Morgunblaðið - 29.05.1988, Page 8

Morgunblaðið - 29.05.1988, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1988 Arnað heilla Enn koma bakreikningar frá Fiugstöðinnl: Steingrímur brýtur gegn eigin samþykkt Jón Baldvin neitar að borga 120 milljónir .: 'iii'iii!;! I.i! !4i|-!il!!!Í :; r i ;i Klóraðu honum bara svolitið, góða, ég borga enga bakreikninga... í DAG er sunnudagur 29. maí. 150. dagur ársins 1988. Trínitatis. Þrenning- arhátíð. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.47 og síðdegisflóð kl. 17.12. Sól- arupprás í Rvík kl. 3.30 og sólarlag kl. 23.23. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.25 og tunglið er í suðri kl. 24.04. (Almanak Háskóla íslands.) Fagnlð með fagnendum, grétið með grátendum. (Róm. 12, 15.) 1 2 3 BF ■ 6 'J 1 ■ u 8 9 10 m 11 m: 13 14 15 s 16 LARÉTT: — 1 þimgi, 5 manns- nafn, 6 ófögnr, 7 ending, 8 öku- maður, 11 gelt, 12 matur, 14 fjær, 16 aulinn. LÓÐRÉTT: — 1 glæsilegur, 2 hlutí mjólkur, 3 megna, 4 guðir, 7 rödd, 9 glaða, 10 líkamshlutí, 13 grein- ir, 15 bardagi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 fertug, 5 66,6 hefn- ir, 9 efa, 10 ðu, 11 yl, 12 hag, 13 raka, 15 áni, 17 aflaði. LÓÐRÉTT: - 1 fáheyrða, 2 r6fa, 3 tón, 4 gíruga, 7 efla, 8 iða, 12 hana, 14 kál, 16 ið. ára afmæli. Á morg- un, 30. maí, verður sjö- tug Hjördís Þórarinsdóttir, Laufvangi 7 i Hafnarfirði. Áður var hún búsett vestur á Patreksfirði. Eiginmaður hennar var Guðmundur Lúter Sigurðsson verkamaður, sem er látinn. FRÉTTIR__________________ í DAG er Trínitatis, þrenn- ingarhátíð: Hátíðisdagur til heiðurs heilagri þrenningu, fyrirekipaður af Jóhannesi páfa 22. á 14 öld. Fyreti sunnudagur eftir hvítasunnu. Þennan dag árið 1947 var mikið flugslys norður í Héð- insflrði, er flugvél frá Flugfé- lagi íslands fóret. HÁSKÓLI íslands. f tilk. frá menntamálaráðuneytinu í Lögbirtingablaðinu segir að ráðuneytið hafi skipað dr. Stefán Skaftason yfirlækni í hlutastöðu dósents í háls-, nef- og eymasjúkdómafræði við læknadeild Háskólans til næstu fimm ára. ÍÞRÓTTADAGUR aldr- aðra, sem Fél . áhugafólks um íþróttir aldraðra hefur veg og vanda af, verður á mið- vikudaginn kemur, 1. júní, á gervigrasvellinum í Laugar- dal. Verður komið þar saman kl. 14. Félagsmiðstöðvar hér í bænum gefa nánari uppl. og skrá væntanlega þátttak- endur segir í fréttatilk. frá félaginu. Formaður þess er Guðrún Nielsen íþróttakenn- ari. Lögð er áhersla á að fólk mæti í heppilegum skjólfötum og vel búið til fótanna. BRODD- og kökusala verð- ur í Austuretræti við Lækjar- torg á morgun, mánudag. Konur úr Hrepphólasókn ætla þá að koma með til sölu heimabakaðar kökur og brodd. BORGFIRÐINGAFÉLAG- IÐ í Reykjavfk heldur í dag, sunnudag, árlegt kaffiboð sem það býður til eldri félög- um og gestum. Verður kaffí- samsæti í Sóknarsalnum, Skipholti 50, og verður salur- inn opnaður kl. 14.30. SLYSAVARNAKONUR i Reykjavík ætla í sumarferða- lag vestur í dali dagana 25. og 26. júní. Er undirbúning- urinn hafinn og gefa þessar konur nánari uppl. um ferða- lagið: Eygló í s. 31241, Þórdís s. 685476 og Gréta Marí í s. 72172, eftir kl. 19 á kvöldin. NIÐJAMÓT niðja hjónanna í Skjaldarkoti á Vatnsleysu- strönd, Ragnhéiðar Gísla- dóttur og Ivars Jónssonar, koma saman í dag, sunnudag, í Glæsibæ kl. 14. Verður þar lögð fram og kynnt ættartala hjónanna, sem tekin hefur verið saman. Jónas Gíslason brúaremiður hefur ásamt fleirum undirbúið niðjamótið og gefur nánari uppl. um það. Niðjar Skjaldarkotshjón- anna eru mili 250—300 manns. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gær fór togarinn Jón Bald- vinsson til veiða og nótaskip- ið Jón Kjartansson til að landa físki í gáma. Þá fór ameríski ísbijóturinn North- wind. í dag, sunnudag, er Dísarfell væntanlegt að utan og togarinn Engey kemur inn af veiðum til löndunar. Á morgun, mánudag, er Jökul- fell væntanlegt. Það kemur að utan með viðkomu á Norð- urlandshöfnum. Skandía kemur þá af ströndinni. HAFNARFJARÐARHÖFN: Togarinn Víðir kom inn í fyrradag til löndunar. Erl. skip, Adromea, sem var í Straumsvíkurhöfn fór út aft- ur f fyrrakvöld. Kvöld-, nntur- 09 helgarþjönu»ta apótekanna I Reykjavík dagana 27. maí—2. júní, að báöum dögum meötöldum, er í Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borg- ar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringlnn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarepftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara frem í Hailsuvarndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskfrteini. Tannlœknafél. hefur neyöarvakt frá og meÖ skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónœm'.stæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka »78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sattjamamas: Heilsugæslustöö, sfmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Apótak Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qaróabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbœjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Kaflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringlnn, s. 4000. SatfoM: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kI. 17. Akranas: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöó RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. SamskiptaerfiÖleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. tll móttöku gesta allan sólar- hringinn. Siml 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráógjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjólpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök éhugafólks um ófengisvandamóliö, SíÖu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sólfræöileg ráögjöf s. 623075. Fréttasa.ndingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíðnum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 tiM 2.45 ó 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 ó 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 tll 23.35 ó 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 é 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liðinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landepftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspttali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspftalane Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: AHa daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspttalinn í Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvttabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartíml frjáls alla daga. Grenaáa- deild: Mánudaga tll föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndaretöö- in: Kl. 14 tll kl. 19. - Fæöingarheimili Raykjavfkun Alla daga kl. 15.30 tii kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. T7. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuriæknishóraös og heilsugæslustöövar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöur- nesja. Sími 14000. Kefiavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hótí- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími fró kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana é veitukerli vatns og hha- voitu, sími 27311, kl. 17 tii kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mónud.—föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóóminjasafniö: OpiÖ þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbóka8afnió Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. BústaAaaafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mónud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: AÖalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Listasafn islands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema ménudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti: Opiö sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús Jóna Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö 6 miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaflir ( Reykjavflc Sundhöllin: Mánud — föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—15.00. Laugardalslaug: Mánud,— (östud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fré kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiöholtslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellsaveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - flmmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þríflju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarftar er oþin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slml 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opln mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.