Morgunblaðið - 21.08.1988, Síða 28
28 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. ÁGÚST 1988
Hjartans þakkir sendi ég öllum þeim, sem
glöddu mig á 75 ára afmceli mínu 10. ágúst
sl. meÖ heimsóknum, heillaskeytum, blómum
og gjöfum.
GuÖ blessi ykkur öll.
Ásdís Guðmundsdóttir,
Vestmannaeyjum.
||| ÐAGVIST BABNA____________
FÓSTRUR, ÞROSKAÞJÁLFAR,
ÁHUGASAMT STARFSFÓLK!
Dagvist barna Reykjavík óskar eftir starfsfólki
í gefandi störf á góðum vinnustöðum.
Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi.
Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtalinna dagvistar-
heimila.
VESTURBÆR — MIÐBÆR
Grænaborg Eiríksgötu 2 ■s 1 44 70
Hagaborg Fornhaga 8 s 1 02 68
Hamraborg v/Grænuhlíð s 3 69 05
Laufásborg Laufásveg 53 s 1 72 19
Múlaborg v/Armúla s 68 51 54
Njálsborg Njálsgötu 9 1 48 60
Nóaborg Stangarholt 11 2 95 95
Skáli Kapplaskjólsvegi s 1 76 65
Tjarnarborg Tjarnargötu 33 2? I 57 98
Valhnll Suðurgötu 39 S 1 96 19
Vcsturborg Hagamel 3* 2 24 38
AUSTURBÆR
Árborg Hlaðbæ 19 2? 8 41 50
Brákarborg v/Brákarsund s 3 47 48
Dyngjuborg Dyngjuvegi 18 s 3 11 35
Foldaborg Frostafold 33 ■s 67 31 38
Holtaborg Sólheimum 21 2? 3 14 40 3 63 85
Sunnuborg Sólheimum 19
BREIÐHOLT
Arnarborg Maríubakka 1 s
Bakkaborg v/Blöndubakka s 7 12 40
Fálkaborg Fálkabakka 9 * 7 82 30
Fellaborg Völvpfelli 9 2? 7 26 60
Hálsaborg Hálsaseii 27 Œ* 7 83 60
Hálsakot Hálsaseli 29 s 7 72 75
Hraunborg Hraunbergi 12 2? 7 96 00
Hraunkot Hraunbergi 16 2? 7 83,50
Iðiiborg Iðufelli * 7 96 89
Leikfcll Æsufelli 4 s 7 30 80
Seljaborg v/Tungusel 2? 7 66 80
Suðurborg v/Suðurhóla 7 30 23
Ösp/Sérdeild Asparfelli 10 ■E 7 45 00
Ösp/Alm.deild Asparfelli 10 S 7 45 00
BASIC
Skrifstofuhúsgögn
Finnskhönnun
Hagstættverð
C.RAFELDUR
Borgartúni 28. simi 62 32 22.
Ég er Meyja
'ÞAÐ ER ALLTA HREIPJU HJA OKKUR
Persónukort: Hvererég? Hvaða hæfileika hef ég?
Hvað veikleika? Get ég skilið mig betur?
Framtfðarkort: Hvaða sjó sigli ég þetta árið?
Hvar er meðbyr, mótbyr, blindsker og öruggar
siglingaleiðir?
Samskiptakort: Ég elska maka minn, en getum við
skilið hvort annað betur?
Sjálfsþekking er forsenda framfara.
Hringdu og pantaðu kort
STJ0RNUSREKI
'STÖÐIN 10377
I LAUGAVEGI 66 SÍMI 1Ö377~I
Gunnlaugur Guðmundsson
NÚTÆMUM VIÐ LAGERINN
VERÐIÐ ER
Skóverslun Þórðar Péturssonar,
Laugavegi 95, Kirkjustræti 8,
s. 13570. s. 14181.
Staðgreiðsluverð: Þriggja sæta
sófi og tveir stólar kr.
151.700.-
Eitt hús til afgreiðslu fyrir hækkun.
30 fet, 3 herbergi, eldhús, klósett, sturta.
Eittmeð öllu.
H. Hafsteinsson, Skútuhrauni 7,
símar 651033 og 985-21895.
Hjólhýsi - Sumarhús
Sumarbústaðalönd
á Mýrum í Borgarfírði
Til sölu sumarbústaðalönd á Mýrum, 17 km frá Borgar-
nesi. Löndin eru við lítið vatn, sem býður upp á failega
trjáræktarmöguleika. í grenndinni er rekin tamninga- og
hestamiðstöð, sem gefur mikla möguleika fyrir hestaeig-
endur, sem vilja fá heilsárs aðstöðu til að stunda íþrótt
sína. Fallegar og greiðar reiðleiðir til allra átta.
Þeir, sem hafa áhuga sendi nöfn, símanúmer og heimilis-
föng á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Mýrar - 510“.