Morgunblaðið - 08.05.1988, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MAÍ 1988
57
Agnes Löve og Ágústa Ágústs-
dóttir.
Söngtón-
leikar í
Valaskjálf
ÁGÚSTA Ágústsdóttir sópran og
Agnes Löve píanóleikari halda
tónleika í Valaskjálf á Egilsstöð-
um mánudaginn 9. mai kl. 20.30.
Á efnisskránni eru sönglög eftir
Áma Bjömsson og Sigvalda Kalda-
lóns, Edvard Grieg og Jean Sibel-
ius, ljóðasöngvar eftir Richard
Strauss og óperuaríur eftir Puccini,
Verdi og Bellini.
Tónleikamir em haldnir á vegum
Tónlistarfélags Fljótsdalshéraðs.
(Fróttatilkynning)
Stuðningur
við kröfu
VR um lág-
markslaun
FUNDUR í framkvæmdastjórn
verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokks-
ins, haldinn miðvikudaginn 4.
maí, lýsir yfir fullum stuðningi
við þá meginkröfu Verslunar-
mannafélags Reykjavíkur að
lægstu laun séu ekki undir 42
þúsund krónum á mánuði.
Jafnframt samþykkir fundurinn
að efna til kjaramálaráðstefnu laug-
ardaginn 14. maí nk.
Kaffiboð fyrir
eldri Húnvetninga
Húnvetningafélagið í Reykjavík
efnir til hins árlega kaffiboðs fyrir
eldri Húnvetninga í dag, sunnudag-
inn 8. maí, í Domus Medica, Egils-
götu 3, kl. 15.
(Fréttatilkynning)
VIÐ FLYTJUM
LM SET
AÐ SDÐDRLANDSBRALIT 18
TIL ELDRI VIÐSKIPTAVINA OG NÝRRA
VEGNA STÓRALKINMA VIÐSKIPTA
ELYTJLM VIÐ í STÆRRA HLJSNÆÐI MÁNLDAGINN 9. MAÍ N.K.
VIÐ BJÓÐLM YKKLR VELKOMIN
OG VÆNTLM ÞESS AÐ GETA BOÐIÐ ENN BETRI ÞJÓNLSTL
VERIÐ VELKOMIN!
STARESEÓLK SAMVINNLBANKA ÍSLANDS
SAMVINNUBANKI ÍSLANDS HF.
SUÐURLAIMDSBRAIJT 18
(iALAKONSERI - ITCIANO PAVAROTHIDORIMEND
Flogið til Luxembourgar 29. október
Komið heim 1. nóvember
Verð frá kr» 40*610*-
á mann í tveggja manna herbergi
Allar nánari npplýsingar
á skrifstofunni eða í
síma 621490
* Gengl 8.S.88.
FERÐASKRIFSTOFA
REYKJAVÍKUR
AÐALSTRÆTI 1 6
SÍMI91-621490