Morgunblaðið - 08.05.1988, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 08.05.1988, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MAÍ 1988 Stjörnu Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Merkilegir tímar Undarfarið hafa verið að ger- ast merkilegir atburðir á ís- landi. Verið er að stokka upp skattkerfið, Samvinnuhreyf- ingin er ( uppstokkun og það sama má segja um sjávarút- veg, landbúnað, iðnað, verslun, banka og fjármagnskerfi, hús- . næðiskerfi o.fl. o.fl. Uppstokk- unin er algjör. Hin gömlu valdakerfi þjóðfélagsins eiga og viða undir högg að sækja, sbr. það sem hefur gerst und- anfarið er hinn almenni laun- þegi gengur þvert á vilja for- ystumanna samtaka sinna og tekur af þeim völdin. Það er þvi óhætt að segja að við lifum á merkilegum tímum. Kort íslands Þegar svo er er rétt að líta á stjömukort landsins, 17. júní 1944, og reyna m.a. að spá í það hversu langvarandi þetta tímabil verður. Hvað er að gerast samkvæmt stjömu- spekinni? Undirritaður hefur áður greint frá þessu tímabili og hefúr oft sagt að það sem nú er að ganga yfir þjóðina myndi koma, að framundan væm mikil byltingarár, og eru mörg ár síðan það var fyrst sagt. Satúrnus og Úranus í stuttu máli þá em Satúmus og Úranus í samstöðu í dag og mynda afstöðu við Sól og Satúmus í korti Lýðveldisins, sem og við Risandi og Mið- himinn. í stjömuspeki er Sat- -úmus táknrænn fyrir öll kerfí, en einnig skipulag og endur- mat, hömlur og samdrátt. Úr- anus er aftur táknrænn fyrir byltingar, breytingar, niður- brot á úrsérgengnu kerfi og samfara því endumýjun. íhalds- og breytingaröfl Augljóst er að sjá á þessu að Satúmus og Úranus em tákn- rænar fyrir andstæð öfl, eða kerfið og það sem brýtur kerf- ið niður og endumýjar það. Þvi er hætta á togstreitu og baráttu á öllum sviðum, á milli þeirra sem vilja halda fast i óbreytt ástand og þeirra sem vilja bylta þjóðfélaginu. Aðeins hluti af þessari baráttu sést á yfirborðinu. Uppbyggjandi nýsköpun Undirritaður hefur áður sagt að bestu möguleikar þessarar stöðu liggi i markvissri og skipulagðri nýsköpun. Við þurfum i dag að stokka þjóð- félag okkar upp. Það verður sárt fyrir marga sem vilja sitja sem fastast í gamla farinu en orka dagsins í dag kallar ekki á annað en uppstokkun. Sú uppstokkun þarf ekki að vera neikvæð ef vel er á spilum haldið og menn sameinast um það að gera breytingar, vinna af yfirvegun 6g byggja á því sem fyrir er. Ef menn sitja hins vegar hver í sínu homi, þrjóskast við og skipa sér i fylkingar (haldsmanna og ný- sköpunarsinna er ekki von á góðu, þjóðfélagið gæti logað í ófriði. Það hefur þvi sjaldan eða aldrei hvilt jaftimikil ábyrgð á herðum þeirra sem stjóma og nú i dag. EndurfceÖing Við eram nú stödd í miðjum storminum. Orka þessara plán- etna verður sterk út þetta ár og einnig á næata ári, en eftir það fer að hægjast um. ís- lenskir ráðamenn hafa því tæp tvö ár til að endurskipuleggja og endurmóta nýtt þjóðfélag. Hvort sem menn vilja eða vilja ekki þá er staðreyndin sú að fsland er að endurfæðast og útfrá þeim forsendum ættum við að vinna og spyrja okkun Hvert viljum við stýra hinu nýja bami? GARPUR E FPR. 5 IÆ~tFL URHAR. LO)CA ÖLLUAA TÍAAA- HLIÞUA4 / AUNUSTA KOST/ TUO ÞAGA ! GRETTIR TOMMI OG JENNI ::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::: :::::::::::: ::::::::: ::: UOSKA SMAFOLK ÁRENT WE 60NNA PLAV (l can't..i MAVeA VOU ONLY T00K UP JENNI5 A6AIN TOPAV? VTENNIS ELBOW! j JHE 6AME YE5TERPAY \ c ^ \ C 'j’ ; ( j Á-~C J (P , —r © 1987 Urtted FeaUre Syndlcate. Inci&Kíív&v Ætluðum við ekki að leika tennis aftur i dag? Ég get það ekki... ég er með tennisolnboga! Þú spilaðir tennis f fyrsta skipti á ævinni f gær. Ég er fædd tennis-snilling- ur! Q M A NATURAL! Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Nýkrýndur íslandsmeistari, Hrólfur Hjaltason, fer ekki alltaf troðnar slóðir í spilamennsk- unni. Gott dæmi er spil 27 frá úrslitunum. Þeir félagar Hrólfur og Asgeir Ásbjömsson komust í flögrur hjörtu, sem Hrólfúr spil- aði f suður og fékk út laufgosa. Vestur ♦ K92 V54 ♦ ÁDIO ♦ G10843 Norður ♦G1064 VÁD2 ♦ G76 ♦ Á92 Austur ♦ D75 VG ♦ 98532 ♦ D765 Suður ♦ Á83 ♦ K1098763 ♦ K4 , ♦ K Hrólfur átti fyrsta slaginn á laufkóng og tók síðan tvisvar tromp og endaði í blindum, óbreyttir spilarar myndu nú reyna við 11. slaginn með því að spila að tígulkóng. Það gefur þó alltaf 50% möguleika. En Hrólfur hefur lítinn áhuga á prósentum. Hann sá aðra leið, sem honum þótti fallegri og það var næg ástæða til að velja hana fram yfir einfalda svíningu. Innkomu blinds notaði Hrólf- ur til að henda tígli niður í lauf- ás og trompa lauf. Síðan spilaði hann tígulkóng að heiman. Vest- ur fékk'á ásinn, en varð nú að hreyfa spaðann eða fría tígul- gosann. Hann kaus að spila spaða og Hrólfur gaf þvi aðeins einn slag á þann lit. Það gaf 18 stig af 22 að vinna fimm hjörtu. Þeir sagnhafar sem einnig tóku 11 slagi voru svo heppnir að fá út spaða. Umsjón Margeir Pétursson Það þurfa ekki allar stuttar jafnteflisskákir að vera leiðinleg- ar. Þessi var tefld á heimsbikar- mótinu í Brassel um daginn: Hvítt: Sax (Ungveijalandi). Svart: Seirawan (Bandaríkjunum), Pirc-vöm. 1. e4 — d6, 2. d4 — Rf6, 3. Rc3 - g6, 4. f4 - Bg7, 5. Rf3 - c5, 6. Bb5+ - Bd7, 7. e5 - Rg4, 8. e6 — fxe6, 9. Rg5 - Bxb5, 10. Rxe6. Nú standa fjór- ir svartir menn í uppnámi, en hann fann leið út úr ógöngunum: ið jafntefli, því svartur þráskákar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.