Morgunblaðið - 29.05.1988, Page 32

Morgunblaðið - 29.05.1988, Page 32
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1988 AF INNLENDUM VETTVANGI eftir ÁRNA JOHNSEN Hvítasunnusamtök- in í ríkissti óminni Það hefur ekki faríð á milli mála að ríkisstjómin ríðaði til falls síðustu daga fyrír hvítasunnu vegna innbyrðis átaka um aðgerðir i efnahagsmálum í kjölfar gengislækkunarinnar um hvítasunnuna. En Þorsteinn Pálsson forsætisráðherra setti á örlagastundu sólar- hrings tímamörk á það viðfangsefni að ná samstöðu um brýnustu aðgerðir, ella værí grundvöllurinn fyrír stjómarsamstarfinu brost- inn. Flestum viðmælendum mínum ber saman um að veikasti hlekk- ur stjómarinnar í sambandi við þróim mála í rikisstjómarsamstarf- inu sé einleikur Steingríms Hermannssonar utanríkisráðherra og yfirlýsingar hans. Margir i forystusveit framsóknarmanna viður- kenna að Steingrímur hafi gert Þorsteini Pálssyni harla erfitt fyrir alveg frá upphafi stjómarsamstarfsins, en á hinn bóginn sagði einn helsti forystumaður Framsóknarflokksins að Þorsteinn Pálsson for- sætisráðherra yrði að vera viðbúinn slíku. Tortryggni hafi ríkt milli Þorsteins og Steingríms, auk þess sem Steingrími og fleirí framsókn- armönnum hafi þótt eðlilegt að Steingrímur leiddi stjórnina vegna vinsælda hans og kosningaósigurs Sjálfstæðisflokksins. Steingrímur tók með engri sérstakrí ánægju við embætti sínu í núverandi ríkis- stjórn og lýsir það sér ef til viU best í þvi að hann hefur veríð með annan fótinn í stjóm en hinn utan stjómar. atriðum voru sérstaklega tvö atriði sem sjálfstæðismönnum þóttu verst, tillagan um afnám lánskjaravfsi- tölunnar með afturvirkum hætti án hliðarráðstafana og algjört bann við hækkunum á opinberri þjónustu. Forsætisráðherra nefndi sem dæmi um þessa tillögu að miðað við núver- andi verðbólgu rynnu sjö milljarðar út úr húsnæðislánasjóðum og þar sem 80% þeirrar veltu er á Stór- Reykjavíkursvæðinu hefur verið bent á að með þessu móti væri ver- ið að stórauka fjármagn á höfuð- borgarsvæðinu á kostnað lands- byggðarinnar. Sumir viðmælendur höfðu á orði að þessi tillaga væri sú svæsnasta um árabii gegn lands- byggðinni, 6 milljarða austur í mesta þéttbýlið á landinu, og með fram- Óvænt ágreiningsmál Því er haldið fram af mörgum viðmælendum sem gerst þekkja inn- viði ríkisstjómarinnar að tveir fram- sóknarráðherranna séu í samstarfi í ríkisstjóminni, þeir Halldór Ás- grímsson og Guðmundur Bjamason, en Steingrímur Hermannsson hafí öðmm þræði verið í stjómarandstöðu og hafí reyndar aldrei talað máli þessarar ríkisstjómar og veiji aldrei þau atriði sem samstaða er um, en leggi sig hins vegar fram um að koma óvænt með ágreiningsmál þeg- ar sæmilegur friður hefur skapast í kringum stjómarsamstarfíð. Tillög- umar tuttugu og tvær, sem kallaðar hafa verið kosningaplagg, eru nefnd- ar sem dæmi.en þær vom lagðar slíkri stöðu þegar heiður þjóðarinnar er í veði út á við og séð til þess að hann gæti farið f slíka heimsókn fyrir hönd þjóðarinnar. Bæði Jón Baldvin og Steingrímur studdu opin- berlega ákvörðun Þorsteins að fara ekki, en margir segja að í rauninni hafí Þorsteinn Pálsson neyðst til þess að hætta við Bandaríkjaheim- sóknina, því fyrrihluta þess dags sem Þorsteinn ákvað að falla frá ferðinni komu Alþýðuflokksmenn með skil- yrði um að uppstokkun í ríkisfjár- málum yrði afgreidd með efnahags- aðgerðunum. Uppstilling Steingríms á tuttugu og tveggja atriða listanum þykir að nokkm leyti minna á það vinnulag framsóknarmanna sem þeir sýndu þegar Geir Hallgrímsson þá- verandi forsætisráðherra fór til Kanada á sínum tíma og Ólafur Jó- hannesson þáverandi viðskiptaráð- herra kallaði í skyndi til blaða- mannafundar strax og Geir var far- inn og tilkynnti að nauðsynlegt væri að fella gengið, án þess að hafa tal- að um það í ríkisstjóminni. Vildu biðstöðu í gengis- f ellingarákvör ðun Eftir svarta miðvikudaginn var gengið fryst og á fimmtudeginum vildi forsætisráðherra fella það um 10-12% og láta opna gjaldeyrisdeild- imar á föstudeginum, en bæði fram- sóknarmenn og kratar vildu bíða. Á Frá umræðufundi um efnahagsaðgerðir á AJþingi, utanríkisráðherra og forsætisráðherra. Morgunblaðið/Sverrir Eftir niðurstöðuna í sfðustu og hörðustu rimmunni í ríkis- stjóminni virðist hins vegar sem rofað hafi til. Steingrímur er betri en enginn að hafa með sér í pólitíska brimgarðinum, þvi hann hefur mikið flot og síðustu dagar benda til að möguleikar séu á nýjum anda og meiri samvinnu innan ríkisstjómar- innar, sérstaklega varðandi samstarf Þorsteins og Steingríms. Þeir náðu mjög góðu samstarfi í síðustu ríkis- stjóm, síðan dró í sundur, en átök síðustu vikna virðast hafa fært þá nær hvom öðrum aftur. Það er álit flestra að augljóslega hafí hallað undan fæti fyrir ríkis- stjóminni undanfamar vikur áður en ákveðið var að lausn efnahags- mála lægi fyrir í vikunni eftir hvíta- sunnu. En þá fer það saman síðustu daga þingsins að stjómarandstaðan tönnlast á gengisfellingu sömu daga og ýmsir aðilar í atvinnulífínu senda frá sér kröfur um lækkun krónunn- ar. Þessi óábyrga afstaða hafi svo leitt af sér svarta miðvikudaginn þegar íjórðungur gjaldeyrisforða landsins flaut út úr bankakerfinu. Til varnar lægstu laununum Formaður Sjálfstæðisflokksins vildi þá ákveða 10-12% gengislækk- un strax og hrinda fram aðgerðum til þess að koma í veg fyrir víxlhækk- anir kaupgjalds og verðlags og veija lægstu launin, en Þorsteinn Pálsson lagði höfuðáherslu á það í barát- tunni um rauðu strikin að kaup- máttur þeirra lægst launuðu yrði varinn og að gripið yrði til aðgerða svo flaraði undan lánskjaravísi- tölunni. Alþýðuflokkur og Fram- sóknarflokkur lögðu þá fram plögg sem forsætisráðherra gagnrýndi harðlega og kallaði kosningaplögg, því þar væri ijallað um almenn mál, en ekki fyrst og fremst þann vanda sem að steðjaði og leysa varð strax. Þorsteinn Pálsson hélt því fram að þessi brýnu mál væri hægt að leysa og afgreiða á tveimur dögum í al- vöru ríkisstjóm, en „kosningaplögg" hinna ríkisstjómarflokkanna hleyptu öllu í bál og brand. Aftur þéttist netið og meðal annars vom allir flokksformennimir þrír sammála því að taka yrði á rauðu strikunum, en sú samstaða stóð ekki lengi því Jón Baldvin Hannibalsson og Jón Sig- urðsson fengu ekki þann stuðning sem þeir höfðu vænst í þingflokki Alþýðuflokksins og þingflokkurinn dró í raun vígtennumar úr ráðherr- um sínum. Þegar þingflokkur Al- þýðuflokksins hafði tekið fram fyrir hendumar á ráðherrum sínum og hafnað tillögum sem þeir höfðu lagt fram var staðan ekki björguleg. Jóhanna Sigurðardóttir tók Htinn þátt í þessum umræðum þar sem hún skiptir sér af fáu nema sfnum málum. 6 milljarða austur í þéttbýlið og árás á dreifbýlið f „kosningaplaggstillögum“ Steingríms með tuttugu og tveimur kvæmd hennar hefði viðskiptahall- inn aukist í kjölfar meiri eyðslu með meiri peningum og þá hefði þurft að fjármagna húsnæðislánakerfíð með erlendum lánum. Hin tillagan, sem menn hafa tekið óstinnt upp er bann við hækkunum hins opinbera. Það hefði þýtt að orkustofnanir hefðu orðið að taka erlend lán til þess að fjármagna mun á útsöluverði og raunverulegu kostn- aðarverði og til dæmis hefði Ríkisút- varpið farið allt að því um koll lj'ár- hagslega. Útvarpsstjóri segir að það sé gjörsamlega útilokað að Ríkisút- varpið geti búið við slíkt, því það myndi hafa hinar hrikalegustu af- leiðingar fyrir stofnunina. fram nokkrum klukkustundum eftir að Þorsteinn Pálsson ákvað að fara ekki daginn eftir í opinbera heim- sókn til Bandaríkjaforseta. Margir telja að framsóknarmenn hafi ætlað að opinbera tillögumar þegar Þor- steinn væri farinn úr landi og gera honum þannig grikk með því að segja að nú væru þeir tilbúnir með tillögur í erfíðri stöðu en forsætisráð- herra víðs fjarri á örlagastundu. Nokkrir hafa einmitt nefnt fyrir- hugaða heimsókn forsætisráðherra til Bandaríkjanna sem dæmi um óeðlilegt samstarf innan ríkisstjóm- arinnar, því að í öllum venjulegum ríkisstjómum hefðu allir ráðherrar stutt við bakið á forsætisráðherra í föstudeginum komu svo umræddu kosningaplöggin fram, en Alþýðu- flokksmenn vildu enn bíða með gengisákvörðun. Og þegar Þorsteinn Pálsson lagði áherslu á það á föstu- deginum að Seðlabankinn kæmi með tillögur um nýja gengisskráningu á laugardag þá kvörtuðu bæði fram- sóknarmenn og kratar yfír því og sögðu að það þyrfti meiri tíma til þess að skoða málin. Ástæður ágreinings Margar ástæður eru nefndar sem skýringar á afstöðu Steingríms Her- mannssonar. Hann hafí orðið að lúta í lægra haldi fyrir Þorsteini í mörg- um málum. Þorsteinn hafí ráðið því

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.