Morgunblaðið - 29.05.1988, Qupperneq 64
64
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1988
MANUDAGUR 30. MAI
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
18:30
19:00
£
ð
STOÐ-2
<® 16.45 ► Á milli vlna (Between Friends). Vinkonur hafa
nýlega sagt skilið við eiginmenn sina. Þær bregðast við
skilnaðinum á ólíkan hátt. Aðalhlutverk: Elisabeth Taylor
og Carol Burnett. Leikstjóri: Lou Antonio. Framleiðandi
Robert Cooper. Þýðandi: Margrét Sverrisdóttir.
18.50 ► Fróttaágrip
og táknmálsfrðttlr.
19.00 ► Galdrakarl-
inn (Oz.
19.20 ►- Háskaslóð-
ir.
18.20 ► Hetjur hlmingeimsins. He-
Man-teiknimynd.
18.45 ► Vaxtarverkir. (Growing Pains)
Gamanþáttur um fimm manna fjölskyldu.
19:19 ► 19:19
Fréttir og fréttaumfjöllun.
SJONVARP / KVOLD
£
É
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
19.20 ► Háskaslóðlr.
19.50 ► Dagskrárkynning.
20.00 ► Fróttir og veður.
STOÐ2
19:19 ► 19:19
20.35 ► Vista- 21.10 ► FróttaskýringaþátturvagnafundarleiðtogaSovétríkjannaog
skipti (A Different Bandarfkjanna (Moskvu. Umsjónarmaður: Árni Snævarr.
World). 21.30 ► Ekki verður feigum forðað. Kólubmísk/kúbönsk bíómynd. Maður
21.00 ► íþróttir nokkur kemur á heimaslóðir eftir að hafa afplánað 18 ár í fangelsi fyrir manndráp. Hann kemst að raun um að bræður tveir hyggja á hefndir. 23.05 ► Útvarpsfróttir (dagskrárlok.
20.30 ► Sjónvarpsbingó.
<®20.55 ► Dýralff (Afrfku.
Dýralífsþættir.
©21.20 ► f greipum óttans (Scared Straight). Fræðslu-
mynd um unglinga sem allir eiga það sameiginlegt að eiga
mörg afbrot að baki þegar á unga aldri. Bandarísksamtök
um betrun unglinga buðu þeim að heimsækja fangelsi og
hitta morðingja og stórglæpamenn til þess að sýna þeim
hvaða örlög gætu beðið þeirra.
23:30
24:00
©22.55 ► Dallas.
Framhaldsþáttur um ástir
og örlög Ewing-fjölskyld-
unnar. Þýðandi: Björn
Baldursson.
©23.40 ► Aðelns fyrir
augun þfn (For Your Eyes
Only). Þessi mynd hefur allt
það til að bera sem prýða
má góða Bond-mynd.
1.45 ► Dagskrórlok.
UTVARP
RIKISUTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gísli Jónas-
son flytur
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Daníel Þorsteins-
syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir
kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynn-
ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og
9.00. Sigurður Konráðsson talar um dag-
í.-. legt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Stúart litli"
eftir Elwin B. White. Anna Snorradóttir les
þýðingu sína (6.)
9.30 Morgunleikfimi. Halldóra Björns-
dóttir.
9.45 Búnaðarþáttur. Ólafur R. Dýrmunds-
son ræðir við Grétar Hrafn Harðarson
dýralækni um kúasjúkdóma.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Úr söguskjóðunni. Orsakir víkinga-
ferða. Umsjón: Árni Daníel Júlíusson.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.06 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig-
uröardóttir. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti.)
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 I dagsins onn. Umsjón: Kristján Sig-
urjónsson. (Frá Akureyri.)
13.36 Miðdegissagan: „Lyklar himnaríkis"
eftir A.J. Cronin. Gissur O. Erlingsson
þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les (10.)
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp-
að aöfaranótt föstudags að loknum frétt-
um kl. 2.00.)
15.00 Fréttir. Tónlist.
15.20 Lesið úr forustugreinum landsmála-
blaða. Tónlist.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi — Frederic Chopin
a. Andante spinato og Polonaise Brillante
op. 22. Alexis Weissenberg leikur með
hljómsveit Tónlistarháskólans í París;
Stanislaw Skrowaczewski stjórnar.
b. Pianókonsert nr. 1 í e-moll op. 11 eft-
ir Frederic Chopin. Krystian Zimerman
leikur með pólsku útvarpshljómsveitinni
í Varsjá; Jerzy Maksymiuk stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Fræösluvarp. í þessum fyrsta þætti
Fræðsluvarps veröur upplýsingaþjónusta
landbúnaðarins kynnt. Umsjón: Steinunn
Helga Lárusdóttir. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Siguröur Konráðsson flytur.
19.40 Um daginn og veginn. Þorsteinn
Ólafsson kennari talar.
20.00 Aldakliður. Ríkarður örn Pálsson
kynnir tónlist frá fyrri öldum.
20.40 Fangar. Umsjón: Sverrir Guðjóns-
son. (Endurtekinn þátturfrá miðvikudegi.)
21.10 Gömul danslög.
21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn” eftir Sig-
urbjörn Hölmebakk. Sigurður Gunnars-
son þýddi. Jón Júlíússon les (16.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 „Aldrei skartar óhófið" - Bjór á ís-
landi, hvað svo? Þáttur í umsjá Jóns
Gunnars Grjetarssonar.
23.10 Ljóðakvöld með Kathleen Battle og
James Levine. Síðari hluti Ijóðatónleika
sópransöngkonunnar Kathleen Battle og
píanóleikarans James Levine á tónlistar-
hátíðinni i Salzburg í ágúst í fyrra. Fyrri
hlutanum var útvarpað mánudaginn 16.
maí sl.
a. Fimm Ijóðasöngvar eftir Richard
Strauss.
b. Fjórir söngvar eftir Fernando Obradors.
24.00 Fréttir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns.
RAS2
FM 90,1
01.00 Vökulögin. Tónlist. Fréttir kl. 2.00
og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð
og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veöurfregnir kl. 4.00.
7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00. Veðurfregnir kl.
8.15
10.06 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín
B. Þorsteinsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Rósa Guðný Þórsdóttir.
Fréttirkl. 14.00, 15.00 og 16.00.
18.03 Dagskrá. Fréttirkl. 17.00og 18.00.
18.00 Kvöldskattur. Umsjón Gunnar Sal-
varsson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Djass í Duus-húsi. Útvarpað verður
hljóðritun úr Duus-húsi, sem gerð var 8.
mai sl. Jón og Karl Möller leika á píanó,
Bjarni Sveinbjörnsson á bassa og Birgir
Baldursson á trommur. Einnig verður út-
varpað hljóðritun með Reyni Jónassyni
harmonikuleikara og félögum. Umsjón:
Vernharður Linnet.
Teikniborð NEOLTINO kr. 12122
Teiknivél LM kr. 12222
Samtals kr. 24222
Ljósaborð POKERLUX kr. 54222
Teiknivél XL LUX kr. 28222
Samtals kr. 82222
Teikniborð TE(
Teiknivél LM
Renna
Stóll 300
kr. 14222
kr. 12222
kr. 222
Samtals kr. 27222
Hjólaborð STILE A
kr. 3252
kr. 8222
Teikniborð TECHNO 2
Teiknivél KL
Renna
Hliðarbakki
Lampi frá kr. 2222
Samtals kr. 42502
Teikningaskápur 407 kr. 25222
Stóll 301
kr. 5122
Teikniborð LEONAR
Teiknivél XL
Renna
Hliðarbakki
Samtals kr. 55122
Teikn.skápur 10 skúffur kr. 65122
Teikn.skápur 14 skúffur kr. 78252
Teikn.skápur 8 skúffur kr. 57222
Teikn.skápur 7 skúffur kr. 40222
Teikn.skápur 5 skúffur kr. 33222
Teikn.skápur 4 skúffur kr. 29252
iBfl I
f iml
Hallarmúla
22.07 Popplyst. Rennt í gegnum vinsælda-
lista fyrri ára og fylgst með nýjustu hrær-
ingum á vinsældalistum austan hafs og
vestan. Eva Ásrún Albertsdóttir sér um
þáttinn. Fréttir kl. 24.00.
24.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin. Tónlist. Að loknum frétt-
um kl. 2.00 verður þátturinn „Fyrir mig
og kannski þig" (endurtekinn). Fréttir kl.
2.00 og 4.00, fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður-
fregnir frá Veöurstofu kl. 4.30.
BYLQJAN
FM98.9
7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
09.00 Anna Björk Birgisdóttir, tónlist. Frétt-
ir kl. 10.00 og 11.00
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Hörður Arnarson. Sumarpoppið
allsráðandi. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og
15.00.
16.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavik
siðdegis. Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar.
18.30 Margrét Hrafnsdóttirog tónlistin þín.
21.00 Þórður Bogason og Jóna De Groot
með tónlist á Bylgjukvöldi.
24.00 Næturvakt Bylgjunnar. Bjarni Ólafur
Guömundsson.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir, veður,
færð og hagnýtar upplýsingar. Fréttir kl.
8.00.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10
og 12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns-
son.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl.
14 og 16.
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son. Tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir
viöburðir. Fréttir kl. 18.00
18.00 islenskir tónar. Innlendar dægur-
lagaperlur að hætti Stjörnunnar.
19.00 Stjörnutíminná FM 102,2og 104.
20.00 Síðkvöld á Stjörnunni.
24.00 Stjörnuvaktin.
RÓT
FM 106,8
12.00 Opið. E.
13.00 íslendingasögur. E.
13.30 Af vettvangi baráttunnar. E.
16.30 I Miðnesheiðni. E.
16.30 Á mannlegu nótunum. E.
17.30 Umrót.
18.00 Dagskrá Esperanto-sambandsins.
18.30 Kvennalistinn.
19.00 Tónafljót.
19.30 Barnatími.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 i hreinskilni sagt.
21.00 Samtökin '78.
22.00 íslendingasögur.
22.30 Opiö. E.
23.00' Rótardraugar.
23.15 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
8.00 Tónlistarþáttur. Tónlist leikin.
17.00-18.00 Þátturinn fyrir þig. Guðsorð
lesið, viðtöl við konur, tónlist og matar-
uppskriftir. Umsjón Árný Jóhannsdóttir
og Auður ögmundsdóttir.
20.00 Tónlistarþáttur.
21.00-23.00 Boðberinn. Páll Hreinsson.
1.00 Dagskrárlok.