Morgunblaðið - 14.05.1988, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 14.05.1988, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1988 18 Snúum vörn í sókn til sveita Málum tílveruna björtum litum sem kostur er eftirDrífu Hjartardóttur Það fer ekki á milli mála að mikil breyting hefur orðið á byggðaþróun í landinu. Frá aldamótum hefur þjóðinni íjölgað ór u.þ.b. 100 þús. íb. í ná- lægt 250 þús. manns í dag. Arið 1901 bjuggu 77,4% þjóðar- innar í sveitum, en árið 1986 eru það aðeins 8,9%. Aldrei hefur röskunin orðið eins mikil og nú síðustu ár. Þessi röskun á búsetu hefur skapað togstreitu á milli þéttbýlis og dreif- býlis. 363 fluttu frá Suðurlandi 1987. í Rangárvallasýslu byggðust Hella og Hvolsvöllur hratt upp, þar kom tvennt til, á hálendinu fóru fram miklar virlqunarframkvæmdir. Á þessum árum var einnig mikil upp- bygging í landbúnaði. Menn höfðu miklar tekjur. Svo kom að því að framkvæmdum við virkjanimar lauk, og þá höfðu menn ekki að mörgu að hverfa. Samdráttur í landbúnaði veldur því að öll þjónusta við hann hefur dregist saman, allt hefur þetta keðju- verkandi áhrif. Bóndinn byggir ekki, smiðurinn, múrarinn, steypustöðin, verslunin og bílstjóramir verða af viðskiptum og allt dregst saman. Atvinnuástand á Suðurlandi er ekki sem best í dag og verst er það í Rangárvalla- og Skaftafellssýslum. Sem betur fer er ástandið ekki eins slæmt í Ámessýslu. Sums staðar er mikil uppsveifla eins og t.d. á Flúð- um, þar sem fyrirtækjum hefur flölg- að og umsvif öll aukist. Það svo að þá bráðvantar íbúðarhúsnæði. Þó útlitið sé dökkt í dag, þá þarf það ekki að vera svo um alla eilífð. Snúum vöm í sökn til sveita. Málum tilverana björtum litum eins og kost- ur er. Svartsýni, úrtölur og neikvæð- ur hugsunarháttur er smitandi. Hér þarf að snúa blaðinu við, ef við tök- um undir allan barlóminn um að allt sé svo slæmt, allt á heljarþröminni, segjum að nánast allir neyti fyrsta tækifæris að flýja landsbyggðina, þá missum við allt sjálfsálit og unga fólkið og bömin okkar fara að trúa þessu. Hveijum dettur í hug að einhver vilji setjast að á landsbyggðinni ef við sem þar búum málum allt dökkum litum. Sjáum ekkert gott við heima- byggðina. Það er of mikið um það að fólk situr með hendur í skauti og bíður eftir að sveitarstjómir eða stjóm- málamenn geri eitthvað fyrir það og komi með fywrtæki á silfurfati. Hvar er frumkvæðið? Hvar er einstaklingsframtakið? í öllum greinum atvinnulífsins era nýjar hugmyndir um framleiðslu og rekstur í stöðugri endumýjun. Hlut- verk stjómmálamanna og sveitar- stjóma er að koma á þeim skilyrðum, að flestar hugmyndir um ábatasamar nýjungar geti orðið að veraleika, það Landsþing LIF 7. þ.m Frímerki Jón Aðalsteinn Jónsson Hið árlega landsþing Landssam- bands íslenzkra frímerkjasafnara var haldið í húsakynnum sambands- ins í Síðumúla 17 laugardaginn 7. maí, og sátu það rúmlega 20 fulltrú- ar og varafulltrúar fjögurra aðildar- félaga. Að auki var fyrsta forseta LÍF, Sigurði H. Þorsteinssyni, boðið til þingsins. Jafnframt var Gunnari Rafni Einarssyni boðið að sitja þing- ið sem áheymarfulltrúa fyrir hönd Félags frímerkjasafnara á Akureyri, en það hefur ekki átt beina aðild að Landssambandinu um nokkur ár. Þá var Póst- og símamálastofnun- inni að venju boðið að senda gesti til þingsins. Það sat af hennar hálfu Þorgeir Þorgeirsson forstjóri, en hann er einnig formaður stjómar Pósts- og simaminjasafnsins í Hafn- arfirði. Gerði hann þingfulltrúum grein fyrir safninu í stuttu erindi og svaraði síðan fyrirspumum. Þingið, sem var hið 21. í röðinni, hófst kl. 9.30. Fundarstjóri var Guð- mundur Ámason, en fundarritari Jóhann Guðmundsson. Formaður LÍF, Þór Þorsteins, flutti skýrslu fráfarandi stjómar og kom víða við í skýrslu sinni. M.a. ræddi hann um hugsanlega stofnun nýrra félaga eða klúbba frímerkjasafnara. Hefur í þeim efnum einkum verið rætt um Vestmannaeyjar og ísafjörð, en vitað er, að á þeim stöðum era allmargir safnarar. Þá er þess að vænta, að FFA á Akureyri komi aftur í Lands- sambandið, áður en langt líður. Gert er ráð fyrir frímerkjasýningu á veg- um félagsins næsta haust. Þá gat formaður þess, að NORDLA 91 verði haldin hér í Reykjavík dagana 25.-30. júnf 1991. Er það í annað skiptið, sem norræn frímerkjasýning verður hér á landi. Hin fyrsta var 1984, eins og mörgum er í fersku minni. Segja má, að fjárhagur sam- bandsins sé fremur þröngur um þessar mundir, enda var í mikið ráðizt á sínum tíma, þegar félags- heimilið í Síðumúla 17 var sett á fót. Hins vegar er öllum orðið það ljóst nú, að húseignin í Síðumúlanum er bæði verðmæt og eins mjög vel í sveit sett innan borgarmarkanna. Þessi húsakaup hafa líka orðið frímerkjasöfnuram og frímerkja- söfnun mjög til eflingar á þeim fáu áram, sem iiðin era síðan þau fóra fram. Og aðaiatríðið er, að samtök safnara eigi fastan samastað, sem þau ráða sjálf yfir. Þar geta menn t.d. hitzt, þegar FF hefur opið á fimmtudagskvöldum og laugardög- um eftir hádegi. Þá hafa utanbæjar- menn úr röðum safnara í æ ríkara mæli komið í Síðumúlann til þess að hitta „kollega" sína, þegar þeir eiga leið til Reykjavíkur. Sveinn Jónsson á Kálfskinni tók einmitt fram í ágætri ræðu sinni, að þangað væri gott að koma og eiga viðræður við menn, þegar hann væri staddur í bænum. Fréttir af landsbyggðinni Fulltrúar félaga og klúbba á landsbyggðinni fluttu skýrslur um starfsemi þeirra, svo sem venja er á þingum þessum. Gunnar R. Einars- son greindi frá starfí FFA á Akur- ejrri, en í því félagi era 36 félags- menn. Formaður er Ámi Friðgeirs- son. Fundir eru haldnir annan fimmtudag í mánuði hveijum yfir veturinn í Menntaskólanum. Þar koma menn saman og ræða áhuga- mál sín og skiptast á merkjum, svo sem gert er í öðram félögum innan LÍF. — Þá flutti Sveinn Jónsson skýrslu Akka, félags safnara á Dalvík og í nágrenni, en hann er formaður þess. í þessu félagi era 11 félagar. Sveinn rakti starfsemi þeirra, en hún hefur verið með svip- uðu sniði ár eftir ár. Þá greindi Sveinn frá því, að viðræðum væri haldið áfram við Skagfirðinga um stofnun félags frímerkjasafnara á þeim slóðum. Því miður hefur það ekki borið árangur til þessa, en Fjól- mundur Karlsson á Hofsósi er fiill- trúi Skagfirðinga í þeim viðræðum. Stjórn Akka er þannig skipuð: Sveinn Jónsson formaður, Kristján Ólafsson varaformaður, Jón R. Bjamason féhirðir, Guðbergur Magnússon rítari og Júlíus Júlíusson meðstjómandi. Sigurður R. Pétursson flutti skýrslu Klúbbs Skandinavíusafnara. Nýlega var nokkuð sagt frá starf- semi þessa klúbbs hér í frímerkja- þætti, svo að ekki er ástæða til að nefna það, sem þar var sagt. Fundir hlýtur að leiða til framfara og betri lífskjara. Það sem okkur vantar era sterkir og áræðnir einstaklingar með fijóar og ábatasamar nýjungar. Því miður hefur það brannið við að framtakssamir og duglegir menn hafa hreinlega verið barðir niður í sumum sveitarfélögum, þar sem ekki þykir æskiiegt að einstaklingurínn keppi við Sambandskaupfélögin. Þetta fólk missum við. Það lætur ekki bjóða sér þetta og fer þangað þar sem það fær notið sín. Virkjum framtak og hug- myndaauðgi einstakling- anna Við sjálfstæðismenn trúum að bestur árangur hljóti að vera þegar unnt er að virkja framtak og hug- myndaauðgi einstaklingana og fé- laga þeirra til átaka, en sístur verður árangurinn þegar treyst er á hið opinbera til þess að koma nýjungum í framkvæmd. Sjálfstæðisflokkurinn heldur uppi merki framtaks einstaklinga og freis- is til athafna. Við treystum því að með áhrifum flokksins verði lagður áfram grandvöllur til framfara og velmegunar. Fjölbreytt og traust atvinnulíf er meginforsenda þess að byggð raskist ekki frekar en orðið er. Urvinnsla landbúnaðarafurða hefur aukist veralega heima í héraðum. En þyrfti að vera mun meiri. Það hlýtur að vera ódýrara að flytja unna kjötvöra á markaðinn heldur en hola skrokk- ana sem taka mikið rými í flutning- um. Þessari úrvinnslu ætti að vera unnt að koma á þar sem stærstu fyrirtækin era í eigu bænda. Þá má minnast á sútunarverksmiðju SS og ísgerð MS. Þessi fyrirtæki verða að vera hér austanfjalls. Einnig væri hægt að lengja ferðamannatímann, samnýta þá meira hótelin og aðra era haldnir mánaðarlega í Gerðu- bergi, og era til jafnaðar um 15 á hveijum fundi. Era nú í klúbbnum 60 félagar. Reynt er að fá menn til fyrirlestrahalds, baeði innan klúbbs- ins og eins gesti. Á liðnu ári fluttu tveir gestir erindi um söfn sín og sýndu um leið hluta af þeim. Jón Aðalsteinn Jónsson taiaði um Dan- merkursafn sitt 1870-1905 og Sigurður P. Gestsson um Noregssafn sitt. í sambandi við frímerkjasýninguna LÍF7L 88 hélt klúbburinn frímerkjauppboð. Var þetta einungis tilraun, enda fátt af veralega góðum hlutum á uppboð- inu. Þrátt fyrir það tókst uppboðið allvel. — Sigurður gat þess, að klúbburínn ætlaði að halda frímerkjasýningu í marz á næsta ári og væri búið að gefa henni heitið ÍS-FÍL 89. Jafnframt tilkynnti hann boð Klúbbs Skandinavíusafnara til LÍF um að halda næsta landsþing og óskaði þess jafnframt, að þeir fengju að halda það í salnum í Síðumúla 17. Þetta boð var þakk- samlega þegið. Óli Kristinsson var þingfulltrúi þeirra Húsvíkinga, og flutti hann skýrslu Frímerkjaklúbbsins Öskju fyrir starfsárið 1986-1987, sem formaður klúbbsins, Eiður Árnason, hafði tekið saman. Vora haldnir sex almennir fundir reglulega annan miðvikudag hvers mánaðar og svo aðalfundur að auki. Afmælisfundur var haldinn 15. nóv. 1986 til að minnast tíu ára afmælis klúbbsins. Til jafnaðar vora sjö til tíu félagar á fundi, og er það svipað og áður hefur verið. í skýrslunni kom fram, að þeir Öskjufélagar fengu heimboð frá Akka-mönnum á Dalvík. Þangað héldu þeir 8. febrúar 1987. Gekk sú ferð mjög vel og varð öllum til ánægju. Orðrétt segir í skýrslunni: „Það er álit Öskjufélaga að slíkir kyiiningarfundir séu mjög vel til þess failnir að auka og efla sam- vinnu milli klúbba, í heild, sem og einstaklinga innan þeirra." Undir þetta geta áreiðanlega allir frímerkjasafnarar tekið heils hugar. — Fundir klúbbsins era haldnir að Höfðabrekku 11 á Húsavík, en fé- iagsmenn era nú fímmtán. Aðal- fundur var haldinn 11. febrúar sl., og kom þar fram, að fjárhagur klúbbsins er mjög þokkalegur í Drífa Hjartardóttir ferðamannaaðstöðu. Góðar samgöngur era að sjáif- sögðu framforsenda þess að byggðin í landinu þróist með eðlilegum hætti. Samgöngur tengja saman hérað og byggðarlög og binda landið allt sam- an í eina heiid. Á Alþingi er komin fram tillaga til þingsályktunar um hálendisvegi og hugsanleg áhrif þeirra á byggða- þróun. Þjónustu- og atvinnusvæði margra fyrirtækja sunnanlands og norðan mundi stækka mikið við lúkningu Sprengisandsleiðar, en aðeins 115 km era enn ólagðir af þeirri leið. í erfiðri aðstöðu sveitarfélaga á síðustu tímum hefur ferðaiðnaðurinn verið veraleg lyftistöng. Hálendis- vegir mundu hér opna fyrir mikla möguleika í þjónustustarfsemi, og innlendum jafnt sem erlendum ferða- mönnum opnuðust hér náttúrasvæði sem tæpast eiga sinn líka í Evrópu. 250 km stytting fyrir Egilsstaðabúa á leiðinni til Reykjavík skiptir miklu máli og með hálendisvegum munu fyrsta sinni í sögu hans. Núverandi stjóm skipa Eiður Ámason formað- ur, Eysteinn Hallgrímsson ritari og Bergsteinn Karlsson gjaldkeri. Áður en Óli Kristinsson flutti skýrslu Öskjumanna, afhenti hann formanni Landssambandsins borðfána F'rímerkjaklúbbsins Öskju ásamt fögram blómvendi í tilefni 20 ára afmælis LÍF. Þakkaði formaður og þingheimur þessa vinsemd Þingey- inganna með dynjandi Iófaklappi. Á þessu landsþingi var kjörin ný stjóm samkv. lagabreytingu, sem gerð var á þingi 1987. Var stjómar- mönnum fækkað úr níu í sjö, en varamenn vora tveir sem áður. Um leið hurfu nú úr stjóm menn, sem höfðu sumir hveijir setið í henni um langt árabil. Vora það þeir Jóhann Guðmundsson, Jón Aðalsteinn Jóns- son, Sigtryggur R. Eyþórsson og Sverrir Einarsson úr aðalstjóm og Eiður Ámason úr varastjóm. Núver- andi stjóm LÍF skipa Þór Þorsteins formaður, Hálfdan Helgason vara- formaður, Jón Egilsson gjaldkeri, Ólafur Elíasson ritari, Guðni F. Gunnarsson blaðafulltrúi og með- stjómendur Benedikt Antonsson og Gunnar R. Einarsson. Varamenn era Óli Kristinsson og Sighvatur Hall- dórsson. — Ýmsar nefndir era svo starfandi innan LÍF, en ég sé ekki ástæðu til að geta þeirra hér sérstak- lega. Þegar aðalfundarstörfum var lok- ið, afhenti formaður Páli H. Ás- geirssyni heiðursverðlaun LÍF, sem hann hlaut fyrir flugsafn sitt á LÍFÍL 88. Eftir matarhlé var tekið aftur til starfa á þinginu, og vora þá flutt þijú stutt erindi um ýmis þau mál, sem era efst á baugi meðal frí- merkjasafnara um þessar mundir. Hálfdan Helgason rseddi um nýjar leiðir í frímerkjasöfnun og Guðni F. Gunnarsson um ungu kynslóðina og frímerkjasöfnun. Þá talaði Sigurður H. Þorsteinsson um skipulag um- ræðuefnis í íslenzkri frímerkjafræði. Þar sem þessi erindi munu birtast í tímariti LÍF, Grúski, sleppi ég að rekja hér efni þeirra. Á eftir erindun- um urðu nokkrar umræður. Var ljóst af þeim, að áhugi safnara á frimerkjasöfnun og leiðum til úrbóta í þeim efnum er mikill. Enn um LÍFÍL 88 Hér að framan hefur verið greint frá starfsemi þeirra Öskjumanna í S.-Þingeyjarsýslu, en þeir félagar hafa alla tíð verið mjög tryggir opnast margar hringleiðir um landið allt. Þessi vegur kemur, en fjármögn- un má ekki koma niður á öðram vegaframkvæmdum. Innkaupsverð á raforku er sums- staðar allt að 50% hærra úti á landi en í Reykjavík. Rafmagnseining hjá Rafmagnsveitu Eyrarbakka kostar 2,60 kr. þegar sama eining kostar 1,74 hjá Rafmagnsveitu Reykjavík- ur. Heildsöluverð á rafmagni þyrfti að vera það sama alls staðar á landinu. Þá er það einnig mjög brýnt að stórauka framlög til þrífösunar á raflínum í dreifbýli. Það er hag- kvæmt fyrir búrekstur, skapar betri skilyrði bæði fyrir þær atvinnugrein- ar sem era fyrir hendi og ekki síður nýjar atvinnugreinar, en með þessum framkvæmdum og jöfnun raforku- kostnaðar skapast miklir möguleikar til þess að efla iðnað á landsbyggð- inni og það er tvímælalaust mjög hagkvæmt þjóðfélagslega. Erfitt er að bjóða fyrirtækjum ívilnanir I formi aðstöðugjalda og annarrar skatt- heimtu þegar raforkan er miklu dýr- ari hér en á höfuðborgarsvæðinu. Vandi landsbyggðarinnar er ekki einkamál okkar sem á landsbyggð- inni búum. Það er vandi þjóðarinnar allrar og þann vanda leysum við I sameiningu. Það er gott að búa á landsbyggð- inni, hér á Suðurlandi höfum við góða skóla og oft framsækna kenn- ara, heilsuvemdarstöðvar og sjúkra- hús ágætt. Við eigum bjartsýnt og dugmikið fólk, þó oftast heyrist hæst í þeim sem era óánægðir. Við eigum mikla möguleika til framfara ef við höfum getu og þor til að nýta okkur þá. Veram bjartsýn á framtíðina. Höfundur er bóndi á Keldum i Rangárvallasýslu. Landssambandinu og veitt því marg- háttaðan stuðning þau tólf ár, sem klúbbur þeirra hefur starfað. Sjálfir eiga þeir líka frímerkjasöfn, sem farin era að vekja athygli annarra safnara á sýningum. í þætti 16. apríl sl. var sagt frá sérstæðu safni, sem Eiður Ámason hefur komið saman með burðargjaldsmiðum úr FRAMA-frímerkingsvélum og sýnt var í nálarflokki og fékk þar silfur- verðlaun. Hins vegar sást mér af nær óskiljanlegum ástæðum yfir að geta um annað safn frá þeim Húsvíkingum, og hlaut það þó silfur- verðlaun í samkeppnisdeild. Hér á ég við mjög skemmtilegt safn, sem Oli Kristinsson sýndi í sex römmum. Ekki gat þessi yfirsjón mín stafað af því, að mér sem dómara hafí ekki verið um það kunnugt. Mér varð einmitt sérstaklega starsýnt á safn Óla og virti það oft fyrir mér, meðan á sýningunni stóð. í sýningar- skrá stóð þetta um safnið: Hluti úr konungsríki íslands. Notuð frímerki og ýmis bréf. Vart getur hófsamari lýsingar, því að satt bezt að segja varð ég alveg undrandi yfir því, hversu mörg falleg og fágæt umslög era í safni Óla. Þar era bréf eða umslög með frímerkjum Kristjáns IX. og eins með Tveggja kónga frímerkjum og svo að sjálfsögðu umslög með frímerkjum Kristjáns X. Ábyrgðarbréf era þar inn á milli. Ljóst er líka, að Óli hefur lagt sig eftir ekta notkunarbréfum, sem era þá um leið með réttu burðargjaldi og eins margvíslegum stimplum. Allt eykur þetta gildi safnsins, enda verðskuldaði það þau verðlaun, sem það fékk. Ekki kæmi mér á óvart, að Óli eigi eftir að bæta það enn veralega á næstu áram. Ekki má minna vera en ég bæti fyrir yfírsjón mína á dögunum með því að óska honum til hamingju með þann ár- angur, sem hann náði á LÍF'ÍL 88. — Þá sýndi þriðji Öskjufélagfinn, Eysteinn Hallgrímsson, í nálarflokki safn sitt, sem nefnist Músík, og hlaut það viðurkenningarskjal eða diplóm, eins og það heitir á máli safnara. Vel má vera, að þessi frímerkja- þáttur verði hinn síðasti nú um nokk- urt skeið, en þó hef ég hug á, að einn þáttur birtist enn að hálfum mánuði liðnum. Ef það getur ekki orðið, er líklegt, að næsti þáttur birt- ist seint í næsta mánuði, þegar frétt- ir verða fluttar af alheimssýningunni FINLANDIU 88, sem haldin verður i Helsinki í Finnlandi dagana 1.-12. júní nk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.