Morgunblaðið - 29.05.1988, Page 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1988
Leiðrétting
í frétt frá fréttaritara blaðsins í
Kaupmannahöfn sem birtist á síðu
29 siðastliðinn miðvikudag var
rangt farið með nafn i mynda-
texta og frétt.
Birkir Ingibergsson kórstjóri var
í eitt skipti nefndur Birgir og annað
Eiríkur. Þá sagði í myndartexta að
Birkir væri lengst til vinstri á hóp-
mynd en hann krýpur fyrir framan
félaga sína til vinstri á myndinni.
GLASGOW
3xí viku
FLUGLEIÐIR
-fyrír þíg-
Itölsk vika í Holiday Inn
MICR
SOFT
HUGBUNAÐUR
„ítölsk vika“ hefst i dag,
sunnudag.á hótel Holiday Inn.
Að henni standa G. Helgason &
Melsteð hf., Arnarflug, ferða-
skrifstofan Útsýn og hótel
Holiday Inn. Ennfremur verða
þar verslunarf ulltniar frá
nokkrum héruðum á Ítalíu, full-
trúi frá ítalska útflutningsráðinu
svo og nokkrir útflytjendur, sem
eru að leita að samböndum hér
á landi.
G. Helgason & Melsteð hf. kynn-
ir þama margar vörutegundir, en
firmað hefur verslað við Italíu í tæp
60 ár. Amarflug kynnir beina flug-
ið sitt til Mílanó, sem hefst 24. júní.
Ferðaskrifstofan Útsýn kynnir
Ítalíuferðir sínar. Hótel Holiday Inn
kynnir ítalskan mat. Ennfremur
kynna nokkrir íslenskir innflytjend-
ur vömr sínar, t.d. Fiat bíla, Ticino
raflagnaefni o.fl. Sævar Karl kynn-
ir herraföt, tískusýningar frá Stef-
anel verða öll kvöld og Konráð
Axelsson kynnir ítölsk vín.
Auk þessarar viku á hótel
Holiday Inn á sunnudagskvöld
keppa Olympíulandslið íslands og
Ítalíu í knattspymu á Laugardals-
velli.
Ellefu þingmenn frá Héraðs-
þinginu í Bolzano munu eiga fund
NYTT-HYTT-HYTT
Litli franski ofninn frá de Dietrich
□ 2 gerðir, með eða án blásturs.
□ Má festa á vegg eða láta standa á borði.
□ Cirillar, steiKir, bakar, afþýðir.
hefur alla eiginleika venjulegs ofns þrátt fyrir smæð.
hæð: 40.2 sm
Breidd: 55.0 sm
Dýpt: 39.7 sm
HEIMILIS- OG RAFTÆKJADEILD
HF
Laugavegi 170 -172 Simi 695500
með forsetum Alþingis á mánudag.
Kennsla í ítölsku hófst við Há-
skóla íslands hinn 24. maí.
Kópavogur:
Breytt kvöld- og
helgaráætlun
STRÆTISVAGNAR Kópavogs
hafa tekið upp nýja og breytta
kvöld- og helgaráætlun.
Breytingin felst í því að sami vagn
ekur á Reykjavíkurleið og innan
Kópavogs. Þetta leiðir til þess að
ekki þarf að skipta um vagn þegar
ferðast er milli einstakra hverfa í
Kópavogi og Reykjavík.
Ekki verður ekið í Breiðholt eftir
kl. 19.00 á virkum dögum, um helg-
ar eða helgidögum.
Engin önnur breyting verður á
akstri á virkum dögum. Frá kl. 6.45
til 19.00 verður ekið á 15 mínútna
fresti á leiðunum 20, 21, 22 og 23.
Hin nýja kvöld- og helgaráætlun
verður ekin undir leiðanúmerinu 24.
Textílsýning í
Norræna húsinu
Fjórtán konur úr Textílfélaginu
munu nú næstu daga sýna verk
sin í kjallara Norrænahússins.
Sýningin sem er sölusýning er lið-
ur í dagskrá Listahátðíðar og stend-
ur hún yfir frá 28. maí til 12. júní.
Textílsýningin er opin daglega frá
tvö eftir hádegi til tíu. Þess má geta
að þessi sýning er afar fjölbreytt,
konumar hafa tileinkað sér mismun-
andi vinnuaðferðir og vinna með ólík-
an efnivið t.d. gijót, bambus, hross-
hár, ull og hör.
*
ÖEFÁ SÆTI LAUS í NÆ- TJ SPÁNARFERÐIR
21. júni -3 vikur. Verðfrákr. 36.270 pr. mann.*
28. júni - 3 viknr. Verð frá kr. 36.270 pr. mann.*
* Fjórir í íbúð, hjón og 2 böm. 2Ja-12 ára.
Sérlega góð greiðslukjör.
Pantaðu strax. Örfá sæti laus í spænska sumarið i Benidorm.
FERÐA
MIÐSTÖÐIN
Ce*dud
7oM€Í
AÐALSTRÆTl 9 - REYKJAVÍK - S. 2 8 1 3 3
e
D
2
O
cn
>