Morgunblaðið - 14.05.1988, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 14.05.1988, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1988 19 'ÆJIÉ&mm Sveppa-„paté“. SVEPPIR Heimllishorn Bergljót Ingólfsdóttir Sveppir eru hreint lostæti með öðrum mat en það er líka hægt að gera úr þeim sérstaka rétti. Þá má ekki gleyma sveppum í grænmetissalatið sem mörgum þykir bragðbætir að. Sveppa-„paté“ 1 stór laukur, 50 g. heslihnetukjamar, 2 stórar gulrætur, 250 g. sveppir, 3 matsk. smjör, 3 egg, salt og pipar, 2 hveitibrauðsneiðar, 2 matsk. rifinn ostur, múskat, 1 dl. ijómi, graslaukur. Laukurinn skorinn smátt, hnetukjamamir brytjaðir, gulræ- tumar rifnar og sveppimir skom- ir í sneiðar. Grænmetið sett í smjör á pönnu og látið mýlq'ast. Hægt er að setja þetta allt í bland- ara ef vill. Eggið er þeytt og brauðið rifið út í, sömuleiðis er ostur, grænmeti og krydd sett saman við. Blandah sett í smurt form, ál- pappír settur yfir og hafður helm- ing bökunartfmans. Bakað í 45-50 mín. við 200 °C. Formið látið standa og kólna aðeins áður en innihaldinu er hvolft úr. Þetta á að nægja í forrétt fyrir átta manns, í aðalrétt fyrir fjóra. Borið fram heitt eða kalt með brauði og grænmetissalati. Sveppasalat. 250 g. sveppir, 1 hvítlauksrif, safi úr V2 sítrónu, olía, salt og pipar, steinselja. Sveppimir skomir í þunnar Blandan sett f smurt form. sneiðar. Hvítlauksrifið skorið í tvennt og salatskálin nudduð að innan með lauknum. Sveppimir settir í skálina, olfu og sftrónusafa hellt yfir og látið standa. Rétt áður en salatið er borið fram er salti og pipar stráð yfir, bryljuð steinselja sett yfír að lokum. Hægt að hafa salatið sem forrétt eða sem meðlæti með kjöti eða fiski. Sveppir f sýrðri ijómasósu 250 g. litlir sveppir, 30-40 g. smjör, safi úr V2 sítrónu, salt og piþár, dál. paprikuduft, 1 askja af sýrðum ijóma, 1 matsk. biyfjuð steinselja. Sveppunum er bmgðið í smjör á pönnu, sítrónusafi og salt og pipar sett yfir. Sveppimir látnir mýkjast við vægan straum. Pa- priku, sýrðum ijóma og steinselju bætt út á og látið hitna við vægan straum. Borið fram heitt eða kalt sem meðlæti með öðm. Myndlist Sýning á tölvu- grafískum ljósmyndum ÓLAFUR EngUbertsson opnar sýningu á tölvugrafískum Jjós- myndum f Bókakaffi, Garða- stræti 17, f dag, laugardaginn 14. maf, Ú. 14.00. Aliar ljósmyndimar á þessari sýningu vom unnar með teiknifor- ritinu „Lumena" frá Time Arts í Kalifomíu síðastliðið sumar. Fmm- myndimar fylgja með í sjálfstæðu kveri ásamt bálkinum „Áður en rafmagnið kemst á“, sem verður til sölu í Bókakaffí. „Hér er byggt á raunveraleika ljósmyndarinnar og einn af ótelj- andi draumvemleikum hennar leiddur. fram í rafeindabirtuna, “ segir í frétt frá Bókakaffí. Hver mynd er framkölluð í tólf eintökum og em þær allar til sölu. Við opnunina verður fmmsýnd tölvugrafísk teiknimynd, „íslands- saga“, sem tekur um tvær mínútur í sýningu. Bókakaffi verður opið virka daga í sumar frá 9—22, laugardaga 10—22 og sunnudaga 14—22. Fréttatílkynning m HOTEL MANAGEMENT M M M M M TOURISM - IATA/UFTAA SCHOOL in SWITZERLAND Prófskírteini á ensku í lok náms. 28 ára velgengni. Sknfiðtilaðfánánariupplýsingartil: HOSTA HOTEL AND TOURISM SCHOOL 1854 LEYSIN, SWITZERLAND Tel. 025/34 18 14 Telex 456 152 crto ch Telefax 025/34 25 58 HOSTfl MMMMMMMMMMMMMMMM Sumarbústaðir - beitilönd: Til sölu eru lóðir undir sumarbústaði úr jöröinni Þjóöólfshaga í Rangár- vallasýslu. Stærð hverrar lóöar er ca. 1 hektarí. Á sama staö eru til sölu afmörkuð beitarhólf fyrir hross og er hvert þeirra 5-6 hektarar. Vegur liggur um landið. Fjariægö fró Reykjavik 90 km. örstutt í verslan- ir, sundlaug og aðra þjónustu á Hellu. Jardir I Rangárvallasýslu: Þjóðólfshagi 1, Holtahreppi. Á jörðinni er íbúöarhús, fjórhús og nýtt fjós sem hentar auk þess mjög vel fyrir svín eða geldneyti. Tún og útjörð ca. 70 hektarar. Hábær 2, Djúpárhreppi. Ájörðinni eru 2 íbúðarhús, kartöflugeymsla og gömul útihús. Landstærð ca. 250 hektarar. Gott garöræktar- og beitiland. Gæti selst í tvennu lagi. Þrúðvangi 18,850 Hellu síman 99/5028,5228 FannarJónasson Jón Bergþór Hrafnsson GEGNUM GLERIÐ SIMI ~ 6 8 8 0 81 ~ SKIPHOLII ~ 50B OPIÐ LAUGARDAG FRÁ KL. 10-17 SUNNUDAG FRÁ KL. 13-17 Landssamtakanna Þroskahjálpar jr og Oryrkjabandalags Islands Stórkostleg fjölskylduskemmtun verður haldin laugardaginn 14. maí á eftirtöldum stöðum: íþróttahúsinu Digranesi í Kópavogi, Glaumborg í Hnífsdal og Bjargi á Akureyri kl. 15-17 og Vala- skjálf, Egilsstöðum, kl. 20.30-22.30. í tengslum við Vorblótið verður Svæðisstjórn Reykjaness með kynningu á sumarþjónustu fyrir fatlaða á Reykjanessvæðinu í Digranesskóla frá kl. 13.30-15.00 sama dag. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Aðgangur ókeypis. Sjá auglýsingu annars staðar í blaðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.