Morgunblaðið - 29.05.1988, Síða 22

Morgunblaðið - 29.05.1988, Síða 22
22 J MÖRGUNBLAÐIÐ, 'SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1988 Vesturgata - Reykjavík sumarbústaður Til sölu u.þ.b. 116 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð á Vestur- götu 73, ásamt geymslu í kjallara. (búðin er nálægt því tilbúin undir tréverk. Sameign ekki fullfrágengin. Áhvílandi lán ca 1.850.000.- til 2V2 árs til yfirtöku. Verð: Tilboð. Upplýsingar gefur: Andri Árnason hdl., Garðastræti 17, sími 29911. Ártúnshöfði Til sölu gott 550 fm versl.- og/eða iðnaðarhúsn. á götu- hæð v/Bíldshöfða. Til afh. nú þegar tilb. u. trév. Lang- tímalán. Góð greiðslukjör. Dalshraun 240 fm iðnaðar- eða verslhús. á götuhæð sem skiptist í 160 fm vinnusal og 80 fm skrifst. o.fl. Byggréttur að 120 fm stækkun á hæðinni. Einnig 120 fm kj. með góðum innkeyrsludyrum. Tangarhöfði 300 fm iðnaðarhúsn. á efri hæð. Húsn. gæti hentað f. ýmiss konar starfsemi t.d. léttan iðnað eða heildversl. Mjög hagst. verð. Mögul. á góðum grkjörum. Austurborgin 128 fm mjög gott verslpláss á götuhæð í fjölsóttri versl- samstæðu. Sérinngangur. Armúli Vorum að fá í sölu hálfa húseign sem skiptist í 176 fm verslhúsn. á 1. hæð, 246 fm skrifsthúsn. á 2. hæð auk 727 fm lager- og skrifsthúsn. Góð bílastæði. í Skeifunni 230 fm verslhúsnæði á 1. hæð auk 305 fm lagerhúsn. í kj. Einnig 900 fm iðnhúsnæði með góðum innkdyrum. Sælgætisversl. í miðb. Selst ódýrt. Engin útb. Fæst með fasteignatryggðu skuldabréfi til 3ja-4ra ára. Suðurhvammur Hf. Til sölu mjög skemmtil. 2ja, 3ja, 4ra og 5-6 herb. íbúðir. Stærð frá 50 fm-176 fm. Állar íb. með suðursv. Mögul. á bílsk. Frábær útsýnisstaður. Framkv. þegar hafnar. Afh. í aprfl-okt. ’89. Góð greiðslukjör. íbúðir í Vesturbæ Til sölu 2ja og 4ra herb. íb. í glæsil. nýju sex íb. húsi. Bfla- stæði í kj. fylgir öllum íb. Allar íb. með suðursv. Útsýni. Afh. í okt. nk. tilb. u. trév. Sameign fullfrág. Sumarbúst. v/Elliðavatn Sjávarlóð í Skerjafirði 823 fm sjávarlóð á besta stað. Lóð á Arnarnesi 1780 fm byggingarlóð v/Súlunes. Opið 1-3 FASTEIGNA m MARKAÐURINN Óðinsgðtu 4, timar 11540 - 21700. Jón GuðmundMon sölustj., Lsó E. Löve lögfr., Ólafur Stefáneeon viðskiptsfr. 50 fm sumarbústaður í Eilífsdal í Kjós. I bústaðnum er stofa, eldhús, 3 svefnherb. og baðherb. Stór verönd. Tæki og húsgögn fylgja. 1 hektari lands á mjög fallegum útsýnisstað. Uppsprettuvatn. Stakfell m 687633 i*J Opid virka daga 9.30 6 og sunnudaga 1 3 Á Skólavörðuholti Á Bergþórugötu er til söiu 3ja herb. íbúð í nýju húsi. Selst fullbúin. Tilbúin til afhendingar fljótlega. Örn Isebarn, byggingameistari. Sími 31104. Atvinnuhúsnæði - fjárfesting Af sérstökum ástæðum eru til sölu 154 fm á 2. hæð, suð-austurenda, í þessu glæsilega húsi á einum mest áberandi stað í borginni. Ekkert áhv. Laust í júní/júlí 1988. Hólmasel - Breiðholt - Góð greiðslukjör Þekktur skyndibitastaður í eigin húsnæði er til sölu. Staðurinn er mjög nýtískulegur og er vel útbúinn full- komnum nýjum tækjum. Möguleiki að selja rekstur og fasteign á góðum kjörum t.d. að kaupverð greiðist á allt að 7 árum með mánaðargreiðslum. Miðborg Einn allra besti skyndibitastaðurinn og söluturninn í miðborginni til sölu. Allt í fullum rekstri. Tilvalið fyrir samhent fólk. Grensásvegur Vorum að fá í sölu 320 fm á neðri hæð og 320 fm á efri hæð. Neðri hæð tilbúin og efri hæð tilb. undir tré- verk. Næg bílastæði. Upplýsingar á skrifst. okkar. Athugið! Atvinnuhúsnæði víðsvegar í borginni til sölu. Allar upp- lýsingar veittar á skrifst. 28444 Opið kl. 1-3 HÚSEIGMIR VELTUSUNDI 1 O. SIMI 28444 MK OWlipg DanM Ámason, lögg. fa«t., fflB Hetgi Steingrímsson, sölustjóri. " Listasafn íslands: Sýning á norrænni konkretlist LISTASAFN íslands stendur fyr- ir sýningu á norrænni konkretlist í tengslum við Listahátíð. Verkin á sýningunni, sem eru á annað hundrað, spanna tímabilið 1907 til 1960. Listasafn íslands stóð að undirbúningi sýningarinnar en hún er hingað komin fyrir frumkvæði norrænu listamið- stöðvarinnar í Sveaborg í Svíþjóð. Þetta er farandsýning og var hún frumsýnd i Helsinki en hingað kemur hún frá Nor- egi. Sýningunni iýkur síðan í Óðinsvéum í Danmörku. A sýningunni verða verk eftir 10 íslenska listamenn, bæði málara og myndhöggvara. Meðal eldri verka á sýningunni eru afstraktverk eftir Finn Jónsson sem hann sýndi hér á landi árið 1925. Nú er unnið að því að koma myndunum fyrir, en að sögn Hrafn- hildar Schram listfræðings, er gífurleg vinna fólgin í því að koma þessari stóru sýningu fyrir. Sýning hefst 4. júní og verður opin alla daga nema mánudaga frá 11—22 og stendur til loka Listahát- íðar. Sýning verður þó áfram hér á landi til 31. júlí og verður opnun- artími þá frá 11—17. Aðgangur að sýningunni er ókeypis. Selfoss: „Það er nógu dýrt samt“ Kjörorð fyrir versl- un á heimaslóð Selfossi. UMBOÐS- og heildverslun við Gagnheiði á Selfossi hefur fundið sér hentug ein- kunnarorð sem prentuð eru á vörulista fyrirtækisins: „Leitið ekki langt yfir skammt, það er nógu dýrt samt.“ Viðar Bjamason eigandi fyrirtækisins sagði þetta hljóma ágætlega og fólk tæki eftir þessu. Svo væru þetta ágæt einkunnarorð í barátt- unni fyrir verslun á heimaslóð, en Viðar dreifir vörum af ýmsu tagi til verslana á Suð- urlandi. — Sig Jóns. Forkeppni Ólympíuleikanna Island Italía Laugardalsvöllursunnudaginn 29. maí. kl. 20.00. Dómari: Keith Cooper. Línuvörður: Keith Burge og John Pearle. Forsala á Laugardalsvelli á leikdag frá kl. 11.00 Offsetfjölritun hf. Bæjarleiðir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.