Morgunblaðið - 27.04.1988, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 1988
39
Oskarsverðlaunahafinn Cher leikur lögfræðing í trylli sem
nú er sýndur í Stjörnubíói.
mynd um hvernig ná skyldi mark-
inu. „Sjalf er ég ákveðin í að standa
mig yel í því sem ég geri og skil því
mætavel þá siðferðilegu togstreitu
sem Riley á við að etja í myndinni,"
segir Cher. ,;Hún er metnaðarfullur
lögmaður en lendir í máli þar sem
óvíst er hvort rétt sé að fara að
ósveigjanlegum bókstafnum."
Frægðarferill Cher hófst þegar
hún söng í dúettnum „Sonny &
Cher“ á sjöunda áratugnum með
þáverandi eiginmanni sínum. Hún
varð vinsæl söngkona en leiklistin
heillaði.hana alltaf. „Come Back to
the Five and Dime, Jimmy Dean,
Jimmy Dean“ heitir stykki sem hún
lék í fyrir sjö árum í New York.
Eftir það var gatan til Hollywood
greið. Leikritið var kvikmyndað með
henni í sama hlutverki og áður, í
kjölfarið fylgdu „Silkwood", „Mask“,
„Nomirnar frá Eastwick", „Moons-
truck" og nú síðast Illur grunur.
Cher var valin besta leikkonan á
kvikmyndahátíðinni í Cannes árið
1985 fyrir hlutverk sitt í „Mask“ og
' hlaut- nýlega Óskarsverðlaun fyrir
bestá leik konu í aðalhlutverki í
myndinni „Moonstmck".
kvosinm undir Læk|artungli. Slmar 11340 og 621625
Nú er dansað í
BÍÓKJALLARANUM
öll kvöld
Hlynur, Daddi og Kiddi
sjá um að TÓNLIST hússin
sé alltaf pottþétt
Opið í kvöld
til kl. 01
Miðaverökr. 100,
TURBO BACKUP af ritunarf orritið
JÓNVARPS
SJONVARPSBINGO A STOÐ 2
mánudagskvöldið 25. apríl 1988;
Vinningar í fyrri umferð þegar spilað var
um eina lárétta línu.
Spilað var um 10 aukavinninga, hver að
verðmæti kr. 50.000,00., frá HLJÓMBÆ,
TEGUNDXZ1:
50, 75, 1 5, 7, 23, 34, 53, 60, 87, 35, 28,
83, 19, 3, 39, 16.
SPJÖLDNR. 12990.
Þegar talan 1 6 kom upp var HÆTT að
spila á aukavinningana.
Þegar spilað var um BÍLINN komu eftirfar-
andi tölur upp.
Spilað var um þrjár láréttar línur,
(eitt spjald):
41,74, 1 1,84, 77, 36, 55, 24, 79, 33,
48, 4, 71,49, 54, 70, 8, 44, 1 8, 89, 68,
20, 9, 73, 25, 1 7, 26, 5, 31,47, 51,69,
SPJÖLDNR.13614,
21461,19498.
OGUR
STYRKTARFELAG
SÍMAR 673560 OG 673561
í Kaupmannahöfn
FÆST
Í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖOINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OG Á RÁÐHÚSTORGI
Viðminnumásýgngu
Gríni&junnar a N.O.R-
nrtrr,i, tÁLCTD
Aðgöngumiðasala er í hótelinu daglega í síma 687111.