Morgunblaðið - 29.05.1988, Page 3

Morgunblaðið - 29.05.1988, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1988 3 Fegurð Svartaskógar og Alpanna, töfraheimur Gardavatns og Gullna ströndin Lignano, - allt í sömu ferðinni. 3-i.wi!íur . undir oruggri leiðsögn íslensks fararstjóra á sérstöku kynningarverði frá kr. 49.000 (miðið viö 4, hjón moð 2 böm). Brottför 17. júní, 4 vikur. Brottför 18. júní, 3 vikur. > O < o 3. Vikudvöl á baðströndinni frægu LIGNANO með vandaðri íbúðargistingu. 4. Beint leiguflug til íslands að lokinni forvitnilegustu og fjölbreyttustu sumarleyfisferðinni í ár. Ferðin, sem flesta hefur dreymt um: Hrffandi náttúmskoðun í fegursta hluta Evrópu, tengt dvöl á yndislegri baðströnd í FLORIDA EVRÓPU - hinni glæsilegu LIGNANO. Engaráhyggjurbara að njóta. Rólegardagleiðir, góð gisting, beint leiguflug. Rómaðurfararstjóri Útsýnar. FERÐATILHÖGUN, FERÐI: 1. Flug til Sviss og klukkustundar akstur í náttúru - paradís Svartaskógar við TITISEE, vikudvöl. 2. Vikuferð með langferðabíl um fegurstu staði Suður- Þýskalands s.s. BODENSEE, ALLGAU, OBERAM- MERGAU, GARMISCH PARTENKIRCHEN og til INNSBRUCK í Austurríki, þaðan til GARDAVATNS- INS fræga með kynnisferð kringum vatnið og til VERONA. Hótelgisting, fararstjórn og kynnisferðir innifaldar. AÐRAR ÍTALÍUFERÐIR - GULLNA STRÖNDIN LIGNANO: 17. júní- örfá sæti, 8. júlí, 29. júlí, 19.ágúst- 3 vikur. SVARTISKÓGUR: TITISEE: 25. júní, uppselt, 16. júlí, 6. ágúst örfá sæti, 27. ágúst 3 vikur. UTSYN FerÖadiifstofan Vtsýn hf Austurstræti 17, Einn farþegi sagði: „ÞETTA ER FERÐIN, SEM MIG HEFUR DREYMT UM. SVONA FERÐEREINSOG HAPPDRÆTTISVINNINGUR!" Þú finnurekki meiri fegurð ogfjölbreytni ísumarleyfinu. sími 26611 og 23638. Álfabakka 16, 109 Reykjavík, sími: 91-603060 - Austurstræti 17, 101 Reykjavík, sími: 91-26611 Ráðhústorgi 3,600 Akureyri, sími: 96-25000 - Bæjarhrauni 16,220 Hafharfirði, sími: 91-652366 - Stillholti 16,300 Akranesi, sími: 93-11799 GARDAVATN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.