Morgunblaðið - 21.08.1988, Page 11

Morgunblaðið - 21.08.1988, Page 11
'MORGEráBLAÐIÐI t CTJNNUÖÁ'ÖtJlf ZIAG'ó^tTáfefe % íli Brids Arnór Ragnarsson Sumarbrids Enn er þátttakan í Sumarbrids jöfn og góð. 54 mættu til leiks sl. þriðjudag og var spilað í fjórum riðlum. Urslit urðu (efstu pör): A: Jón Hersir Elíasson — Jóhannes Jónsson 265 Jón Stefánsson — Sveinn Sigurgeirsson 262 Guðlaugur Sveinsson — Magnús Sverrisson 252 Ingunn Hoffmann — Ólafía Jónsdóttir 231 Dúa Ólafsdóttir — Sæbjörg Jónasdóttir 231 Guðmundur Eiríksson — Magnús Siguijónsson 231 B: Eiður Guðjohnsen — Gunnar Bragi Kjartansson 195 Murat Serdar — Þorbergur Ólafsson 174 Sigríður Ingibergsdóttir — Jóhann Guðlaugsson 172 Hermann Lámsson — Viðar Jónsson 170 Bjöm Amarson — Erlingur Þorsteinsson 162 Sigrún Jónsdóttir — Ingólfur Lilliendahl 162 C: Anton R. Gunnarsson — Jömndur Þórðarson 188 Jakob Kristinsson — Magnús Ólafsson 187 Ámína Guðlaugsdóttir — Bragi Erlendsson 184 Gísli Víglundsson — Þorleifur Guðmundsson 183 Erlendur Jónsson — Oddur Jakobsson 182 Hrefna Eyjólfsdóttir — Sæmundur Bjömsson 169 D: Steingrímur G. Pétursson — Sveinn R. Eiríksson 126 Valgerður Kristjónsdóttir — Bjöm Theodórsson 124 Halldór Ámason — Jón ViðarJónmundsson 116 Sigurbjöm Armannsson — Steingrímur Jónasson 110 Og eftir 30 spilakvöld í Sum- arbrids er Sveinn Sigurgeirsson enn vel efstur með 365 stig. Næstu menn eru: Anton R. Gunnarsson 300, Jakob Kristinsson 249, Guð- laugur Sveinsson/Magnús Sverris- son 236 og Jón Stefánsson 219. Alls hafa 247 spilarar hlotið stig, þar af 60 konur. Meðalþátttaka er um 45 pör hvert kvöld. Spilað er á hveijum þriðjudegi og fimmtudegi í Sigtúni 9 (húsi Bridssambandsins) og húsið er kl. 17. Spilamennska hefst um leið og hver riðill fyllist og má reikna með að síðasti riðill fari af stað um kl. 19. Eftir þann tíma er vonlítið að komast að til spilamennsku. Opið stórmót á Dalvík Minnt er á skráninguna í Opna stórmótið á Dalvík, sem spilað verð- ur laugardaginn 27. ágúst og sunnudaginn 28. ágúst. Skráning er m.a. á skrifstofu BSÍ (689360). Spilaður verður barómeter með 3 spilum milli para, allir v/alla. Glæsi- leg verðlaun eru í boði, samtals yfir 100 þús. kr., auk silfurstiga. Vegna hjóna sem áhuga hafa á þátttöku má sérstaklega geta þess að beijaspretta í nágrenni Dalvíkur er mjög góð og allar hlíðar fullar af blábeijum, að sögn Ólafs Áma- sonar veitingamanns. Keppnisstjóri á mótinu verður Jakob Kristirtsson frá Akureyri. Keppendur verða aðstoðaðir frá Akureyri út á Dalvík, sé þess ósk- að. Stefnt er að þátttöku 30-32 para, alls um 9.0 spil. Keppnisgjaldi er stillt í hóf og innifalið kaffí allt mótið. Vestfjarðamótið í tvímenn- ingi Minnt er á skráninguna í Vest- fjarðamótið í tvímenningi, sem spil- að verður að Laugarhóli í Bjama- firði 3.-4. september. Skráningu annast þeir Maríus Kárason á Hólmavík og Ævar Jónasson á Tálknafírði, sem jafnframt veita allar nánari upplýsingar. SANITAS-bikarkeppni Bridssambandsins Tveimur leikjum til viðbótar er lokið í 3. umferð SANITAS-Bikar- keppni Bridssambandsins. Sveit Modem Iceland Reykjavík sigraði sveit Sigmundar Stefáns- sonar Reykjavík örugglega. í sveit Modem Iceland em: Magnús Ólafs- son — Jakob Kristinsson, Hermann LArusson — Ólafur Lámsson og Guðni Sigurbjamason — Jón Þor- varðarson. Sveitin leikur í 4. um- ferð við Hellusteypuna frá Akur- eyri, sem sigraði sveit Ásgríms Sig- urbjömssonar Siglufírði nokkuð ör- ugglega. í sveit Hellusteypunnar hf. em: Tryggvi Gunnarsson — Reynir Helgason, Gunnlaugur Guð- mundsson — Magnús Aðalbjöms- son. Sveit Flugleiða Reykjavík sigraði sveit Stefáns Pálssonar Reykjavík, í vægast sagt sveiflukenndum leik. Stefáns-menn höfðu 45 impa for- skot eftir fyrsta fjórðung leiksins, en Flugleiðamenn létu það ekki tmfla aðgerðir sínar og sigu jafnt og þétt fram úr. Óhætt er að segja að lukkudísir hafí spilað stórt hlut- verk í þessum leik. I sveit Flugleiða era: Jón Baldursson — Valur Sig- urðsson og Aðalsteinn Jörgensen — Ragnar Magnússon. Sveitin leikur við Pólaris Reykjavík í 4. umferð, en þá sveit skipa: Karl Sigurhjartar- son — Sævar Þorbjömsson, Guð- mundur Páll Amarson — Þorlákur Jónsson. Og loks sigraði sveit Ragn- ars Haraldssonar Gmndarfírði sveit Inga St. Gunnlaugssonar frá Akra- nesi. í sveit Ragnars em: Óli Bjöm Gunnarsson, Guðni E. Hallgríms- son, Gísli Ólafsson og Þór Geirsson. Áðrir leikir í 3. umferð em: Bragi Hauksson — Delta, og Grímur Thor- arensen — Kristján Guðjónsson. Sveit Ragnars spilar við sigurvegar- ana úr leik Braga — Delta og sigur- vegarar í leik Gríms — Kristjáns spila svo við sveit Sigurðar Sigur- jónssonar í 4. umferð. Að lokinni 4. umferð standa 4 sveitir eftir og munu þær spila í undanrásum laugardaginn 10. sept- ember, 48 spila leik á Hótel Loft- leiðum. Sigurvegaramir úr þeim leikjum spila síðan til úrslita daginn eftir, sunnudag, á sama stað, 64 spila leik. Stórmót á Hótel Örk í bígerð er að Hótel Örk í sam- vinnu við bridsfélögin í Þorlákshöfn og Hveragerði standi fyrir stórmóti helgina 1.—2. október nk. Fyrir- komulag verður með svipuðu sniði og síðasta ár, er vel yfír 60 pör mættu til leiks í 1. stórmóti Hótels Arkar. Sigurvegarar þá urðu Hann- es R. Jónsson og Hermann Láms- son. Skráning er hafin í mótið, hjá BSÍ í s: 689360 (Ólafur) og hjá Gunnari Óskarssyni fyrir austan. Nánar síðar. YALTA - MOSKVA - LENÍNGRAD Sólar- og menningarferð. 17. sept.- I.okt. Nú eru aðeins nokkur sæti laus í ævintýraferðina okkar. Gist verður á 1. flokks hótelum og sögufrægir staðir skoðaðir. YALTA við Svartahafið býður ykkur velkomin á hið glæsilega HÓTEL OREANDA. Aðeins steinsnar frá sólai'strönd með þægilegum hita, blómagörðum, kaffihúsum, veitingastöðum, verslunum, vínekrum og síðast en ekki síst hinni frægu Livadiahöll, Sumarhöll Nikulásar II keisaia Rússlands. MOSKYA og LENÍNGRAD eru tveir heimar útaf fyrir sig, með ótal söfnum og listviðburðum. Skoðunarferðir eru innifaldar í verðinu. Hægt er að framlengja ferðina í Glasgow. Fararstjóri: Ingibjörg Haraldsdóttir FERÐASKRIFSTOFAN LAND og SAGA hf Laufásvegi 2 x 91-27144 laugardaga 8QP-1809 sunnudaga 1199-1809

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.