Morgunblaðið - 08.05.1988, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 08.05.1988, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MAÍ 1988 53 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | fundir — mannfagnaðir | Aðalfundur SÍF 1988 Saltfiskframleiðendur Aðalfundur Sölusambands íslenskra fisk- framleiðenda verður haldinn í Hótel KEA, Akureyri, dagana 10. og 11. maí. Fundurinn hefst þriðjudaginn 10. maí kl. 14.00. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórn Sölusambands ísl. fiskframleiðenda. Fyrrverandi Selkórsfélagar í tilefni af 20 ára afmæli Selkórsins verður opið hús í félagsheimili Seltjarnarness fimmtudaginn 12. maí nk. kl. 15.00. Verið velkomin. Stjórnin. Proskaþjálfaskóli íslands s.'mi 84390 pósthólf 5086 105 Reykjavík Athyglisvert tilboð til þroskaþjálfa um fram- halds/símenntun veturinn 1988 - 1989 verð- ur kynnt á aðalfundi félagsins, sem haldinn verður 10. maí kl. 8.30 á Grettisgötu 89. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Inntökupróf í skólann fyrir skólaárið 1988-’89 verða þriðjudaginn 24. maí nk. í húsnæði skólans, í Skipholti 33, sem hér segir: Tónmenntakennaradeild kl. 13.00. Píanókennaradeild kl. 13.00. Strengjakennaradeild kl. 16.00. Gítarkennaradeild kl. 14.00. Blásarakennaradeild kl. 15.00. Söngkennaradeild kl. 17.00. Píanódeild kl. 13.00. Strengjadeild kl. 16.00. Gítardeild kl. 14.00. Blásaradeild kl. 15.00, Söngdeild kl. 17.00. Tónfræðadeild kl. 13.00. Umsóknareyðublöð og upplýsingar um nám og inntökuskilyrði fást á skrifstofu skólans alla virka daga frá kl. 9.00-16.00. Umsóknarfrestur um skólavist er til 19. maí n^' Skólastjóri. Kvöldfagnaður MÍR I tilefni íslandsferðar sovésks ferðamanna- hóps efnir MÍR til kvöldfagnaðar í Leikhús kjallaranum mánudaginn 9. maí kl. 20.30. Þar koma fram listamenn úr hópnum, hljóð- færaleikarar og akróbatar, einnig íslenskir söngvarar. Fjölbreytt skemmtun og vinafagn- aður. Aðgangur öllum heimill. Stjórn MÍR. Félagsfundur Hvatar um samskipti Evrópuríkja verður mánudaginn 9. maí kl. 20.30 í Valhöll. Dagskrá: Setning: María E. Ingvadóttir, formaður Hvatar. Erindi: Gunnar G. Schram, prófessor, Ólafur Daviðsson, hagfræðingur, Ragnhildur Helgadóttir, alþingismaður. Fundarstjóri verður Áslaug Friðriksdóttir. Fundarritari Árni Sigurðsson. Húsið opnað kl. 20.00. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. esió af meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80 RAFVERKTAKAR RAFVIRKJAR Er ekki kominn tími til að kynnast RAFLAGNAEFNINU Sterkt, ódýrt og fjölbreytt úrval Kynntu þér Vatnagörðum 10 SÍMAR 685855/685854 990 kr.- Klossar með bólstruðum kanti Ath. Klossarnir eru með tágripi og úr mjúku skinni. ---‘SEDtiVn VELTUSUNOI 1 21212 kringmn KBIMeNM Slmi 689212. Verð frá 43.200 kr.* 4 í íbúð 50.600 kr. 2 í íbúð 54.300 kr. NYR STAÐUR * Hjón með 2 börn 0-12 ára. Kýpur er nýr áfangastaður sem hefur svo sannarlega slegið í gegn. Af þessu tilefni efnum við til lauf- léttrar spurningakeppni meðal farþega. Verðlaunin eru ókeypis bílaleigubíll í 2 vikur á Kýpur. Dregið verður um vinninginn í hverri brottför. Kýpur: 2-3 vikur, áætlunarflug um Amsterdam, íslenskur farar- stjóri. FERDASKRIFSTOFAN

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.