Morgunblaðið - 29.05.1988, Síða 63

Morgunblaðið - 29.05.1988, Síða 63
1. IConica UBIX UÓSRITUNARVÉLAR MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1988 Rocol hvít smurfeiti í túpum fyrir smursprautur Rocol hvít smurfeiti í 4,5 kg brúsum Rocol hvít smurolía í 454 gr úðabrúsum Rocol hvít keðju- og drifolía í 454 gr úðabrúsum. Þessi smurefni innihalda aðeins leyfileg efni sam- kvæmt matvæla- og lyfjaeftirliti Bandaríkjanna og eru auk þess viðurkennd af landbúnaðarráðuneyti Bandaríkjanna til notkunar á vélar í kjötvinnslu. Þau eru því algjörlega skaðlaus þótt þau komist í snertingu við matvæli enda víða notuð í mat- væla- og lyfjaiðnaði og í drykkjarvöruverksmiðjum. Eigum einnig ýmis önnur efni frá ROCOL til við- halds véla og tækja í iðnaði. Leitið nánari upplýsinga. G.J. FOSSBERG VÉLAVERZLUN HF. Skúlagötu 63 Símar 18560 - 13027 Van der Wiel er ekki öfunds- verður af því að þurfa að veija þessa stöðu, en nú fær hvítur lét- tunnið tafl. Eftir 26. — exf4 27. Bxf4 — Rce6 er 28. Bxh6! mjög sterkt. Skásta vömin var líklega 26. - Kh7 27. fxe5 — Rxd6 28. Rxd6 — Da4 29. Rxf7 — Hxb2!? 30. Rxh6+ - Kh7 31. Dh5 - g€ 32. Df3 - Kxh6 33. Hfl Kasparov hefur líklega talið sig vera að máta, en þessi leikur leng- ir skákina að óþörfu. Eftir 33. exf6 getur svartur gefíst upp. 33. - Dd4+ 34. Khl - Rh7 35. exf6 - Rxf6 36. Bf4+ — Kg7 37. Bg5 - Hb6 38. Dh3 - Kg8 39. Dc8+ - Kg7 40. Dc7+ - Rd7 41. Df4 - Dc4 42. h3 - De6 43. Hdl - Hc6 44. Bd8 - Rb6 45. Hfl og svartur gafst UPP. því 45. — Rd7 er svarað með 46. Bxa5 og síðan setur hvítur biskupinn á löngu skálínuna. Jan Timman er sérlega vel heima í öllum tízkuafbrigðum og það kom því á óvart að hann skyldi velja fremur rólegt afbrigði slavnesku vamarinnar gegn heimsmeistaranum. Kasparov fékk það þrisvar sinnum á móti sér á sovézka meistaramótinu 1981 og hefur greinilega engu gleymt síðan þá. Aldrei þessu vant reyndist Timman hins vegar ekki hafa neitt bitastætt fram að færa frá fræðilegu sjónarmiði. Hvítt: Gary Kasparov Svart: Jan Timinan Slavnesk vörn 1. d4 - d5 2. Rf3 - Rf6 3. c4 - c6 4. Rc3 — dxc4 5. a4 — Bf5 6. Rh4 - Bc8 7. Rf3 - Bf5 8. e3 - e6 9. Bxc4 - Bb4 10. 0-0 - Rbd7 11. Db3 - a5 12. Ra2 - Be7 13. Rh4 - Bg6 Sovézku stórmeistaramir Beljavsky og Dolmatov völdu báð- ir þennan hógværa leik gegn Ka- sparov á sovézka meistaramótinu 1981 og urðu báðir að lúta í lægra haldi. Á sama móti lék Viktor Kupreitschik hins vegar 13. — Be4!? gegn Kasparov og náði síðan mótspili sem dugði til jafnteflis. 14. g3 - Dc7 Þetta er líklega skárra en bæði 14. — Db6?! sem Dolmatov lék og 14. — Dc8 sem Beljavsky valdi, en samt sem áður er hvíta staðan mjög þægileg. 15. Rc3 — 0-0 16. Rxg6 — hxg6 17. Hdl - Bb4 18. Dc2 - Had8 19. Ra2 - Be7 20. Bd2 - Db6 21. Hacl - Rd5 22. e4 - R5f6 23. Be2 - e5?! 24. Be3 - exd4 25. Bxd4 - Dc7 26. f4 - g5? 27. e5 - Rd5 28. De4! Auk þess sem hvítur hótar nú 29. Dxd5, þá er svartur mjög veik- ur fyrir á skálínunni bl-h7. 28. - R7b6 29. Bd3 - g6 30. f5! - f6 31. fxg6 - f5 32. De2 - Kg7 33. Dh5! - Hh8 34. Df3 - Rf4 Timman spriklar hraustlega í þessari afleitu stöðu. 35. Bxf5 - Hxd4 36. Hxd4 - Dxe5 37. He4 - Bc5+ 38. Khl - Dxf5 39. gxf4 - Bd6 40. Dc3+ - Kxg6 41. Dd3 - Be7 42. fxg5 - Dd5 43. De2 - Hh4 44. Rc3 — Hxe4 45. Rxe4 — Rxa4 46. Hdl - De6 47. Dc2 - Df5 48. Dxa4 - Df3+ 49. Kgl - Dg4+ 50. Kf2 - Df4+ 51. Ke2 - Dg4+ 52. Kd3 - Bb4 53. Dc2 - Df3+ 54. Kd4 - Kg7 55. Ke5! og Timman gafst upp. 2JA ARA ABYRGÐ MURRAY MIRRAY SLÁTTUVÉLAR Vélorf SLÁTTUVÉLARNAR SRM 250 E Verð 23.000.- Staðgreiðsluafsláttur. sem seldust upp á 10 dögum í fyrra aftur fáan- legar á HVELLS verði! Frábær varahlutaþjónusta. HVELLUR, Kænuvogi 36, sími 689699. Þjónustuaðili VÉLIN SF, Súðavogi 18, sími 685128. Útsölustaðir um land allt. Póstkröfu- og heimsendingarþjónusta. Opið sunnudag frá kl. 1-5. -20211 Verð kr. 14.200.- Staðgreiðsluafsláttur. Rocol smurefni fyrir vélar í matvælaiðnaði Fundur vináttufélaga Sovétríkjanna á Norðurlöndum haldinn í Reykjavík FUNDUR fulltrúa félaga, sem vinna að auknum vináttu- og menningartengslum við Sov- étríkin, á Norðurlöndum fór fram í Reykjavík dagana 19.— 21.maí. Á fundinn mættu einnig fulltrúar frá Sambandi sovéskra John Stott talar í Neskirkju MIÐVIKUDAGINN 1. júní nk. verður haldin almenn samkoma i Neskirkju kl. 20.30 á vegum Landssambands KFUM og KFUK, Sambands islenskra kristniboðs- félaga og Kristilegra skólasam- taka. Ræðumaður verður John Stott. í fréttatilkynningu Landssam- bands KFUM og K, SÍK og KSH, segir: „John Stott er enskur prestur og einn allra þekktasti leiðtogi evangel- ískra kristinna manna í heiminum í dag. Hanri var lengi sóknarprestur við All Souls-kirkjuna í Lundúnum og hefur ferðast víða um heim til fyrirlestrahalds. Hann er einn af höfuðleiðtogum Lausanne-hreyfíng- arinnar, sem eru samtök evangelí- skra kristinna manna, auk þess sem hann er einn af leiðtogum kristilegu stúdentahreyfingarinnar IFES. Loks má geta þess að Stott er nú for- stjóri London Intstitue, sem hann stofnaði 1982. Markmið stofnunar- innar er að gangast fyrir námskeið- um fyrir kristna menn til þess að hjálpa þeim til að láta kristna trú setja mark sitt á allt líf þeirra, á vinnustað, heimili og í tómstundum. Yfír 3.000 einstaklingar hafa sótt þessi námskeið. Loks má geta þess, að Stott hefur ritað fjölmargar bæk-, ur um kristileg efni. Tvær þeirra hafa verið þýddar á íslensku: Sann- leikurinn um Krist og Kristindómur í jafnvægi. Stott er heimsfrægur fuglaskoðari og ein helsta tómstundaiðja hans er að taka myndir af fuglum. Tilgangur hans með heimsókninni til Islands er að skoða varpstöðvar íslenskra fugla og taka hér myndir." félaga vináttu- og menningar- tengsla við útlönd. Slíkir fundir, þar sem rædd eru ýmis mál er varða starf félaganna og samvinnu, eru haldnir árlega til skiptis i viðkomandi löndum. Er þetta í fyrsta sinn sem fundur- inn er haldinn á íslandi.Miklar umræður urðu á fundinum um þær þjóðfélagsbreytingar sem nú eiga sér stað í Sovétríkjunum með Per- estrojka og glasnost. Taldi fundur- inn að breytingamar geti orðið vináttufélögunum nýr aflvaki í starfi. Fundurinn lýsti ánægju sinni með samninga leiðtoga Banda- rílqanna og Sovétríkjanna um fækkun meðal- og skammdrægra kjamaflauga í Evrópu. Samtímis lýstu fundarmenn þeirri von sinni að væntanlegur leiðtogafundur Reagans og Gorbatsjovs í Moskvu leiði til samkomulaes um enn frek- ari afvopnun og að framhald verði á jákvæðum viðræðum fulltrúa austurs og vesturs. Úr fréttatilkynningu. Fyrirlestur um bólusetningu gegn heila- himnubólgu DR. L. Barretto frá Toronto heldur erindi i Domus Medica þriðjudaginn 31. maí kl. 17—19. Fyrirlesturinn ijallar um árangur bólusetningar gegn Haemophilus Influenzae heilahimnubólgu á 2ja mánaða bömum og eldri í Kanada. Allir sem starfa við ungbarna- og mæðraeftirlit eru velkomnir. (Fréttatilkynmnir)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.