Morgunblaðið - 08.05.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 08.05.1988, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MAÍ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna TJARNAR SKÓLI EINKASKÓLI VIO TIÖRNINA l-tKIW:ÖTL I4B * 10! RE’lKWÍK -MU Hrfijd Kennarar - nú er lag Við viljum fá góðan liðsauka í þann sam- henta hóp sem fyrir er - því okkur vex fiskur um hrygg. Þetta er lifandi, skemmtilegt og krefjandi starf. Nemendahópurinn er 75 hressir krakkar í 7., 8. og 9. bekk. Upplýsingar veittar á skrifstofu skólans sími 16820. Skóiastjórar. Ræsting Tilboð óskast í að ræsta stórt fjölbýlishús í Breiðholti. Nánari upplýsingar gefur húsvörður f síma 72179 milli kl. 12.30 og 13.30 alla virka daga. Konurog karlar Óskum eftir að ráða smiði og handlagið verkafólk, konur og karla, til húsgagna- og innréttingasmíði. Upplýsingar gefur verkstjóri. AXIS Smiðjuvegi 9, Kópavogi. Hár Hárgreiðslusveinn eða nemi óskast. Upplýsingar á hárgreiðslustofunni Kambi, sími 31780 eða 672766. Atvinnurekendur Gagnainnsláttur Hafrannsóknastofnunin vill ráða starfsmann til að annast innslátt tölvugagna. Starfið er laust nú þegar. Laun skv. kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist stofnuninni fyrir 15. maí næst- komandi. Ég er 21 árs með stúdentspróf og starfs- reynslu sem tengist ferðamannaiðnaði og sölumennsku. Er með ágæta þýsku- og enskukunnáttu og er að leita mér að framtíð- arstarfi. Upplýsingar í síma 17881. Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík, s. 20240. Umboðsmenn Þekkt fyrirtæki á sviði fatnaðar óskar eftir umboðsmönnum um allt land. Þeir, sem hafa áhuga, vinsamlegast sendið upplýsingar um ykkur í pósthólf 239, Kópa- vogi, eða hringið í síma 91-44955. Matreiðslumaður 1. flokks veitingahús í Hafnarfirði óskar eftir að ráða matreiðslumann sem fyrst. Upplýsingar gefur yfirmatreiðslumaður á staðnum. Veitingahúsið Fjaran, Strandgötu 55, 220 Hafnarfirði, s. 651213 og 651890. Afgreiðslumenn - framtíðarstarf Vegna mikillar söluaukningar getum við bætt við okkur ábyggilegum og hressum mönnum nú þegar í afgreiðslu í verslun okk- ar á aldrinum 25-45 ára. Einhver reynsla æskileg. Umsóknareyðublöð liggja frammi í verslun okkar, fyrir hádegi, til miðvikudagsins 11. maí. Afgreiðslumenn og aðstoðarmenn á lager - sumarstarf Við viljum ráða nú þegar ábyggilega og hressa menn í verslun okkar og við aðstoðar- störf á lager og frágang hjóla, ekki yngri en 16 ára. Þeir sem hafa áhuga á að selja reiðhjól og hafa einhverja þekkingu á þeim ganga fyrir. Umsóknareyðublöð liggja frammi í verslun okkar, fyrir hádegi, til miðvikudagsins 11. maí. ÖRNINN Spítalastíg 8 v/Óðinstorg. Framleiðslustjóri verksmiðjustjóri Öflugt iðnfyrirtæki í matvælaiðnaði, staðsett í Reykjavík, óskar eftir að ráða framleiðslu- stjóra/verksmiðjustjóra. Starfið. Starfið felur í sér ábyrgð á framleiðslustjórn- un og hagræðingu í framleiðslu. Þá ber verk- smiðjustjórinn ábyrgð á starfsmannamálum í verksmiðju. Auk þess tekur verksmiðjustjór- inn virkan þátt í tæknivæðingu í samstarfi við forstjóra og vöruþróun í samstarfi við vöruþróunardeild. Umsækjandinn. Umsækjendur þurfa að hafa menntun á tæknisviði (helst rekstrartækni eða verk- fræði) og starfsreynslu. Við leitum að manni með haldgóða tækni- og rekstrarþekkingu, stjórnunarhæfileika og áhuga á nýsköpun og sjálfvirkni. Fyrirtækið. Fyrirtækið er öflugt hlutafélag sem framleið- ir matvæli fyrir innanlandsmarkað og hyggst hefja útflutning á næstu árum. í dag starfa hjá fyrirtækinu um 120 manns. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um umsækjendur, m.a. varðandi aldur, menntun og starfsreynslu, sendist Páli Kr. Pálssyni, c/o Iðntæknistofnun íslands, Keldnaholti, 112 Reykjavík, fyrir 20. maí. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Barnagæsla 13-14 ára telpa óskast til að gæta 2ja drengja, 5 og 7 ára, frá 1. júní í Vesturbæ. Upplýsingar í síma 42772 fyrir hádegi eða eftir kl. 19.00 á kvöldin. Skrifstofustarf Á rannsóknadeild Landakotsspítala er laus staða á skrifstofu. Starfið er við spjaldskrá, móttöku sjúklinga o.fl. Starfsreynsla ekki nauðsynleg. Eiginhandarumsóknir, með upplýsingum um aldur, nám og fyrri störf, sendist á rannsókna- deild Landakotsspítala, eða á auglýsingadeild Mbl., merktar: „R - 6677“ fyrir 17. maí nk. REYKJAVÍK Hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða, þroskaþjálfa, og starfsfólk vantar til starfa nú þegar. Hlutavinna - fastar vaktir - afleysingar. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 35262 milli kl. 10.00 og 12.00 virka daga. Dalvíkurbær Fóstru vantar til stafa við barnaheimilið Kríla- kot. Verður að geta hafið störf 1. júní. Umsóknir þurfa að berast fyrir 16. mai. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við Helen H. Ármannsdóttur í síma 96-61372. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Okkur vantar hjúkrunarfræðinga og sjúkra- liða í sumarafleysingar á lyflækningadeild l-A, handlækningadeildir l-B, ll-B og lll-B. Einnig vantar til sumarafleysinga á gjör- gæslu fulla stöðu hjúkrunarfræðings og tvær stöður sjúkraliða. Nánari upplýsingar gefa Rakel Valdimars- dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri lyflækn- ingadeilda og gjörgæslu og Katrín Pálsdótt- ir, hjúkrunarframkvæmdastjóri handlækn- ingadeilda, sími 19600. Röntgendeild Aðstoðarfólk vantar í fullt starf á röntgen- deild nú þegar eða eftir samkomulagi. Dagvinna, einstaka bakvaktir. Upplýsingar veitir deildarstjóri röntgendeild- ar frá kl. 09.00-14.00 í síma 19600/330.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.