Morgunblaðið - 08.05.1988, Page 8

Morgunblaðið - 08.05.1988, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MAÍ 1988 Skattheimtan: Hver fjölskylda borgar 90 þúsund í aukinn skatt Miklar skattahækkanir fylgdu skattkerfisbreytingunni Hún er meiriháttar þessi ryksuga sem við fengum í brúðargjöf, elskan. Hún sleikir upp hveija krónu ... í DAG er sunnudagur 8. maí. 5. sd. eftir páska 129 dagur ársins 1988. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 11.13 og síðdegisflóð kl. 23.51. Sól- arupprás í Rvik kl. 4.35 og sólarlag kl. 22.16. Sólin í hádegisstað í Rvík kl. 13.24 og tunglið í suðri kl. 7.08. (Almanak Háskóla fslands.) Og hvar sem gefur einum þessara smælingja svala- drykk vegna þess eins, að hann er iærisveinn, sannarlega segi ég yður, hann mun alls ekki missa af launum sínum. (Matt, 10,42.) 1 2 3 4 ■ ‘ 6 ■ 8 9 10 » 11 ■ 13 14 16 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 listi, 5 lok, 6 iíkams- hluti, 7 hvað, 8 hafna, 11 ending, 12 iðka, 14 sínk, 16 sjái um. LÓÐRÉTT: - 1 dýrið, 2 vefengi, 3 auli, 4 vema, 7 sjór, 9 kven- mannsnafn, 10 áhöld, 13 rödd, 15 samhljóðar. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 gallar, 5 jó, 6 tjón- ið, 9 gát, 10 ii, 11 át, 12 hin, 13 tala, 15 úti, 17 rottan. LÓÐRÉTT: — 1 getg^átur, 2 Jjót, 3 lón, 4 ræðinn, 7 játa, 8 III, 12 hatt, 14 lút, 16 ia. ÁRNAÐ HEILLA O A ára afmæli. Á morg- Ovl un, 9. maí, er áttræður Theodór Einarsson fyrrum verslunarmaður, Vallar- braut 3 Akranesi. Hann og kona hans Guðrún Ólafsdóttir eru um þessar mundir suður á Mallorka. ára afmæli. í dag 8. maí er 65 ára Jarl Dahlblom, kennari við lýð- háskólann í Framnas í Svíþjóð, en þar hóf hann kennslustörf fyrir 35 árum, ári eftir að skólinn tók til starfa. 20. þ.m. lætur hann þar af störfum. Undanfarin 16 ár hefur J. Dahlblom skipulagt og séð um sænsku- námskeið í skólanum fyrir Finna og íslendinga í sam- vinnu við félagið Norden Norrbotten, sumarháskólann í Lappland, Norrænafélagið hér og menntamálaráðuney- tið.____________________ FRÉTTIR________________ SAMTÖK um sorg og sorgar- viðbrögð munu nk. þriðju- dagskvöld, 10. þ.m., milli kl. 20-23 veita ráðgjöf og upplýs- ingar í síma 696760. FÉLAG ELDRI BORGARA, Goðheimum, Sigtúni 3. Opið hús í dag, sunnudag kl. 14, þá frjáls spilamennska og dansað verður kl. 20. KUMBARAVOGSHEIMIL- IÐ. Félag aðstandenda og velunnara Kumbaravogs- heimilisins ætla að efna til samkomudags á heimilinu með dálítilli dagskrá, upp- stigningadag hinn 12. þ.m. kl. 14. KVENFÉLAG GRENSÁS- SÓKNAR heldur vorfundinn, jafnframt síðasta fundinn á þessu starfsári, í safnaðar- heimili kirkjunnar annað kvöid, mánudaginn 9. þ.m., kl. 20.30. Kaffiveitingar. KVENNADEILD Styrktar- félag lamaðra og fatlaðra heldur fund annað kvöld, mánudagskvöld kl. 20.30. Gestur fundarins verður Haf- liði Jónsson fyrrv. garð- yrkjustjóri KVENFÉLAG BÚSTAÐA- SÓKNAR heldur fund annað kvöld, mánudag kl. 20.30, í safnaðarheimili kirkjunnar. Gestir koma á fundinn, eru það konur úr Kvenfélagi Langholtssóknar. KVENFÉL NJARÐVÍKUR heldur fund, mánudagskvöld- ið, 9. þ.m. og verður það matarfundur fyrir félags- menn og gesti þeirra. Verður hann á Hótel Kristínu og hefst kl. 19. HAFNARFJÖRÐUR Merkja- og kaffisöludagur kvennadeildarinnar Hraun- prýði í Hafnarfirði verður á morgun, mánudag 9. þ.m. Kaffisalan verður á tveim stöðum í bænum í húsi deild- arinnar, Hjallahrauni 9, frá kl. 15-22 og í íþróttahúsinu við Strandgötu kl. 15-20. Merkin verða afgreidd í bamaskólanum og í Bæj- arbíói. KVENFÉLAG BREIÐ- HOLTS heldur fund í Breið- holtsskóla annað kvöld, mánudagskvöld kl. 20.30. Þar verður efnt til skyndihapp- drættis m.a. og kaffi verður borið fram. FRÁ HÖFNINNI:_________ REYKJ A VÍKURHÖFN: í fyrradag kom Lagarfoss af ströndinni og um kvöldið kom varðskip með togarann Rauðanúp, er bilað hafði á veiðum. Verður gert við hann hér. Þá um kvöldið fór Jökul- fell á ströndina. í dag, sunnu- dag, er togarinn Jón Bald- vinsson væntanlegur inn til löndunar og togarinn Vigri er væntanlegur úr söluferð. Kvöld-, nntur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavík dagana 6. maí —12. maí, að báöum dögum meðtöldum, er í Breiöhoha Apóteki. Auk þess er Apó- tek Aueturbaajer opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, SeKJarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fré kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppi. f afma 21230. Borgarepftelinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans 8Ími 696600). Sfysa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. f símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Heilauverndarstöö Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafél. hefur neyöarvakt fró og með skírdegi til annars í páskum. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmlstæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) f síma 622280. Millilióalaust samband viö iækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er sfmsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Krabbemeln. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 a. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengió hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlfö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamamea: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. l_augardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Apótek Kópavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qaröabaar: Heilsugeeslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarftarapótek: OpiÖ virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekín opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Setfoee: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálperstöó RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um f vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldraeamtökln Vfmulaus æska Sföumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahú8um eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, aími 23720. MS-fálag íslands: Oagvist og skrifstofa Álandi 13, simi 688620. Llfavon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. Slmar 15111 eóa 15111/22723. Kvsnnaráögjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sfml 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa tyrir sifjaspellum, s. 21260. sAA Samtök óhugafólks um áfengisvandamólið, Síðu- múla 3-5, siml 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (sfmsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kot88undi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sfmi 19282, AA-samtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál aö strfða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfraaðlstööin: Sálfræöiieg réögjöf s. 623075. Fráttaaandlngar rfklaútvarpains á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tlmum og tlönum: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til auaturhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 26.2 m, kl. 23.00 til 23.35 é 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.46 á 11890 kHz 26.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hédegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er 8ami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadalldln. kl. 19.30-20. Snngurkvanna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringalna: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariæknlngadelld Landapftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsapftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbdölr Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14—19.30. - Hellauvemdarstöð- In: Kl. 14 til kl. 19. - Fœöingarhelmlll Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kloppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogehællö: Eftir umtali og kl. 16 til kl. 17 á helgidögum. - Vfflleetaðaeplt- all: Heimsóknartimi daglega kl. 16-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimill I Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahÚB Keflavfkuriœknlahórsös og heilsugæslustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suður- nesja. Sími 14000. Keflavfk - ajúkrahúelð: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátl- ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hha- veftu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidög- um. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókasafn islanda Safnahúsinu: Aðallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9 -12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókaaafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. t>)óö[nlnjasafnlö: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtmbókasafnlð Akurayrl og Héraösekjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúslnu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrlpasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbðkasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókaaafniö I Gerðubergi 3—5, 8. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólhelmasafn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mónud,—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabilar, s. 36270. Við- komustaðir vfðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið I Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norrana húalö. Bókasafnið. 13-19, aunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árfaæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Ustaaafn fslanda, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Áagrfmasafn Bergstaðastræti: Opið sunnudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Llstasafn Einars Jónaaonan Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11.00—17.00. Húa Jóns Slgurössonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalaataöln Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/ÞJóömlnjasafns, Elnholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Slmi 699964. Náttúrugripaaafnlö, sýningaraallr Hverfisg. 116: Opnir 8unnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðlatofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn fslanda Hafnarflrðl: Opiö um helgar 14—18. Hópar gota pantað tlma. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000. Akureyri sími 96*21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Reyfcjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—15.00. Laugardalslaug: Mánud,— föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjartaug: Mánud.—fÖ8tud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugerd. frá 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmáriaug f Mosfellsevelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föatudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudage - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudsga og miðviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21. laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjemamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.