Morgunblaðið - 21.08.1988, Side 4
4 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. ÁGÚST 1988
Trúið þér á Guð,
fröken Eichler?
„EFTIR að borgin Kíl öðlaðist heimsffrægð undir
lok fyrri helmsstyrjaldar fyrir uppreisnina sem
lamaði flota keisarans féll hún í gleymsku eins
og svo margt annað í Þýskalandí, skrifar
rithöfundurinn Giinter Grass. Nú er borgin við
fjörðinn aftur komin í heimsfréttirnar; að þessu
sinni vegna hneykslismáls sem í fyrstu hét
Pfeiffer-Spiegel-málið síðan
Pfeiffer-Barschel-mélið og að lokum
einfaldlega Barschel-málfð. Afsögn og dauði
Uwe Barschels lóðu hneykslinu évenju mikið
vægi þótt segja megi að éhróður um pólitískan
andstæðing sé ekkert nýnæmi. Barschel-málið
er sannarlega ekkert einsdæmi, því hefur verið
líkt við Watergate í Bandaríkjunum og það er í
raun ekki alvarlegra en margt annað hneykslið
í sögu Vestur-Þýskalands. En atburðir
síðastliðins árs í höfuðstað
Slésvíkur-Holtsetalands hafa samt öðrum
f remur orðið mönnum tllefni til vangaveltna um
samviskuleysi stjórnmálamanna,
óviðurkvæmileg tengsl fjölmiðla og stjórnmála
og almenna hnignun pólitískrar siðmenningar.
aður á
mínum
aldri,
þ.e.a.s.
rétt ný-
búinn að
slíta
bams-
skónum, hefur heyrt um óprúttna
kosningabaráttu á íslandi þar sem
svívirðingamar gengu leynt og ljóst
manna í millum. Sú tíð er liðin hér-
lendis en slíkt á sér enn stað í Vest-
ur-Þýskalandi.
Konrad Adenauer, fyrsti kanslari
Sambandslýðveldisins Vestur-Þýska-
lands, kunni þá kúnst að finna
snögga bletti á andstæðingnum og
höfða til múgmennskunnar. Hann
spáði „endalokum Þýskalands" fyrir
hveijar kosningar á sjötta áratugn-
um ef Jafnaðarmannaflokkurinn
(SPD) ynni sigur. Hann sagði SPD
eiga rætur í Moskvu og árið 1961
reyndi hann að hafa áhrif á skoðan-
ir almennings á mótframbjóðanda
sínum, Willy Brandt, með því að vísa
til þess að Brandt væri óskilgetið
bam. í kosningabaráttunni það sama
ár spurði Franz Jósef Strauss: „Við
eigum rétt á því að spyrja herra
Brandt: Hvað höfðuð þér fyrir stafni
í 12 ár í útlöndum? Við sem voram
í Þýskalandi vitum hvað við gerð-
um.“ Þessi athugasemd Strauss var
sérlega óforskömmuð því Brandt átti
fótum fjör að launa undan nasistum
vegna andspymu sinnar við þá.
Öðravísi en meirihluti þeirra kjós-
enda sem Strauss höfðaði til og lyftu
hvorki hendi né fæti gegn nasistum
í Þriðja ríkinu. í ljósi þessa er hátta-
lag Kristilegra demókrata (CDU) í
Barschel-málinu ekkert einsdæmi
heldur einungis hið furðulegasta og
óprúttnasta.
Skjótur frami
Uwe Barschel, fæddur 13. maí árð
1944, var metnaðarfullur ungur
maður. Á meðan flestir jafiialdrar
hans vora uppteknir við að krefjast
■ Uwe Barschel og elglnkona hans, Freyja, eftlr kosnlngaó-
sigurlnn 13. september 1987.
Frásögn af undirferli,
rógburði og dularfullum
dauðdaga í Genf
aukinna áhrifa á námið í háskólanum
varð hann sér úti um tvöfalda dokt-
orsnafnbót, bæði í lögfræði og stjóm-
málafræði. 25 ára gamall varð hann
varaformaður CDU í Slésvík-Holtset-
alandi. 27 ára komst hann á fylkis-
þingið í Kíl. 29 ára gamall var hann
orðinn þingflokksformaður; 35 ára
fjármálaráðherra í stjóm Gerhards
Stoltenbergs. Þegar Stoltenberg var
gerður að fjármálaráðherra í sam-
bandsstjóminni í Bonn undir forsæti
Helmuts Kohls var sjálfgefið hver
tæki við sem leiðtogi flokksins í
Slésvík-Holtsetalandi. í mars 1983
vann Barschel stóran kosningasigur,
flokkur hans fékk 49% atkvæða og
hreinan meirihluta á þinginu í Kíl.
Barschel gat sér orð fyrir að vera
harðlínumaður í pólitík. Sem inn-
anríkisráðherra í Slésvík-Holtsetal-
andi safnaði hann saman stærsta
lögregluliði í sögu V-Þýskalands til
að dreifa 50.000 manna hópi kjam-
orkuandstæðinga við Bokdorf.
„Hörku verður að beita þar sem
hennar er þörf,“ sagði ráðherrann.
Honum féll ekki alls kostar við starfs-
bróður sinn í sambandsstjóminni,
Gerhart Baum, úr flokki fijálslyndra
demókrata. í augum Barschels var
hann of fijálslyndur enda skrifaði
hann m.a. í lesendabréfi til vikurits-
ins Der Spiegel: „Slq'ólstæðingar
Baums era fyrrverandi hryðjuverka-
menn og baráttumenn fyrir hjóna-
bandi manna af sama kyni.“
En eftir 42 ára sigurgöngu kom
að því að Barschel þyrfti að láta í
minni pokann. í sveitarstjómarkosn-
ingum í Slésvík-Holtsetalandi í mars
árið 1986 biðu Kristilegir demó-
kratar mikinn ósigur. Barschel
kenndi sambandsstjóminni um ósig-
urinn við lítinn fögnuð margra
flokksbræðra sinna. Horfumar fyrir
fylkisþingkosningamar 1987 vora
ekki sem bestar. Mótframbjóðand-
inn, Bjöm Engholm, fyrram mennta-
málaráðherra Vestur-Þýskalands,
kom vel fyrir og naut í skoðanakönn-
unum sama fylgis og forsætisráð-
herrann.
Margur jafnaðarmaðurinn
fallinn í valinn
Nú vora góð ráð dýr. Barschel
sneri sér því til Peters Tamms, for-
stjóra Axel Springer-útgáfunnar, og
bað um aðstoð við að finna blaða-
mann sem gæti starfað tímabundið
sem einn af blaðafulltrúum fylkis-
stjómarinnar.
Ifyrir valinu varð Rainer Pfeiffer,
sérfræðingur í „rannsóknarblaða-
mennsku" þegar SPD-stjómmála-
menn vora annars vegar. Margur
jafnaðarmaðurinn hafði fallið í valinn
fyrir penna Pfeiffers. Hans Stefan
Siefritz lét af embætti sem fulltrúi
f byggingamefnd í Bremen eftir að
Pfeiffer upplýsti í blaðinu Weser
Report að hann hefði 17 ára gamall
látið andgyðingleg ummæli sér um
T rey stum þ ví að almenningur
viti betur en stjómmálamenn
segir Björn Engholm, forsætisráðherra Slésvíkur-Holtsetalands
ÞAÐ reyndist ekkl auðvelt að nð tall aff Birnl Engholm,
fforsœtlsrððherra f Slðsvfk-Holtsetalandl, þegar
blaðamaður var staddur f Kfl, höfuðborg fylklslns, ð
dögunum. Rððherrann var mjög uppteklnn enda ekki nema
þrjðr vlkur sfðan hann tók vlð embntti og gat hann því
ekkl hltt mlg ð skrlffstofu sinnl. Þess f stað fðkk ðg að
ffljóta með er rððherrann bauð til slgllngar f Kílarflrði í
tllefni Kflarvlkunnar. Þegar ég kom nlður ð bryggju
morgunlnn tlltekna ðsamt fylgdarkonu mlnnl beið múgur
og margmennl eftir að komast um borð í dalllnn þrðtt
fyrlr kalsaveður. Fylgdarkona mfn tróð okkur f remst í
röðlna við landganginn. Fengum við svo að stíga fyrst um
borð sem blaðamenn.
Nú var allt á huldu um hvort
Engholm hefði tíma til
samtalsins þrátt fyrir allt
en ég hafði ákveðið að slá
til upp á von og óvon. Á efstu þiljum
var lagt á borð fyrir mörg hundrað
manns að því er virtist. Við settumst
við hliðina á borði þar sem stóð „res-
erviert" í þeirri trú að þar myndi
Engholm ætlað sæti. Þegar ég virti
fyrir mér fólkið um borð datt mér
helst í hug að Engholm hefði boðið
með sér elliUfeyrisþegum.
En skömmu eftir að landfestar höfðu
verið leystar drandi djúp rödd Eng-
holms í hátalara og bauð hann félaga
úr Jafnaðarmannaflokknum vel-
komna um borð. Þeim væri með
þessu auðsýnt þakklæti fyrir vel
unnin störf í þágu flokksins og sam-
félagsins. Skömmu síðar kom Eng-
holm í salinn ásamt fylgdarliði og
settist, viti menn, við borðið við hlið-
ina á mér og fylgdarkonu minni.
Honum var fagnað ákaft, hljómsveit
skipsins lék létta sveiflu og margir
komu og heilsuðu upp á ráðherrann.
Furðaði ég mig á því að allir þúuð-
ust enda ekki í samræmi við reynslu
mína af Þjóðveijum. Fylgdarkona
mín sagði mér þá að flokksbræður í
Jafnaðarmannafiokknum þúuðust
ætíð. Þegar borin hafði verið fram
baunasúpa, með pylsubitum í, hin
kjambesta fæða, gaf ritari Engholms
merki um að ráðherrann væri reiðu-
búinn að svara nokkram spumingum
og fer viðtalið hér á eftir.
Mætti ég biðja þig fyrst að lýsa
því fyrir mér hvemig Kristilegir
demókratar í Slésvík-Holtsetalandi
skildu við eftir tæp 38 ár á valda-
stóli?
í fyrsta lagi heyrir þessum arfi
til að Slésvík-Holtsetaland er ekki
pólitískt undir nútímann búið. Þá á
ég sérstaklega við sameiginlegan
markað Evrópubandalagsins sem
komið verður á árið 1992. Ef ekki
verður gripið til harkalegra aðgerða
þá verðum við óhjákvæmilega undir
í samkeppninni. I öðra lagi er fylk-
ið stórskuldugt. Á þessu ári einu
hefur einn milljarður marka bæst
við skuldaklafann vegna vaxta.
Fjárhagslega er fylkið á barmi
gjaldþrots. Möguleikamir fyrir
framtíðina era því fremur litlir. í
þriðja lagi hefur pólitískt landslag
í fylkinu verið mótað áratugum
saman af afturhaldsmönnum. Menn
eiga því ekki að venjast að jafnaðar-
menn haldi um stjómtaumana. Því
verður embættismannakerfið að
læra að umgangast núverandi
pólitískan meirihluta.
Hvemig hefur samstarfið við
embættismennina farið af stað?
Betur en ég bjóst við. Flestir eru
bersýnilega stjómvöldum hollir og
haga sér í samræmi við vilja kjós-
enda sem veittu okkur eindreginn
stuðning. Á mínu valdsviði hef ég
ekki lent í vandræðum. í einstökum
ráðuneytum gengur samstarfið
stóram dráttum vel. Ég held að
eftir ársfjórðung eða hálft ár verð-
um við með hjálp nýrra manna-
ráðninga búnir að lagfæra það sem
nú er til vandræða.
Heyrst hefur að lögreglan eig
að beita mildari aðferðum í viður-