Morgunblaðið - 29.05.1988, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 29.05.1988, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1988 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kaffistofa Kaffistofan í Arnarhvoli óskar að ráða starfs- kraft til afleysinga í eldhúsi í sumar. Upplýsingar í síma 19902 f.h. næstu daga. Viðgerðarmaður óskast í sumarstarf Óskum að ráða laghentan viðgerðarmann á verkstæði okkar strax. Starfið felst í viðgerð- um á sláttuvélum og ýmsum smærri vélum. Reglusemi og stundvísi áskilin. Upplýsingar gefnar á Smiðjuvegi 30E, ekki í síma. G.Á. Pétursson hf., umboðs- og heildverslun, Smiðjuvegi 30E, Kópavogi. abendi R4ÐGJÖF OG FADNINC AR Ertu á réttri hillu? Viltu starfa við útflutning? Við leitum nú að starfsfólki m.a. í eftirtalin störf: - Símavarsla - ritvinnsla. Málakunnátta nauðsynleg. - Ritari sölumanna. Málakunnátta nauð- synleg. - Umsjón með útflutningspappírum. Fyrirtækið er útflutningsfyrirtæki sem býður þægilega starfsaðstöðu, góðan starfsanda og sanngjörn laun. Ertu sölumaður? Leitum að liprum og vinnuglöðum sölu- manni, 20 ára eða eldri, í hljómtækjaverslun staðsetta í Austurbæ. Viltu helgarvinnu? Okkur bráðvantar afgreiðslumann um helgar í söluturn í Vesturbæ. Ábendi sf., Engjateig 9, sími 689099. Opið frá kl. 9.00-15.00. BORGARSPÍTALIWN Lausar Stðdur Aðstoðarlæknar Ársstaða reynds aðstoðarlæknis (super- kandidat) við slysa- og bæklunardeild er laus til umsóknar frá 1. júlí nk. Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar í síma 696605. Meinatæknar Meinatæknar í stöðu deildarmeinatæknis og almenns meinatæknis óskast á sýklarann- sóknadeild Borgarspítalans. Hlutastarf í boði. Nánari upplýsingar fást hjá yfirlækni og yfir- meinatækni í síma 696600. Hjúkrunarfræðingar Lausar eru sumarafleysingastöður á: Hjúkrunardeild Hvítabandi og Heilsuverndar- stöð. Lyflækningadeild A-6. Næturvaktir 60% í ágúst. Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga á hin- um ýmsu deildum spítalans. Við bjóðum upp á skipulagðan aðlögun- artíma. Möguleiki er á sveigjanlegum vinnu- tíma og dagvistun barna. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra, starfsmannaþjónustu í síma 696356. Hafnarfjörður Við leitum að fólki til að sinna almennum skrifstofustörfum, afgreiðslustörfum í sér- verlsun og bankastörfum í Hafnarfirði. Um er að ræða framtíðarstörf. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar milli kl. 13 og 17 virka daga. Umsóknarfrestur er til 3. maí. Staða yfirkennara Öldutúnsskóia RÁÐGARÐUR RÁÐNINGAMIÐLUN NÓATÚNl I7, ]05REYKJAVÍK,SÍMI (91)686688 Markaðsskipulagn- ing - sölumennska Óskum að ráða góðan starfsmann í sölu- og markaðsstarfsemi. Hér er um framtíðar- starf að ræða fyrir aðila sem vill leggja hart að sér að ná góðum árangri. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til Glits í síðasta lagi 3. júní nk. Engar upplýsingar gefnar'í síma. Höfðabakka 9, 112 Reykjavík. Fóstrur - dagvistarheimilinu Marbakka Fóstrur óskast til starfa á dagvistarheimilið Marbakka. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 641112. Umsóknum skal skilað á þar til gerð- um eyðublöðum sem liggja frammi á félags- málastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Einnig veitir dagvistarfulltrúi nánari uppplýs- ingar um starfið í síma 45700. Félagsmaálastofnun Kópavogs. Tæknimenntaður markaðsstjóri Við leitum að markaðsstjóra fyrir fyrirtæki á tæknisviðinu. Tækniþekking og markaðs- reynsla eða sölustjórnun þarf að vera fyrir hendi. Þeir sem áhuga hafa á að ræða málin í trún- aði hafi samband við skrifstofu okkar næstu daga. Guðni Tónsson RAÐCJÖF & RÁÐNI NGARÞJQN USTA TÚNGÖTU 5. IOl REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Offsetprentari Fyrirtækið er prentsmiðja í austurhluta Reykjavíkur. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu lærð- ir offsetprentarar og geti hafið störf sem fyrst. Vinnutími er kl. 8-16.30 auk yfirvinnu ef þörf krefur. Umsóknarfrestur er til og með 3. júní nk. Afleysmga- og ráðmngaþjónusta Lidsauki hf. W Skólavördustig la - 101 Reykjavik - Sími 621355 er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 13. júní nk. Upplýsingar gefa skólastjóri Öldutúnsskóla, sími 50943, eða skólafulltrúi Hafnarfjarðar, sími 53444. Fraeðsluskrifstofa Hafnarfjarðar, Strandgötu 4, Hafnarfirði. Heimilishjálp Nú er rétti tíminn ef þig vantar aðstoð við þrif á heimilinu. Höfum á skrá vant fólk sem tekur að sér þrif. Barnagæsla Höfum einnig á skrá fólk sem vill gæta barna í sumar. Múrari óskast í framtíðarstarf hjá verktakafyrirtæki. Mikil vinna. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Opið frá kl. 9.00-15.00. ^fVETTVANGUR. T A R F S M I Ð L LJ N Skólavörðustíg 12, simi 623088. Verkstjóri með fiskmatsréttindi óskast til starfa sem fyrst. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf berist undirrituðum fyrir 8. júní nk. FISKMARKADURINNHF VIO FORNUBÚOIR ■ PÓSTH, 383 ■ 222 HAFNARFIROI SÍMI 651888 - TELEX 3000 ..Fiskur" Kjötafgreiðsla Viljum ráða áhugasama manneskju til að sjá um kjötafgreiðslu í verslun KRON við Stakkahlíð og íversluninni Miðvangi í Hafnar- friði. Hér er um sumarvinnu að ræða. Við leitum að: Snyrtilegri og hreinlegri mann- eskju sem hefur áhuga á mat og matargerð- arlist, manneskju sem á gott með að um- gangast fólk og hefur áhuga á að takast á við spennandi starf. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri á skrifstofu KRON í síma 675000 milli kl. 10.00-12.00 og 14.00-16.00. VÖRUMARKAÐUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.