Morgunblaðið - 29.05.1988, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 29.05.1988, Blaðsíða 28
oo 28 (jrt MX' írTTn \ OTP/T/TTO (Trrj A TCTT4TTr>'7'”'»* MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1988 MmMM/mm Lausn BA 107 til sö Mjög vandaður og vel tækjum búinn, Góð greiðslukjör. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. ÞF.KKING OG ÖRYGGI í FYRIRRÚMI Opið: Mánudag.-fimmtud. 9-18 fðstud. 9-17 09 sunnud. 13-16. Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson, Ingvar Guömundsson, Hilmar Baidursson hdl. / /' 50ára Sjómannadagurinn 50 ára Sjómenn sjómenn Sjómannadagshóf verður haldið á Hótel íslandi sunnudaginn 5. júní 1988 kl. 19.00. Miðasala og borðapantanir eru daglega í anddyri Hótels íslands frá kl. 11.00. Sjómannadagurinn í Reykjavík. SJÓMENN - ÚTGERÐARMENN Til sölu systurskip Reykjaness GK19 Umsögn Magnúsar Guðmundssonar eiganda og skipstjóra Reykjaness: „Báturinn hefur góða sjóhæfni, hann er góður á móti, í lensi og reki. Hann er stöðugur og með mikiö dekkpláss." Báturinn er úr stáli 9.9 tonn, hentugur til línu-, neta- og handfæraveiða. Báturinn er tilbúinn til innróttingar og vélarísetn- ingar. Veiðiheimild fylgir bátnum. Nánari upplýsingar veitir Karl Olsen í síma 92-14175 og eftir kl. 17 í síma 92-12334. Fiskiðjusamlag Húsavíkur: 5,9 millj- ónakr. halli af rekstri Húsavfk. AÐALFUNDUR Fiskiðjusamlags Húsavikur var haldinn sl. miðviku- dag og kom þar fram að halli á rekstri félagsins sl. ár var 5,9 miltjónir króna. Skiptist tap og gróði eftir fiskteg- undum þannig: Frysting 10 milljón króna tap, saltfiskframleiðsla 5 millj- óna króna hagnaður, skreiðarverkun 3,5 milljóna króna hagnaður og rækja 3,5 milljónir tap. Innvegið fisk- magn á árinu: Bolfiskur um 7.000 tonn, svipað og árið áður og rækja 1.900 tonn eða 400 tonnum meira en árið áður. Framleiðsluverðmæti hækkaði um 33% og varð um 600 milljónir króna. Skipting gjalda var i stórum dráttum þannig: Hráefni 50,3% (46,7% árið áður), laun og iaunatengd gjöld 24,2% (22,4%), vaxtakostnaður og gengismunur 6,7% (6,3%), annar kostnaður 18,2% (21,9%). Fiskiðjusamlagið er einn stærsti atvinnurekandi á Húsavík og vinna þar rúmlega 200 manns í fastri vinnu og um 260 þegar mest er. - Fréttaritari Símar 35408 og 83033 UTHVERFI Síðumúli o.fl. Rauðagerði AUSTURBÆR Barónsstígur Stórholt Stangarholt KOPAVOGUR Laufbrekka Vólsm. Ol. Olsen hf. Sjávargötu 28 260 Njarðvik. JRðrgunhlnhih Rúm - útsala Á sæstu dögum seljum við ca 70 rúm. Þetta eru ensk gæðarúm, 5 ára gömul og samanstanda af: Yfirdýnu oggrind. Stærðir: 90x 190cmog 140x 190. Upplýsingar veita Sveinjón og Gyffi í símum 14240 og j 25700 mánudag og næstu daga. RITVÉLAR REIKNIVÉLAR PRENTARAR TÖLVUHÚSGÖGN Sölumaður til starfa hjá .//• RÖNNING Johan Rönning hf. er nútímafyrirtæki með rúmlega 50 ára reynslu. Starfssvið fyrirtækis- ins er innflutningur og sala á rafbúnaði. Við- skiptavinir fyrirtækisins eru m.a. rafverktakar og rafveitur. Rönning hefur umboð fyrir mörg heimsþekkt fyrirtæki, m.a. hið nýstofnaða ABB ASEA BROWN BOVERI. Hjá fyrirtækinu starfa 28 starfsmenn en verk- efnin fara ört vaxandi og því vantar nýjan mann inní hópinn. StarfiA felur í sér sölu á vörum fyrirtækisins til viðskiptavina og nauðsynlega ráðgjöf þar að lútandi. Sölumaðurinn þarf að búa yfir góðri vöru- þekkingu, vilja og getu til að veita góða og faglega þjónustu. Rafvirkjun eða rafiðnfræði nauðsynleg undirstöðumenntun, starfsreynsla úr iðninni æskileg, reynsla í sölu- og afgreiðslu- störfum er kostur. Góð kunnátta í ensku og/eða skandinavísku tungumáli skilyrði. í boði er krefjandi og fjölbreytt framtíðar- starf hjá fyrirtæki í sókn. Byrjunartími sam- komulagsatriði. Umsóknum sé skilað í síðasta lagi 3. júní til Holger Torp, hjá FRUM hf., sem veitir nán- ari upplýsingar í fullum trúnaði. Merkja skal umsóknir „Rönning". Starfsmannastjórnun ■■■^■■^H Ráðningaþjónusta Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.