Morgunblaðið - 29.05.1988, Qupperneq 66
66
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1988
4
OGNVALDURIM í EAST END FUNDINN?
„KÆRI stjóri, ég er
alltafaðheyraad
lögreglan hafi klófest
mig, en henni tekst
ckkl að jafna nm mlg
alveg strax. Eg hlæ
þegarhónvirðist
snjöll og talað er nm
að hún sé á réttri
leið...
TOyi'h'AU^nrnnATH
THE DAILY TELEGRAPH
(ook a close interest in the
Vhitechapel murders. These
tre two extracts from our
reports of 1888:
JíARLY on Saturday morning a
Khastly murder was perpetrated
Jnear Spitalfíelds Market...The
jlatest deed of ferocity has
Ithrown Whitechapel into a state
jof panic... with so much cunning
|was the horrifying deed carried
lout that apparently no clue has
jbeen left which would *serve to
Luncarth the criminal... We are
hcrtainly Ied...to imagine the
' <if> iií
quiet spot for his furious
assaults, and possessed of a cer-
tain ghastly skill in using the
knife...
Monday. September 10, follow-
ing the death nf "Dark Annie”
Chapman.
TWO MORE murders of the
same cold-blooded character as
those recently perpetrated in
Whitechapel were committed
early yesterday... London this
morning will talk and think of
nothing else except these new
proofs of the continued presence
in our streets of some monster
arise when the details of thei
latest links in the frightful
catena of slaughter have becomf
known to the community. Thl
more hapless and abandoned thf
victims of such ever-repeatel
atrocities thc more pitiable i!
their fate, and none the lesf
ahominable the cruelty and brií
tality of this nocturnal slayerJ
whose infamies scandalise oul
civilisation and bring law anf
order into contumely and paral
lysis...Is the Home Office waiU
ing for numbers seven, eight anl
nine of this ghastly catalogue of
slayings? Is the Home Offici
Fréttin um dauða Kötu Eddowes, 30. sept. 1888: „Hryllilegt morð í
Austurborginni. Kona hræðilega lemstruð. Leðursvunta finnst.“
4 ?
Eg er gramur út í
skækjnr og hætti ekki
að rista þær á hol fyrr
en í fulla hnefana. Ég
stóð mi| vel í stykkinu
síðast. Eg gaf kommni
ekki tíma til að æpa.
eð þessu
bréfi til
fréttastof-
unnar
Central
News Ag-
ency í
London
fimmtudaginn 27. september 1888
steig illræmdasti morðingi Bret-
lands, „Jack the Ripper"— „Kobbi
kviðristir"— fyrst fram á sjónar-
sviðið. Enginn annar glæpamaður
hefur ýtt eins mikið við Bretum og
hann er fyrir löngu orðinn heims-
kunn þjóðsagnapersóna, þótt fáir
kannist við staðreyndir málsins.
Ógnvaldurinn Kobbi kviðristir lék
lausum hala í hverfinu Whitechapel
( austurhluta Lundúna, East End,
M. J. Druitt (t.v.) og hertoginn
af Clarence: Einn sá liklegasti
og einn sá ólíklegasti.
A better class o£ suspect /
JO CRIMINAL has haunled the
inulish imagination wilh
.reater persistence than the
hadowy figure behind the
Vhitechapel murders of 1888
Lhe ghastliness of Jack the
tipper s crimes. the failure to
atch their perpetrator and the
ligh theatrical mix of gaslight
ind fog which provided their
etting have together spawned
literature. ranging from the
Jorensic to the dotty. and a
ninor national pastime. For a
tundred years men have hunt-
•d the Ripper The bizarre
anety of conjectural suspects.
rom royal duke to mad mid-
vil'e. has lent the story the
ur of a pulp novel Now they
ire lined up afresh in anticipa-
lon of the ghoulish centenary.
The essential facts. largely
igreed. are that in 10 weeks
>etween August and November
he Ripper murdcred and muti-
ated five East End prostitutes
.ondoners quaked. and their
lolice blundered Small meas-
res of agreement. however.
re outweighed bV differences
etweenRippj RÍHI
(Eton and Cambridce). win no
voles here Sir William Gull.
Physician-in-Ordinary to the
(Jueen — and from the illustra-
tions a llammcr Films natural
before his time — is acquitted
of any complicity. So too are
the pafnter Sickert and Ihe
more exalted ranksof Bntish
general. Yet what we now know
of sadistii killers sugg. >t> that
Jack was not a "somebt dy" but
a nobody and it wjs this
which contributed 'o his
derangement
For a11 that Martin llowclls
and Keith Skinner still ding to
JtfMMSI —
with black macu This kIcj w j>
first promoicd bv the notoriou<
occultist Aleistvr l'rowley in
his "Confe-sions.' In the Thir-
ties Crowley. on lieinu «iues-
tioned about the murderers
identity. replied 1 didn't
on wilh him very well lle had
no sen>e of humoiir." Ii i- a Iiih
that Groucho Marx micht have
envied
Inevitably readers wil| lind
themsclvo mampulaled tty the
writers Of their chom noi all
of whom show the porky catho-
licitv of Terence Sharkey in
Jack (he Kipper. 100 Years o(
Investigation iWard Lock.
£1095* llis pick-your-own-
Ripper invitalion ha- all the
cheerful openne>s ol a welcom
ing fruit farm
But thc namc came isn'l all
Martin Fido > The Crlmes.
Detection and Death of Jack
the Ripper iWeidcnfeld
£1095) is especially interestinj
on the higher conslabulary
Commissioner Sir t'harlcs War
ren. no lact and littU
patience" found the whole ca>
■Mlllllfc
i n f I
Hvernig getið þið náð
mér nú? Mér þykir
vænt nm starf mittog
tíI halda því áfram.
Þið fréttið bráðnm frá
mér og furðulegum
leikminum..
„Líkið í bakportinu": Götusali kom morðmgjanum í opna
skjöldu og gerði lögreglunni viðvart.
Cream læknir:
„Ég er Kobbi...“
í 70 daga fyrir 99 árum, frá ágúst
til nóvember 1888. Eftir því sem
næst var komizt voru fómarlömb
hans aðeins fimm, en morðin lýstu
svo mikilli bíræfni og svo sjúklegu
hugarfari að hann varð tákn um
ógnir, sem kynnu að leynast á göt-
um Lundúna og annarra stórborga.
Skuggalegt sögusviðið — svört
Lundúnaþokan og veik birta gas-
ljóskera á þröngum og krókóttum
götum Austurborgarinnar — mögn-
uðu óhug, sem morðin vöktu. Til
þess að bæta gráu ofan á svart
tókst aldrei að hafa hendur í hári
skelfisins og fá úr því skorið hver
leyndist bak við grímuna, þótt
margir hafi talið sig fara nærri um
það allar götur síðan.
Sagan af Kobba kviðristi tekur
fram svæsnustu reyfurum og í heila
öld hefur hans verið leitað logandi
ljósi. Her manna af ólíku sauða-
húsi, allt frá afbrotafræðingum til
furðufugla, hefur tekið þátt í leit-
inni, skrifað um hann heilan flokk
bóka og gert morð hans að nýrri
„fræðigrein". Komið hafa fram flöl-
margar hugmyndir um hver hann
hafí verið, sumar einkennilegar —
t.d. að hann hafi verið hertogi af
konungsættinni, eða bijáluð ljós-
móðir. í tilefni aldarafmælis
morðanna á næsta ári hafa komið
út a.m.k. sjö bækur og von er á
fleirum. En þótt þar komi fram
frumlegar og athyglisverðar hug-
myndir birtust nýjustu og merkustu
upplýsingamar í málinu nú fyrir
skömmu í Daily Telegraph, sem
fylgdist grannt með því á sínum
tíma, og ef trúa má þeim hefur
hringurinn um kvennadráparann
þrengzt svo mjög að líkur eru á að
hann sé loksins fundinn eftir öll
þessi ár.
Dætur götunnar
Fómarlömb Kobba kviðristis
vom vændiskonur, sem fólk á Vikt-
oríutímanum kallaði „dætur göt-
unnar“. Þær voru allar myrtar á
1500 fermetra svæði í Whitechap-
el, flestar undir bem lofti, og voru
allar ristar á hol nema ein. Svo
snögg urðu endalok þeirra að þær
heyrðust hvorki æmta né skræmta.
Fyrsta fómarlambið var Polly
Nicholls, 42 ára vændiskona, sem
átti við fjárskort og annað and-
streymi að stríða. Hún var myrt
um kl. 4 f.h. 31. ágúst 1888 og
morðinginn tók úr henni innyflin.
Hann lék sama leik átta dögum
síðar þegar hann myrti Önnu Chap-
man, „Dökkleitu Annie“, 45 ára
vændiskonu, sem var að deyja úr
berklum. Morðið var framið kl. 2
um nótt og tilræðismaðurinn reyndi
einnig að skera af henni höfuðið.
Þegar líkið fannst vakti furðu við-
staddra að morðinginn hafði tekið
tvo látúnshringa af löngutöng
vinstri handar hennar og lagt þá
snyrtilega við fætur henni ásamt
nokkrum skildingum.
Ógnaröld var hafin í East End
og íbúar Lundúna urðu felmtri
slegnir. Athyglin beindist að bágum
kjörum íbúanna í Austurborginni
og þjóðkunnir einstaklingar, allt frá
George Bemard Shaw leikritahöf-
undi til Viktoríu drottningar, létu
samúð sína í ljós. Bandaríkjamaður-
inn Richard Mansfield hætti sýning-
um á leikriti byggðu á sögu Robert
Louis Stevenson frá 1886, Jekyll
læknir og herra Hyde, og Daily
Telegraph skrifaði: „Reynslan hefur
kennt þessum unga og snjalla leik-
ara að Lundúnabúar hafa engan
smekk fyrir uppfærslu á hrolivekj-
um nú um stundir, því að þeim setur
hroll, þegar þeir ganga um götur
borgarinnar."
Viktoría drottning fór fram á að
götulýsing yrði bætt, svo að
myrkvaverkum linnti. Það er ekki
að ófyrirsynju að sérfróður maður
heldur því fram að tveir helztu vel-
gerðarmenn Austurborgar Lundúna
og brautryðjendur hennar hafi verið
Kobbi kviðristir og Adolf Hitler, því
að kviðristirinn „lýsti upp borgar-
hlutann með hnífí sínum“ og
„Foringinn" „sópaði burtu hús-
ræsknum með sprengjum sínum“.
Brjálaður læknir?
„Whitechapel-morðin" komu
fljótt á kreik þeim orðrómi að Kobbi
kviðristir væri brjálaður læknir og
vildi ná sér niðri á götudrós, sem
hefði smitað hann eða son hans af
sárasótt. Lögreglunni var legið á
hálsi fyrir að gera hvert axarskaft-
ið á fætur öðru. Fyrst handtók hún
alla, sem hún gat til náð, en síðan
handtók hún engan vegna þeirrar
gagnrýni, sem hún varð fyrir. Þá
datt henni í hug að nota spor-
hunda, en þeir hurfu „sporlaust".
Kviðristirinn hélt uppteknum