mál- tæki. Nú er krafan um arðsemina sett á oddinn og þá gleymist máski að hlúa að hinum viðkvæmari gróðri? Þó verður nú sú ræktun að vera innan skynsamlegra marka. Þannig hlýddi ég í fyrradag, er leið að sjónvarpsfréttum.á útsendingu frá tónleikum Stórsveitar Ríkisút- varpsins er haldnir voru á Hótel Borg 9. aprfl síðastliðinn. Stjóm- andinn var alla leið frá Köben og fíneríið eftir því að sjálfsögðu á kostnað afnotagjaldenda en samt var tónlistin fyrst og fremst við hæfí djassáhugamanna. Djassfræð- ingur og bamaefnisfræðingur út- varpsins Vemharður Linnet kynnti uppákomuna ásamt ónefndum kynni er minnti gesti rækilega á að barinn væri opinn! Ólafur M. Jóhannesson RÓT FM 106,8 12.00 Opið. Þáttur sem er laus til um- sókna. 13.00 Eiríkssaga rauða. 6. E. 13.30 Mergur málsins. E. 15.00 Námsmannaútvarp. E. 16.00 Samtök kvenna á vinnumarkaði. E. 16.30 Bókmenntlr og listir. E. 17.30 Umrót. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósial- istar. 19.00 Tónafljót. Allskonar tónlist í umsjón tónlistarhóps. 19.30 Barnatími. Umsjón dagskrárhópur um bamaefni. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. 20.30 Samtök um jafnrétti milli landshluta. 21.00 Borgaraflokkurinn. 22.00 Eiríkssaga rauða. 7. lestur. 22.30 Mormónar. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlist. 20.00 í miðri viku. Alfons Hannesson. 22.00 I fyrirrúmi: Blönduð dagskrá. Ásgeir Ágústsson og Jón Trausti Snorrason. 1.00 Dagskráriok. UTRAS FM 86,6 16.00 Dísa. FB. 18.00 Dúndur. Sverrir Tryggvason. IR. 20.00 Amerískt „junk foot". Grímur og Kalli. MH. 22.00 Hafþór reitir arfa. MS. 01.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLQJAN FM 101,8 07.00 Pétur Guöjónsson leikur tónlist. Afmæliskveðjur, óskalög, upplýsingar um veður, færð og samgöngur. 12.00 Ökynnt gullaldartónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur tónlist. Vísbendingargetraun um byggingar og staðhætti á Noröurlandi. 17.00 Snorri Sturiuson með miðvikudags- poppið. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæöisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 16.00 Vinnustaöaheimsókn og Islensk lög 17.00 Fréttir. 17.30 Sjávarpistill. 18.00 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.