Morgunblaðið - 08.05.1988, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 08.05.1988, Qupperneq 1
96 SIÐURB 104. tbl. 76. árg. SUNNUDAGUR 8. MAI 1988 Prentsmiðja Morgunblaðsins Bardaffar P TWT 0 * ^ aNjr|u Kaledóníu Noumea og Paris, Reuter. BARDAGAR brutust út að nýju milli aðskilnaðarsinna kanaka og franskra hersveita á Nýju Kaled- óníu í gær, daginn fyrir frönsku forsetakosningamar, sem fram fara í dag. Um 8.000 franskir hermenn og lögregluþjónar voru í viðbragðsstöðu ef til átaka eða mótmælaaðgerða kæmi. Atökin, sem skýrt var frá í gær, áttu sér stað víða í eyjaklasan- um. Engar fregnir fóru af mannfalli. Leiðtogar kanaka hvöttu lands- menn til að sitja heima á kosninga- daginn. FVanskir landnemar, sem eru 36% íbúa Nýju Kaledóníu, styðja svo til allir framboð Jacques Chirac, for- sætisráðherra, og sögðu í gær að óöld mundi heíjast á eyjunum ef FranQois Mitterrand, yrði endurkjör- inn forseti. Allt hafði verið með kyrrum kjör- um frá því frönsk víkingasveit frels- aði 23 gísla úr klóm aðskilnaðarsinna á fimmtudag. Flugslysið í Noregi: Morgunblaðið/Magnús Reynir Á fullri ferð Seyðfírðingurinn Páll Jónsson lætur gamminn geysa á snjóbreiðunni í Neðri-Staf neðst í Fjarðarheiði. Myndin er tekin um sumarmál í sól og sumaryl og notuðu Seyðfirðingar blíðviðrið óspart til útivistar. Beirút: Akafir bardagar shíta með skriðdrekum og stórskotaliði Hörðustu átök frá komu Sýrlandshers til borgarinnar Beirút, Reuter. ANDSTÆÐUM fylkingum shíta í Öeðlilegt hljóð heyrðist frá flugvélinni ösló. Reuter. AÐ SÖGN sjónarvotta barst óeðli- legt hljóð frá hrej'flum DASH-7 flugvélarinnar, sem flaug á kletta- vegg á eyju, skammt frá bænum Bronnoysund i Mið-Noregi i fyrra- kvöld. Um borð voru 36 Norðmenn og biðu þeir allir bana. Orsakir slyssins voru ókunnar í gær, en fólk, sem býr undir aðflugs- línu flugvélarinnar skammt frá slyss- staðnum sagðist hafa séð flugvélina. „Það bárust óeðlileg hljóð frá henni þegar hún flaug yfir húsið okkar," sagði kona nokkur. „Við heyrðum sprengingu og gerðum flugtuminum viðvart. Sonur minn fór út fyrir hús- ið og fann brunalykt. Hann sá að flugvélin hafði flogið á klettavegg og aðeins stélið var heillegt," sagði önnur kona. Flugvélin fórst 16 km suðvestur af flugvellinum í Bronnoysund, sem var áfangastaður hennar. Veður var slæmt, lágskýjað og rigningarsuddi, en Petter Nissen, forstjóri Widerö, sagði flugmenn félagsins alvana flugi í miklu verra veðri. Beirút laust saman í gær og háðu þær harða bardaga með skrið- drekum og stórskotaliðsárásum i úthverfum í suðurhluta borgar- innar. Þar með lauk skammæju vopnahléi, sem íranir höfðu stuðl- að að, en þetta eru hörðustu átök í borginni frá þvi að Sýrlandsher kom til borgarinnar í febrúar, þeirra erinda að ganga á milli hinna stríðandi afla. Bardagarnir milli Amal-sveitanna, sem fylgja Sýrlendingum að málum, og Hiz- bollah (Flokks Guðs), sem nýtur stuðnings íransstjórnar, brutust út í dögun, en um nóttina hafði allt verið með kyrrum kjörum. Að sögn lögregluyfírvalda féllu að minnsta kosti fjórir í átökunum á laugardagsmorgun og höfðu þá alls tuttugu manns fallið í borginni á undanfömum sólarhring. Tilkynnt var um 51 særðan mann eftir átökin. Bardagar þessir eru mikið áfall fyrir íransstjóm, en á föstudag höfðu þeir gengist fyrir vopnahléinu milli hinna stríðandi fylkinga, sem berjast um yfírráð í úthverfum borgarinnar, en íbúar þar eru mestmegnis shítar. Amal-sveitir munu hafa átt upp- tökin í bardögunum í gær og í óvæntri árás sinni í birtingu náðu þeir aftur á sitt vald ýmsum hverf- um, sem þeir höfðu tapað í bardögum á föstudag. Amal-sveitimar beita sovéskum skriðdrekum af gerðinni TU-54 auk linnulausrar stórskota- liðsskothríðar, en Hizbollah lætur sitt ekki eftir liggja. Hafa átökin breiðst út um allt svæðið, sem barist er um, en það er um 41 km2 að stærð. Vart hefur orðið mikilla liðs- flutninga af beggja hálfu, sem reyna í óða önn að treysta stöðu sína. Drunumar af átökunum mátti heyra um alla borg og hefur fjöldi borgarbúa verið innilokaður frá því á föstudag, en meðan bardagar standa yfír hættir fólk sér ekki út á götur. „Bardagamir berast hús úr húsi og götu úr götu ... Hizbollah og Amal em að reyna á þolrif hvors annars," sagði Hussein Dawali, en hann býr í einu úthverfanna, sem bardagamir standa um. Talið er að flestum þeirra 22 er- lendu gísla, sem eru í haldi hryðju- verkamanna í Líbanon, sé haldið föngnum í úthverfunum, en undan- farin þijú ár hefur hvorki borgaraleg- um yfírvöld né hemaðarlegum tekist að ná hverfum þessum á sitt vald. Fulltrúadeild Bandaríkjaþings: Geimvarnafé veitt ffegn fíkniefnum Wnahincrfnn Rputpr. ^ ^ ^ ^ Washington, Reuter. FULLTRÚADEILD Bandaríkjaþings samþykkti á fimmtudag að 350 milljónum dala (13,6 mil(jörðum fsl. kr.) af því fé sem ætlað var til geimvamaáælunarinnar yrði veitt í baráttuna gegn fikni- efnasmygli til Bandarikjanna. Deildin samþykkti einnig að skylda bandarískar hersveitir, þar á meðal þjóðvarðliðið, til að taka þátt í herförínni gegn smyglinu. Þetta var samþykkt á sama tíma og deilt var um frumvarp sem ger- ir ráð fyrir að að veitt verði 299,5 milljörðum dala (11,7 billjónum ísl. kr.) til varnarmála á fjárhagsárinu 1989, sem hefst 1. október. Á mið- vikudag samþykkti fulltrúadeildin að veita 1,4 milljörðum dala (58,6 milljörðum ísl. kr.) minna til geim- vamaáætlunarinnar en Banda- ríkjaforseti hafði farið fram á. Frambjóðendur beggja flokka í forkosningunum hafa lagt áherslu á að beijast þyrfti gegn fíkniefna- smyglinu. Ákvæðin um að banda- rískar hersveitir taki þátt í barátt- unni voru sett í viðbótartillögu, sem gerir ráð fyrir að 600 milljónum dala (23,4 milljörðum ísl. kr.) verði veitt til vamarmála vegna herfar- arinnar gegn fíkniefnum, auk kaupa á nýjum herskipum og flug- vélavarahlutum. Það fé var tekið frá geimvarnaáætluninni. Fulltrúadeildin samþykkti einnig að veita 100 milljónum dala (3,9 milljörðum ísl. kr.) í MX-eldflaugar og 600 milljónum dala (23,4 mill- jörðum ísl. kr.) í Midgetman-eld- flaugar. Bandaríkjastjóm hafði far- ið fram á 200 milljónir dala (7,8 milljarða ísl. kr.) í MX-eldflaugam- ar og 837 milljónir dala (32,6 millj- arða ísl. kr.) í Midgetman-eldflaug- Þessi samþykkt tengist deilum um hvemig tryggja megi að banda- rískar kjarnorkueldflaugar verði ekki eyðilagðar í hugsanlegri árás. Samkvæmt samkomulagi við þing- ið lætur Bandarílq'astjóm næstu ríkisstjóm um að velja milli þessara vamarkerfa.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.