Morgunblaðið - 21.08.1988, Blaðsíða 30
30 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. ÁGÚST 1988
r
LAUGAVEGI 94
SÍMI 18936
Frumsýnir
VON 0G VEGSEMD
NIKITAUTU
Sýnd kl. 7 og 9.
ENDASKIPTI
Sýnd kl. 3,5og11.
A celebration oi famliy. A vislon of love. A memoir of war.
All through the eyes of a chlld.
A FILMBYJOHN BðOAMAN
★ ★ *l/l AI. MBL. - STÖÐ 2.
Stórbrotin og eftirminnileg kvikmynd, byggð á endurminn-
ingum leikstjórans Johns Boormans.
Billy litli leit síðarí hcimsstyrjöldina öðrum augum en flestir.
Það var skemmtilegasti tími lífs hans. Skólinn var lokaður, á
naetumar lýstu flugeldar upp himininn, hann þurfti sjaldan að
sofa og enginn hafði tima til að ala hann upp.
MYNDIN VAR ÚTNEFND TIL 5 ÓSKARSVERÐ-
LAUNA þ.á m. sem besta kvikmynd ársins, fyrír besta
frumsamda handrítið, bestu leikstjórn og kvikmyndatöku.
ÁHRIFAMIKIL OG VEL GERÐ MYND
í leikstjórn Johns Boomunns.
Aðalhl.: Sarah Miles, David Hayman, Ian Bannen
og Sebastian Rice-Edwards.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.05.
S.YNIR
ÍBlHÁSKÚLABIÓ
SÍMI 22140
ÁFERÐOGFLUGI
ÞAÐ SEM HANN PRÁÐIVAR AÐ EYÐA HELGAR-
FRÍINIJ MEÐ FJÖLSKYLDU SINNI. EN ÞAÐ SEM
HANN UPPLIFÐI VORU ÞRÍR DAGAR „Á FERÐ
OG FLUGI" MEÐ HÁLFGERÐUM KJÁNA.
FRÁBÆR GAMANMYND ÞAR SEM STEVE MARTIN
OG JOHN CANDY ÆÐA ÁFRAM UNDIR STJÓRN HINS
GEYSIVINSÆLA LEIKSTJÓRA JOHN HUGHES.
MYND SEM FÆR ALLA TIL AÐ BROSA OG ALL-
FLESTA TTL AÐ SKELLA UPP ÚRI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sýnd mánudag kl. 7, 9 og 11.
c Bii a? fSM
1 - í kvölrt kl.19.30.
Hæsti vinningur 100.000.00 kr.! Heildarverðmæti vinninga yfir 300.000.00 kr. /0^
Blaðberar
óskast
Símar35408 og 83033
AUSTURBÆR
Háteigsvegur
Glaðheimar
Vogahverfi
Samtún
Drekavogur
Stigahlíð 49—97
UTHVERFI
Hraunbær
JRtrgtmlMbifrifc
Ráðstefna um áhrif erfða
og umhverf is á heilsu
SJÖUNDA þing Nord EMS, sem er
norræn heild í alþjóðlegn félagi,
„The Environmental Mutagen Soci-
ety“, verður haldið í Odda dagana
23.-27. ágúst nk. Heiti ráðstefnunn-
ar á ensku er: „Genotoxic Exposure
•and Human Health“, eða áhrif erfða
og umhverfis á heilsu. Ráðstefnan
• er haldin í samvinnu við Krabba-
meinsfélag íslands og Háskólann.
Þátttakendur verða um 70, þar af
um 50 erlendir, frá Norðurlöndunum,
Bretlandi og Bandaríkjunum. Efni ráð-
stefnunnar er tvískipt. Á fyrri hluta
hennar verður fjallað um breytingar á
erfðaefninu DNA sem tengjast ákveðn-
um sjúkdómum. Menn leita m.a. svara
við því hvers vegna sumum einstakling-
um er hættara við að fá ákveðna sjúk-
dóma en öðrum.
Þekktir sérfræðingar flytja fyrir-
lestra um krabbamein og krabbameins-
gen, hjarta- og æðasjúkdóma og öldr-
un. Meðal þeirra má nefna dr. Snorra
Þorgeirsson og dr. Vilhelm Bohr, sem
starfa báðir við krabbameinsrann-
sóknastofnunina NCI í Maryland í
Bandaríkjunum, og prófessor Arthur
Penn frá Læknaháskólanum í New
York.
Stórkostlegar framfarir hafa orðið í
læknisfræði með tilkomu sameinda-
erfðafræði og erfðatækni og á ráð-
stefnunni verður lögð áhersla á að
kynna það nýjasta sem er að gerast á
þessum sviðum.
Á síðari hluta ráðstefnunnar verður
Qallaö um skaðleg áhrif umhverfisins
á erfðaefnið og hvemig. hægt er að
mæla slík áhrif og jafnframt að koma
í veg fyrir þau.
Prófessor Frederica Perera frá Col-
umbia-háskóla mun gera grein fyrir
nýjustu aðferðum á þessu sviði. Einnig
má nefna prófessor Maija Sorsa frá
Finnlandi sem mun kynna viðamikla
norræna rannsókn á litningabreyting-
um tengdum krabbameini.
(Fréttatilkynning’)
cicccce'
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
FRUMSÝNIR ÚRVALSMTNDINA
ÖRVÆNTING
„FRANTIC"
OFT HEFUR HINN FRÁBÆRI LEIKARI HARRI-
SON FORD BORIÐ AF f KVIKMYNDUM, EN,
ALDREI EINS OG f ÞESSARI STÓRKOSTLEGU
MYND, ,ÆRANTTC", SEM LEIKSTÝRÐ ER AF WIN-
UM SNJALLA LEIKSTJÓRA ROMAN POLANSKI.
SJÁLFUR SEGIR HARRISON FORD: ÉG KUNNI
VEL VIÐ MIG f „WITNESS" OG „INDIANA JONES"
EN „FRANTIC" ER MÍN BESTA MYND TTL ÞESSA
Sjáðu úrvalsmyndina „FRANTIC"
Aðalhl.: Harrison Ford, Betty Buckley, Emmanuelle
Seigner, John Mahoney. Leikstj.: Roman Polanski.
Sýnd kL 4.30,6.45,9 og 11.15.
Ath. breyttan sýntíma! — Bönnuð innan 14 ára.
: snuonG
RAMBOIII
STALLONE SAGÐI í
STOKKHÓLMI Á DÖGUN-
UM AÐ RAMBO III VÆRI
SÍN LANG STÆRSTA OG
BEST GERÐA MYND TIL
ÞESSA. VIÐ ERUM HONUM
SAMMÁLA.
Rambó III
Toppmyndin í ár!
Aðalhl.: Sylvester Stall-
one, Richard Crcnna.
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
HUNDALIF
Sýnd kl. 3.
BEETLEJUICE
Sýnd kl. 3,5,9.
HÆTTUFORIN
Sýnd kl.7og11.
Bönnuð innan 16 ðra.
JAZZ
Sunnudagur
21.ágúst
Guðmundur Ingólfsson
Gestur Rúnar Georgsson
Heiti pottur'nn Duus-husi
eropiðöllkvöld
KRISTJÁN
KRISTJÁNSSON
OQ
EINAR JÚLÍUSSON
lolka I kvöld
Fritt innfyrirkl. 21.00 -
Aögangseyrir kr. 300 - e/ kl. 21.00