Morgunblaðið - 14.05.1988, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MAÍ1988
í DAG er laugardagur 14.
maí. Vinnuhjúaskildagi.
135. dagur ársins 1988.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
5.01 og síðdegisflóð kl.
17.22. Sólarupprás í Rvík
kl. 4.15 og sólarlag kl.
22.35. Myrkur kl. 24.10.
Sólin er í hádegisstað í Rvík
kl. 13.25 og tunglið er í suðri
kl. 12.06 (Almanak Háskóla
íslands.)
Hann svaraði: „Yður ar
gefið að þekkja leyndar-
dóma himnaríkis, hinum
er það ekki gefið. (Matt.
13,11.)
1 2 3 4
m m
6 7 8
9 U"
11
13 14
■ 15
17
LÁRÉTT: 1 vilsur, 5 bókstafur, 6
kvæðið, 9 spott, 10 ósamstæðir,
11 ending, 12 Iqaftur, 18 hávaði,
15 hnðttur, 16 glufan.
LÓÐRÉTT: 1 valdamikill, 2 mik-
ill, 3 aðsj&l, 4 málgefinn, 7 málm-
ur, 8 hreyfingu, 12 laut, 14 fisk,
16 rómversk tala.
LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU
LÁRÉTT: 1 fýla, 6 álit, 6 týnt, 7
ha, 8 vaður, 11 il, 12 róe, 14 sigð,
16 treina.
LÓÐRÉTT: 1 fótavist, 2 lánið, 8
alt, 4 ótta, 7 hró, 9 allir, 10 urði,
13 sóa, 16 ge.
ÁRNAÐ HEILLA
GULLBRÚÐKAUP eiga í
dag, laugardaginn 14. maí,
hjónin Jóhanna Þorsteins-
dóttir og Bjarni Sigurðsson
Búðavegi 50, Fáskrúðs-
firði, og þar ætla þau að taka
á móti gestum í dag.
Q A ára afmæli. Á morg-
ÖU un, sunnudag, er átt-
ræður Ólafur Jónsson
skipasmiður, Skólavegi 23,
Vestmannaeyjum. Hann
ætlar að taka á móti gestum
í Hótel Selfossi á afmælis-
daginn milli kl. 15. og 18.
r A ára afmæli. í dag,
OU laugardag, er fímm-
tugur Björgvin Haraldsson
múrarameistari, Dalbraut
lb i Hnifsdal. Hann o g eigin-
kona hans, Amdís Magnús-
dóttir, taka á móti gestum á
heimili sínu í dag kL 17—20.
Nafn hennar misritaðist hér
í blaðinu á fímmtudag og leið-
réttist það hér með.
FRÉTTIR_________________
PARKINSON-samtökin
á Islandi halda fund í
Sjálfsbjargarhúsinu Há-
túni 12 í dag, iaugardag,
kl.14. Þá flytur þar erindi
dr. Ásgeir Ellertsson
yfírlæknir. Aðrir gestir fé-
lagsins verða þær Laufey
Geirlaugsdóttir söngkona
og Anna Toril Lindstadt
sem annast undirleik.
MOSFELLSBÆR - Kjalar-
nes og Kjós. Tómstundastarf
aldraðra. Kaffísala verður í
Hlégarði laugardaginn 14.
þ.m. kl. 14.30—17. Þá verður
sýnd handavinna og hluti sýn-
ingarmuna seldur. Ágóðinn
af kaffísölunni rennur í ferða-
sjóð aldraðra.
HÚNVETNINGAFÉLAG-
IÐ. í dag, laugardag, verður
spiluð félagsvist í félags-
heimilinu Skeifunni 17 og
hvriað að snila kl. 14.
Ástandið versnaði varla hjá okkur þó Steini og Denna tylltu sér af og til á stjórnarráðsþakið
og spáðu í stjömuraar ...
Bandarikin:
Forsetahjónin sögð
treysta á stjömuspeki
FÉLAG ALDRAÐRA, Goð-
heimum, Sigtúni 3. Á morg-
un, sunnudag, opið hús kl.
14 og þá ftjáls spil og tafl,
og kl. 20 verður dansað.
HAFNARFJÖRÐUR. Á
morgun, sunnudaginn, 15.
maí verður haldin handa-
vinnusýning (sölusýning) á
vinnu eldri borgara í Hafnar-
fírði. Verður hún í íþróttahús-
inu við Strandgötu kl. 14-17.
Handavinnan hefur verið
unnin í félagsstarfí aldraðra
í vetur. Kaffísala verður líka
í íþróttahúsinu.
KVENFÉLAG Háteigs-
sóknar hefur árlega kaffísölu
sína á morgun, sunnudag, 15.
þessa mánaðar í Domus
Medica kl. 15. Allur ágóði
rennur til kaupa á altaristöflu
í kirkjuna.
SAFNAÐARFÉLAG Ás-
prestakalls heldur fund í
safnaðarheimili kirkjunnar á
mánudagskvöldið kemur, 16.
þ.m. Á fundinn kemur Mar-
grét Guðmundsdóttir og
kynnir litgreiningu.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS
heldur fund í dag, laugardag,
í samkomusal Domus Medica
og hefst hann kl. 14. Þrír
læknar koma á fundinn og
munu þeir ræða um heildar-
skipulag gigtlækninga á
landinu og sitja fyrir svörum.
Kaffíveitingar verða.
MINNINGARKORT
MINNINGARKORT Hvíta-
bandsins eru afgreidd á þess-
um stöðum: Bókabúðinni
Borg, Lækjargötu 2, Kirkju-
húsinu, Klapparstíg 27 og hjá
Amdísi, s. 23179, Kristínu,
s. 17193 og Rut, s. 67619.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN: I
fyrradag kom Bakkafoss
af strönd, Eyrarfoss kom
að utan og Ljósafoss fór
á ströndina og Skógafoss
hélt til útlanda. Þá fór
Stapafell á ströndina, tog-
arinn Viðey fór á veiðar
og Askja í strandferð.
Danska eftirlitsskipið
Hvidbjömen fór út aftur.
í gær kom Haukur frá
útlöndum, svo og Grund-
arfoss, Selfoss og Arnar-
fell. Bakkafoss fór út aft-
ur og Kyndill kom af
ströndinni.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
í fyrradag fór Urriðafoss á
ströndina. í gær kom Ljósa-
foss af ströndinni og fór aftur
samdægurs. Þá var Hofsjök-
ull væntanlegur af strönd í
gærkvöldi. Hollenskt salt-
flutningaskip kom sunnan frá
Alsír^ Atlantic Coast heitir
það. í gærmorgun hélt togar-
inn Víðir til veiða.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 13.—19. maí aö báöum dögum meö-
töldum er í Veaturbaajar Apótekl. Auk þess er Háaleltls
Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu-
dag.
Lsaknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrlr Reykjavfk, Saltjarnarnea og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavlkur við Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. i síma 21230.
Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. I símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
f Hailsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisakírteini.
Tannlæknafél. hefur neyðarvakt frá og með skírdegi til
annars i páskum. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar.
Ónæmlstærfng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) i síma 622280. Milliliðalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa-
simi Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21.-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum timum.
Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfál. Virka
daga 9—11 8. 21122.
Samhjélp kvanna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekið á móti viðtals-
beiðnum í sfma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka dsga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neaapötak: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Apótek Kópavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Laeknavakt sími 51100.
Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótak Norðurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
LÍeknavakt fyrir bælnn og Álftanes sfml 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almanna frfdaga kl.
10-12. Símþjónusta Heifsugæslustöðvar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu-
daga 13-14.
Hjélparstöð RKf, Tjarnarg. 36: Ætluð bömum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað-
stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Simi 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus
æaka Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið
ofbeldi I heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof-
an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, síml 23720.
MS-félag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Símar 15111 eöa 15111/22723.
Kvennaréögjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfrœöistööin: Sálfrœöileg ráögjöf s. 623075.
Fráttaaandingar rfkiaútvarpsins á stuttbylgju eru nú á
eftirtöldum tímum og tíönum: Til Noröurlanda, Betlands
og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775
kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á
9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2
m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl.
13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35
á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz,
25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga
kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m. og 15390 kHz,
19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem
sent er fréttayfirlit iiöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem
er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr-
ir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaepftali Hringsins: Kl.
13-19 alla daga. Öldrunarlœkningadeild Landspftalans
Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa-
kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi:
Mánudaga til fö3tudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúdin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö,
hjúkruriardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöó-
in: Kl. 14 til kl. 19. - Fœöingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshœliö: Eftir
umtaii og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspít-
ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósofssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomuiagi. Sjúkrahús
Keflavíkurlœknishóraös og heilsugæslustöövar: Neyöar-
þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður-
nesja. Sími 14000. Keflavík - ajúkrahúsiö: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí-
öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta-
vertu, sími 27311, kl. 17 tii kl. 8. Sami sími á helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur
opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand-
ritasalur opinn mánud,—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur
(vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16.
Há8kólabólcasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300.
ÞjóöminjasafniÖ: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00.
Amtsbókasafniö Akureyrí og Hóraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaöasafn, BústaÖakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar-
salur, s. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö
mánud.—föstud. kl. 16-19. Bókabílar. s. 36270. ViÖ-
komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aöalsafn þríöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl.
10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12.
Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbœjarsafn: Opiö eftir samkomulagi.
Ustasafn íslanda, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema
mánudaga kl. 11.00—17.00.
Ásgrfmsaafn Bergstaöastræti: Opið sunnudaga, þríöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opiö alla daga kl. 10-16.
Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag-
lega kl. 11.00—17.00.
Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaöin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19.
Myntsafn Seölabanka/Þjóömlnjasafns, Einhotti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964.
Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þríöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufrœöistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn islands Hafnarfiröi: Opiö um helgar
14—18. Hópar geta pantaö tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud.
kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnud. 8.00—15.00. Laugardalslaug: Mánud.—
föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró kl. 7.30—17.30.
Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjaríaug:
Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-
17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiöhoitslaug:
Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró 7.30-
17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30.
Varmárfaug f Mosfellssvett: Opin mónudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavíkur er opin mónudaga - fimmtudaga.
7- 9; 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundiaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl.
7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seftjamarness: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.