Morgunblaðið - 14.05.1988, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 14.05.1988, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MAÍ1988 í DAG er laugardagur 14. maí. Vinnuhjúaskildagi. 135. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.01 og síðdegisflóð kl. 17.22. Sólarupprás í Rvík kl. 4.15 og sólarlag kl. 22.35. Myrkur kl. 24.10. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.25 og tunglið er í suðri kl. 12.06 (Almanak Háskóla íslands.) Hann svaraði: „Yður ar gefið að þekkja leyndar- dóma himnaríkis, hinum er það ekki gefið. (Matt. 13,11.) 1 2 3 4 m m 6 7 8 9 U" 11 13 14 ■ 15 17 LÁRÉTT: 1 vilsur, 5 bókstafur, 6 kvæðið, 9 spott, 10 ósamstæðir, 11 ending, 12 Iqaftur, 18 hávaði, 15 hnðttur, 16 glufan. LÓÐRÉTT: 1 valdamikill, 2 mik- ill, 3 aðsj&l, 4 málgefinn, 7 málm- ur, 8 hreyfingu, 12 laut, 14 fisk, 16 rómversk tala. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: 1 fýla, 6 álit, 6 týnt, 7 ha, 8 vaður, 11 il, 12 róe, 14 sigð, 16 treina. LÓÐRÉTT: 1 fótavist, 2 lánið, 8 alt, 4 ótta, 7 hró, 9 allir, 10 urði, 13 sóa, 16 ge. ÁRNAÐ HEILLA GULLBRÚÐKAUP eiga í dag, laugardaginn 14. maí, hjónin Jóhanna Þorsteins- dóttir og Bjarni Sigurðsson Búðavegi 50, Fáskrúðs- firði, og þar ætla þau að taka á móti gestum í dag. Q A ára afmæli. Á morg- ÖU un, sunnudag, er átt- ræður Ólafur Jónsson skipasmiður, Skólavegi 23, Vestmannaeyjum. Hann ætlar að taka á móti gestum í Hótel Selfossi á afmælis- daginn milli kl. 15. og 18. r A ára afmæli. í dag, OU laugardag, er fímm- tugur Björgvin Haraldsson múrarameistari, Dalbraut lb i Hnifsdal. Hann o g eigin- kona hans, Amdís Magnús- dóttir, taka á móti gestum á heimili sínu í dag kL 17—20. Nafn hennar misritaðist hér í blaðinu á fímmtudag og leið- réttist það hér með. FRÉTTIR_________________ PARKINSON-samtökin á Islandi halda fund í Sjálfsbjargarhúsinu Há- túni 12 í dag, iaugardag, kl.14. Þá flytur þar erindi dr. Ásgeir Ellertsson yfírlæknir. Aðrir gestir fé- lagsins verða þær Laufey Geirlaugsdóttir söngkona og Anna Toril Lindstadt sem annast undirleik. MOSFELLSBÆR - Kjalar- nes og Kjós. Tómstundastarf aldraðra. Kaffísala verður í Hlégarði laugardaginn 14. þ.m. kl. 14.30—17. Þá verður sýnd handavinna og hluti sýn- ingarmuna seldur. Ágóðinn af kaffísölunni rennur í ferða- sjóð aldraðra. HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ. í dag, laugardag, verður spiluð félagsvist í félags- heimilinu Skeifunni 17 og hvriað að snila kl. 14. Ástandið versnaði varla hjá okkur þó Steini og Denna tylltu sér af og til á stjórnarráðsþakið og spáðu í stjömuraar ... Bandarikin: Forsetahjónin sögð treysta á stjömuspeki FÉLAG ALDRAÐRA, Goð- heimum, Sigtúni 3. Á morg- un, sunnudag, opið hús kl. 14 og þá ftjáls spil og tafl, og kl. 20 verður dansað. HAFNARFJÖRÐUR. Á morgun, sunnudaginn, 15. maí verður haldin handa- vinnusýning (sölusýning) á vinnu eldri borgara í Hafnar- fírði. Verður hún í íþróttahús- inu við Strandgötu kl. 14-17. Handavinnan hefur verið unnin í félagsstarfí aldraðra í vetur. Kaffísala verður líka í íþróttahúsinu. KVENFÉLAG Háteigs- sóknar hefur árlega kaffísölu sína á morgun, sunnudag, 15. þessa mánaðar í Domus Medica kl. 15. Allur ágóði rennur til kaupa á altaristöflu í kirkjuna. SAFNAÐARFÉLAG Ás- prestakalls heldur fund í safnaðarheimili kirkjunnar á mánudagskvöldið kemur, 16. þ.m. Á fundinn kemur Mar- grét Guðmundsdóttir og kynnir litgreiningu. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS heldur fund í dag, laugardag, í samkomusal Domus Medica og hefst hann kl. 14. Þrír læknar koma á fundinn og munu þeir ræða um heildar- skipulag gigtlækninga á landinu og sitja fyrir svörum. Kaffíveitingar verða. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Hvíta- bandsins eru afgreidd á þess- um stöðum: Bókabúðinni Borg, Lækjargötu 2, Kirkju- húsinu, Klapparstíg 27 og hjá Amdísi, s. 23179, Kristínu, s. 17193 og Rut, s. 67619. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: I fyrradag kom Bakkafoss af strönd, Eyrarfoss kom að utan og Ljósafoss fór á ströndina og Skógafoss hélt til útlanda. Þá fór Stapafell á ströndina, tog- arinn Viðey fór á veiðar og Askja í strandferð. Danska eftirlitsskipið Hvidbjömen fór út aftur. í gær kom Haukur frá útlöndum, svo og Grund- arfoss, Selfoss og Arnar- fell. Bakkafoss fór út aft- ur og Kyndill kom af ströndinni. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrradag fór Urriðafoss á ströndina. í gær kom Ljósa- foss af ströndinni og fór aftur samdægurs. Þá var Hofsjök- ull væntanlegur af strönd í gærkvöldi. Hollenskt salt- flutningaskip kom sunnan frá Alsír^ Atlantic Coast heitir það. í gærmorgun hélt togar- inn Víðir til veiða. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 13.—19. maí aö báöum dögum meö- töldum er í Veaturbaajar Apótekl. Auk þess er Háaleltls Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Lsaknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrlr Reykjavfk, Saltjarnarnea og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavlkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i síma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. I símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Hailsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisakírteini. Tannlæknafél. hefur neyðarvakt frá og með skírdegi til annars i páskum. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmlstærfng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i síma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa- simi Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21.-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum timum. Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfál. Virka daga 9—11 8. 21122. Samhjélp kvanna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum í sfma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka dsga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neaapötak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Apótek Kópavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Laeknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótak Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. LÍeknavakt fyrir bælnn og Álftanes sfml 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almanna frfdaga kl. 10-12. Símþjónusta Heifsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjélparstöð RKf, Tjarnarg. 36: Ætluð bömum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æaka Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi I heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, síml 23720. MS-félag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaréögjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrœöistööin: Sálfrœöileg ráögjöf s. 623075. Fráttaaandingar rfkiaútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíönum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m. og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayfirlit iiöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaepftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlœkningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til fö3tudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúdin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkruriardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöó- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fœöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshœliö: Eftir umtaii og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspít- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósofssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomuiagi. Sjúkrahús Keflavíkurlœknishóraös og heilsugæslustöövar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Sími 14000. Keflavík - ajúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- vertu, sími 27311, kl. 17 tii kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud,—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Há8kólabólcasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. ÞjóöminjasafniÖ: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafniö Akureyrí og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, BústaÖakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16-19. Bókabílar. s. 36270. ViÖ- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þríöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbœjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ustasafn íslanda, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfmsaafn Bergstaöastræti: Opið sunnudaga, þríöju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóömlnjasafns, Einhotti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þríöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrœöistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn islands Hafnarfiröi: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—15.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjaríaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiöhoitslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró 7.30- 17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Varmárfaug f Mosfellssvett: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9; 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundiaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seftjamarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.