Morgunblaðið - 29.05.1988, Page 42

Morgunblaðið - 29.05.1988, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1988 LATTU SOLARORKUN VINNA FYRIR ÞIG! Fáðu þér sólarrafhlöðu í: SUMARBÚSTAÐINN, // %\ ^ , SKEMMTIBÁTINN >. ^ Jí' * OG FL. OG FL. '• m ir—j! Auðveldar í uppsetningu og algjörlega viðhaldsfríar. Við bjóðum óhemju orkumiklar sólarrafhlöður. Tengdu þær við rafgeymi og þú hefur ávallt næga orku fyrir Ijós, sjónvarp, vatnsdælu, ísskáp og fleira. # Orkumestu sólarrafhlööurnar. # Ödýrustu sólarrafhlöðurnar. (mv.orku.) # Besti fóanlegi stjórnbúnaöurinn. # 2 stœröir: 35 ög 47 wött. BÍLDSHÖFÐA 12 — SlMI 91 • 68 00 10 t Maðurinn minn, faðir, tengdafaðir og afi, ALBERT IMSLAND, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni þriðjudaginn 31. maí kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á Hjartavernd. Ásta Imsland, Edda Imsland, Jón B. Baldursson, Thorvald Imsland, Dagbjört E. Imsland, Páll Imsland og barnabörn. t Systir okkar og mágkona, FANNEY SIGURJÓNSDÓTTIR DAVIS, lést í sjukrahúsi í Bandaríkjunum 23. maí. Útförin hefur farið fram. Arngrimur Sigurjónsson, Guðrún Alda Slgmundsdóttir, Asmundur Sigurjónsson, Lls Ruth Sigurjónsson. t Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, GUÐBJÖRG KRISTÍN SVEINBJARNARDÓTTIR, Sólhelmum, Grenivfk, lést í Fjórðungssjúkrahúsinu Akureyri að kvöldi 25. maí. Jarðsett verður frá Akureyrarkirkju föstudaginn 3. júní kl. 16.00. Jón Arnþórsson, Gisella Rabe-Stethan, Kristinn Arnþórsson, Joan Katrfn Lénharðsdóttir, Sigrfður Arnþórsdóttir, Jón Þorsteinsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Útför GUÐMUNDAR DAVÍÐSSONAR, sem lést 18. þessa mánaðar, verður gerð frá Fossvogskapellu mánudaginn 30. mai kl. 13.30. Aðstandendur. jfendur ifa Vegna mikillar eftirspurnar óskum við eftir góðum skuldabréfum í umboðssölu. Helstu skuldabréf i sölu hjá Verdbrefavidskiptum Samvinnubankans Ný spariskírteini 7,2-8,5% ávöxtun umfram Eldri spariskírteini 8,5-8,8% ávöxtun umfram Veðdeild Samvinnubankans 10,0% ávöxtun umfram Samvinnusjóður íslands hf* 10,5% ávöxtun umfram Lindhf* 11.5% ávöxtun umfram Glitnir hf. 11.0% ávöxtun umfram önnur örugg skuldabréf 9,5-12,0% ávöxtun umfram Fasteignatryggð skuldabréf > 2-15,0% ávöxtun umfram * Með endursöluábyrgð Samvinnubanka íslands hf. • Við innleysum spariskírteini ríkissjóðs fyrir viðskiptavini okkar Nánari upplýsingar í Bankastræti 7, Reykjavík, 3. ® 91 - 20700 verðbólgu verðbólgu verðbólgu verðbólgu verðbólgu verðbólgu verðbólgu verðbólgu hæð, m fiármál eri ... * - /* U ns okkar fac tmÁ I t Eiginmaöur minn, faðir okkar og afi, HAUKUR ZOPHANÍASSON frá Esklfirði, Geltlandl 29, Reykjavfk, lést í Borgarspítalanum að morgni 27. maí. ' Elfn Þorvaröardóttir, Ragnar, Björn, Hrafnhildur og synlr. t Móðir mín, tengdamóöir og amma, HÓLMFRÍÐUR JÓHANNSDÓTTIR, Hávallagötu 23, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Reykjavik mánudaginn 30. maí kl. 13.30. Knútur Hallsson, Erna Hjaltalfn, Jónas Knútsson. LEGSTEINAR MOSAIK H.F. Hamarshöfða 4 — Sími 681960 Legsteinar Framleiðum allar stærðir og gerðir af legsteinum. Veitum fúslega upplýsingar og ráðgjof um gerð 09 val legsteina. S.HELGASOK HF STEINSMIÐJA SKEMMtA/EGI 48 SiMI 7667?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.