Morgunblaðið - 10.08.1988, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 1988
3r
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sjúkraþjálfari Staða sjúkraþjálfara við Héraðshælið, Blönduósi, er, laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 31. ágúst 1988. Nánari upplýsingar veita yfirlæknir og hjúkrun- arforstjóri í síma 95-4206. Héraðshæli Austur-Húnvetninga, Blönduósi. Sölustarf - hárgreiðslufólk Heildsölufyrirtæki vantar hressan starfskraft til sölustarfa. Þarf að hafa þekkingu á hár- snyrtivörum. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 13. ágúst merkt: „Sölufólk - 4342“. Læknaritari óskast Óskum að ráða iæknaritara til starfa hálfan daginn. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. september. Nánari upplýsingar í síma 26222 fyrir hádegi. Elli- og hjúkrunarheimiHð Grund.
Hrafnista Hafnarfirði óskar að ráða sem allra fyrst leiðbeinanda í handavinnu. i Upplýsingar gefur Sigríður Jónsdóttir, for- stöðukpna í síma 54288 milli kl. 10 og 12. Organistar Staða organista í Hveragerðisprestakalli er laus til umsóknar. Upplýsingar gefa formenn sóknarnefnda, Gunnar Markússon í Þorlákshöfn, sími 98-33638 og Guðmundur Ingvarsson í Hveragerði, sími 98-34277. Möguleikar eru á starfi við kennslu við grunn- skólann í Hveragerði. Umsóknarfrestur er til 16. ágúst. Sóknarnefndir.
Laus staða Staða bókavarðar í Landsbókasafni íslands er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækj- endur hafi próf í bókasafnsfræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil skulu hafa borist menntamála- ráðuneytinu fyrir 1. september næstkom- andi. Menntamálaráðuneytið, 8. ágúst 1988.
radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsinga? |
tilkynningar
Námsstyrkir:
Námsmenn/listamenn
Fulbrightstofnunin býður nokkra styrki handa
náms- og listamönnum sem munu Ijúka há-
skólaprófi eða samsvarandi prófi í listgrein-
um námsárið 1988-89 og hyggja á frekara
nám í Bandaríkjunum skólaárið 1989-90. Tekið
er við umsóknum um nám á öllum sviðum.
Umsóknarfrestur rennur út 3. október nk.
Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu
Fulbrightstofnunarinnar, Laugarvegi 59, sími
10860.
Námsstyrkir
fyrir starfandi félagsráðgjafa og
æskulýðsleiðtoga
Council of International Programs for Youth
Leaders and Social Workers (CIP), býður
styrki til þátttöku í námskeiðum frá apríl til
ágúst 1989.
Umsóknareyðublöð og upplýsingar liggja
frammi hjá Fulbrightstofnuninni, sími 10860.
Umsóknarfrestur er til 31. ágúst 1988.
Rannsóknastyrkir
Fulbrightstofnunin býður íslenskum fræði-
mönnum ferðastyrk til að stunda rannsóknir
í Bandaríkjunum 1989-90. Umsóknir, helst
ásamt staðfestingu á rannsóknaaðstöðu við
rannsóknastofnun í Bandaríkjunum, skulu
berast stofnuninni fyrir 18. nóv. 1988.
Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu
Fulbrightstofnunarinnar, Laugavegi 59,
símar 10860 og 20830.
| atvinnuhúsnæði |
Nýtt verslunar- og skrif-
stofuhúsnæði í Skeifunni
Til leigu stórglæsilegt húsnæði á besta stað
í Skeifunni. Leigist í einu lagi eða smærri
einingum frá 1. okt. nk.
Upplýsingar í símum 681565 og 687052.
Fiskvinnsla
- matvælaiðnaður
Til sölu mjög gott nýtt iðnaðarhúsnæði ca
440 fm í Reykjavík. Góðar kæli- og frysti-
geymslur.
Upplýsingar í síma 24265.
Fiskvinnsluhúsnæði
Til leigu óskast 4-500 fm húsnæði fyrir fisk-
vinnslu.
Nánari upplýsingar veitir Egill G. Jónsson í
síma 622928.
Nascó-ísröst hf.
húsnæði óskast
Herbergi óskast
til leigu hjá góðri fjölskyldu í Reykjavík fyrir
skólastúlku utan af landi.
Upplýsingar í síma 94-1167.
Sjálfsbjörg - Lmdssamband fatlaðra
Hitúni 12 - Slmi 29133 - PástháU 5147 - 10S Rtykjjvík - UUnd
Einstaklings- eða
2ja herb. íbúð óskast
Sjálfsbjörg, vinnu- og dvalarheimilið, óskar
eftir að leigja ca 2ja herb. íbúð fyrir einn af
starfsmönnum sínum. Herb. með aðgangi
að eldhúsi og snyrtingu kemur til greina.
Nánari upplýsingar hjá skrifstofustjóra í síma
29133.
| smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
SÍMAR11798 og 19533.
Helgarferðir Ferðafélags-
ins-12.-14. ágúst
1. Þórsmörk - gist í Skagfjörðs-
skála/Langadal.
Gönguferðir, frábaer gistiaö-
staða. Sumarleyfi í Þórsmörk hjá
Ferðafélagi fslands er ofarlega á
óskalista þeirra sem vilja hvíld í
sumarleyfinu.
2. Landmannalaugar - Eldgjá
Gist i sæluhúsi F.f. í Laugum.
Ekiö i Eldgjá, gengiö aö Ófæru-
fossi.
3) Álftavatn - Háskerðingur.
Gist i sæluhúsi F.l. við Álftavatn.
Upplýsingar og farmiðasala á
skrífstofu Ferðafélagsins, öldu-
götu 3.
Ferðafélag fslands.
Helgarferðir 12.-14. ágúst:
1. Þórsmörk - Goðaland. Góö
gisting í Útivistarskálunum Bás-
um. Gönguferðir við allra hæfi.
2. Básar - Fimmvörðuháls -
Skógar. Gengið á laugardegi yfir
Hálsinn, ca 8 klst. Sund í Selja-
vallalaug eftir gönguna. Gist i
Básum.
Munlö ódýra sumardvöl f Útl-
vistarskálunum Básum. Brott-
för miövikudagsmorgna, föstu-
dagskvöld og sunnudags-
morgna. Þægileg gistiaöstaöa i
fallegu umhverfi. Dagsfarðir f
Þórsmörk alla sunnudaga. Verð
1.200 kr.
Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni
1, símar 14606 og 23732.
Strandganga f landnámi Ingólfs
19. ferð, sunnud. 14. ágúst kl.
10.30 og 13. FJÖImenniðl
Sveppatínsluferð frestað. Aug-
týst sföar.
Sjáumstl
Útivist.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Sumarleyfisferðir
Ferðafélagsins:
16.-21. águst (6 dagar): FJörður
- Flateyjardalur - Náttfaravfkur.
Nokkur sæti laus (hámark 12
farþegar). Fararstjóri: Stefán
Kristjánsson.
17.-21. ágúst (6 dagar): Þórs-
mörk - Landmannalaugar.
Gengiö frá Þórsmörk til Land-
mannalauga. Fararstjórí: Jón
Gunnar Hilmarsson.
19.-24. ágúst (6 dagar); Land-
mannalaugar - Þórsmörk.
Fararstjóri: Páll Ólafsson.
24.-28. ágúst (6 dagar): Land-
mannalaugar - Þórsmörk.
Fararstjórí: Krístján Maack.
26.-31. ágúst (6 dagar): Land-
mannalaugar - Þórsmörk.
Fararstjórí: Siguröur Krístjáns-
son.
Upplýsingar og farmiöasala á
skrifstofu Feröafélagsins, Öldu-
götu 3.
Feröafélag fslands.
Hvítasunnukirkjan
Filadelfía
Almennur biblíulestur í kvöld kl.
20.30. Ræðumaður Garðar
Ragnarsson.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS v
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir
Ferðafélagsins
MUMkudagur 10. ágúst
KL 08. Þórsmöfk - dagsferð.
Verö kr. 1200.
Kl. 20. - Bláfjallahellar - kvöld-
ferð.
Æskilegt að hafa vasaljós með
i ferðina. Verð kr. 600.
Brottför frá Umferöarmiöstöð-
inni, austanmegin. Farmiöar við
bil. Frftt fyrir böm i fylgd fullorö-
inna.
Ferðafólag islands.
Hörgshlíð12
Rafvirkjavinna. S. 686645
Lærið vélritun
Ágústnámskeið eru að hefjast.
Vélritunarskólinn, s.28040.