Morgunblaðið - 26.08.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.08.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST 1988 UTVARP/SJONVARP SJÓNVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.60 ► Frónaágrlp og tóknmálsf róttir. 19.00 ► Sindbað sœfarl. Þýskur teikni- myndaflokkur. 4BM6.10 ► Piparsvelnafélagið (Baohelor Party). Óvæntar uppákomurverða íboði sem tveir piparsveinarhalda. Aðal- hlutverk: Tom HanksogTawny Kitaen. Leikstjóri: Neil Israel. Þýðandi: Björgvin Þórisson. 4BM7.50 ► Þrumufuglarnir (Thunderbirds). Nýteiknimynd. 4BM8.15 ► FöstudagsbltinnTónlistarþátturmeðviðtölum við hljómlistarfólk, kvikmyndaumfjöllun og fréttum úr popp- heiminum. Þýðandi: RagnarHólm Ragnarsson. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► Poppkorn. 19.50 ► Dagskrár- kynning. 20.00 ► Fréttlr og veður. 20.35 ► Basl er bóka- útgðfa (Executive Stress). 21.00 ► Derrlck. Þýskursaka- málamyndaflokkur með Derrick lög- regluforingja sem HorstTappert leikur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.00 ► Slagkraftur (Beat Street). Bandarísk bíómynd frá 1984. Leikstjóri Stan Lathan. Aðalhlutverk: Rae Dawn Chong, Guy Davis og John Cardiet. Dans- og söngvamynd um táninga í New York sem hafa danshæfileika en eiga erfitt með að koma sér á framfæri. Þau mynda hóp götudansara og brátt slást fleiri lista- menn í hópinn. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 23.45 ► Útvarpsfréttir fdagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttirog frétta- 20.30 ► 21.00 ► í sumarskapi með öku- 4BK22.00 ► Póseldonslysið. Glæsilegt skemmtiferöaskip CBÞ23.40 ► Aðkomukrakk- skýringaþáttur. Alfred Hitch- mönnum. Rallaksturskappar og leggur upp í sína hinstu ferð frá New York til Grikklands. í arnir. (The New Kids). cock. Nýjar, áhugamenn um bílasport fjölmenna gróöaskyni skipa eigendur skipsins svo fyrir að siglt verði hrað- 4BÞ1.15 ► Orrustuflugm. stuttarsaka- á Hótel íslandi í kvöld. Kynnir: Bjarni ar en skipiö þolir. Myndin hlaut Óskarsverðlaun fyrir lagið The (Blue Max). málamyndir. DagurJónssonásamtfleirum. Dag- Morning After. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Ernst Borgnine, 3.45 ► Dagskrárlok. skrárgerð: Gunnlaugur Jónsson. Red Buttons, Shelley Winters og Stella Stefens. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ární Bergur Sigurbjörnsson flytur 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku kl. 7.30. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litii barnatíminn. Meðal efnis er sag- an „Lína langsokkur í Suðurhöfum" eftir Astrid Lindgren. Jakob Ó. Pétursson þýddi. Guðríður Lillý Guðbjörnsdóttir les (10). Umsjón Gunnvör Braga. (Einnig út- varpað um kvöldiö kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Hamingjan og lífsreynslan. Þriðji þáttur af níu sem eiga rætur að rekja til ráðstefnu félagsmálastjóra á liðnu vori. Dr. Broddi Jóhannesson flytur erindi. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Lífið við höfnina. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Daníel Þor- steinsson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miödegissagan: „Jónas" eftir Jens Björneboe. Mörður Árnason les þýðingu sina(17). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mið- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Land og landnytjar. Umsjón: Finn- Greinarhöfundur hefir löngum stritað við að andæfa málleti sumra starfsmanna íslenskra út- varps- og sjónvarpsstöðva. Ymsir hafa svo sem komið að máli við pistlahöfundinn og talið nóg að gert og vissulega er ætlunin að hvfla lesendur um stund á þessari krossferð er virðist því miður ekki alltaf bera þann árangur sem að er stefnt því kastalaherrar sofa í virkjum. En til allrar hamingju ma skoða þetta mál frá fleiri en einum sjónarhól, annars dræpust lesendur og sá er hér ritar sennilega úr leið- indum í miðri eyðimörkinni við ræt- ur landsins helga. Himinspeglar Nú berast fréttir af innrás er- lendra gervihnattarisa í íslenska málhelgi. Sky Channel-hnötturinn hans Rubert Murdoch baðar þús- undir íslenskra heimila í ótextuðu bogi Hermannsson. (Frá Isafiröi) (Endur- tekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. Meðal efnis: Þriðja braut Heraklesar. Fjallað um fréttir vik- unnar. Umsjón: Kristin Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. a. Þættir úr ballettinum „Spartakus" eftir Aram Khatsjatúrían. Konunglega fílharm- óníusveitin i Lundúnum leikur; Yuri Tem- irkanov stjórnar. b. „Lítil sinfónía" fyrir strengjasveit op. 4 eftir Benjamin Britten. Enska kammer- sveitin leikur; höfundur stjórnar. c. Vögguljóð úr ballettinum „Gayaneh" eftir Aram Khatsjatúrían. Konunglega fílharmóníusveitin i Lundúnum leikur; Vuri Temirkanov stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason sér um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfréttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Náttúruskoðun. Jóhann Pálsson garðyrkjustjóri talar um reskiplöntur. 20.00 Litli barnatíminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Blásaratónlist. a. „Kleine kammermusik" fyrir fimm blás- ara eftir Paul Hindemith. Blásarakvintett- inn i Björgvin leikur. b. „Ástarsorg" eftir Fritz Kreisler. Christ- ian Lindberg leikur á básúnu og Rolland Pöntinen á pianó. c. Sónata fyrir básúnu og píanó eftir Paul Hindemith. Christian Lindberg leikur á básúnu og Rolland Pöntinen á píanó. d. Serenaða fyrir blásarakvintett eftir sjónvarpsefni. Þá birtist í gær í Viðskiptablaði Morgunblaðsins frétt á forsíðu er bar yfirskriftina: Samtök rétthafa hafa kært notkun móttökudiska. Og síðan segir í fréttinni: Samtök rétthafa mynd- banda hafa kært til saksóknara ríkisins uppsetningu á afruglara fyrir hollensku sjónvarpsstöðina Filmnet í fjölbýlishúsi við Asparfell þar sem 190 íbúðir ná útsendingum stöðvarinnar gegnum móttöku- disk . . . Knútur Bruun, lögfræðing- ur hjá Samtökum rétthafa mynd- banda, sagði í samtali við Morgun- blaðið að uppsetning afruglara fyrir Filmnet hér á landi væri bullandi ólögleg út frá höfundaréttarsjónar- miði... Afruglarinn væri ólöglegur því ekki væru greidd af honum nein gjöld. Jafnframt væri sam- keppnin við íslensku sjónvarps- stöðvamar ákaflega ósanngjöm sem þyrftu að texta allt sjónvarps- efni meðan efni kæmi ótextað gegn- um móttökudiska. André Jolivet. Blásarakvintettinn í Björgvin leikur. 21.00 Sumarvaka. a. „Velkomin rigning" Skáldið Guðmund- ur Ingi Kristjánsson og Ijóð hans. Gunnar Stefánsson tók saman. b. María Markan, Stefán Islandi, Karlakór Reykjavíkur og félagar úr Tívolihljómsveit- inni í Kaupmannahöfn syngja ýmis lög. c. Minningar frá Leirhöfn Baldur Pálmason les úr bók eftir Þórarin Elís Jónsson. Kynnir: Helga Þ. Stephen- sen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.10 Tónlistarmaður vikunnar — Birgir Sveinsson skólastjóri. Umsjón: Edward Frederiksen. (Endurtekinn Samhljóms- þáttur frá í vetur.) 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. a. Sinfónia nr. 1 í C-dúr eftir Georges Bizet. Consertgebouw-hljómsveitin í Amsterdam leikur; Bernard Haitink stjórn- ar. b. Konsert fyrir flautu og hljómsveit í D- dúr K. 314 eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. Judith Hall leikur á flautu með Filharm- óníusveitinni; Peter Thomas stjórnar 1.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. Tónlist. Fréttir kl. 2.00, 4.00, veöur- og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Prettir Þeir einstaklingar er eiga hér hagsmuna að gæta við sölu mót- tökudiska fyrir sjónvarpsefni hafa að undanfömu haldið mjög á lofti þeirri hugmynd að í raun og veru sé vonlaust að beijast gegn innrás hins ótextaða gervihnattasjónvarps. Þessi áróður er að mati undirritaðs bæði skaðlegur og rangsnúinn! Annað hvort stöndum við saman þessi litla þjóð og styðjum íslenskar útvarps- og sjónvarps- stöðvar eða við gefumst upp á þjóðernisrembingnum og sitjum við skjá Murdochs og kumpána líkt og forðum er við undum undirgefin í túnfæti danskra höfuðsmanna og kaupahéðna! HöfuÖiÖ hátt Sagan greinir frá heimsveldum er hrundu sökum nautnasýki og andlegrar úrættingar þegnanna. 9.30 Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10. 10.05 Miðmorgunssyrpa — Eva Á. Alberts- dóttir. Fréttir kl. 12. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. . 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála — Kristín Björg Þorsteins- dóttir. Fréttir kl. 14, 15 og 16. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17. 18.00 Sumarsveifla. Gunnar Salvarsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Snúningur. Pétur Grétarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. Fréttir kl. 24.00. 2.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og veöur, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veður frá Veðurst. kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson. Mál dagsins kl. 8.00 og 10.00. Úr heita pottinum kl. 09.00. 10.00 Hörður Arnarson. Mál dagsins kl. 12.00 og 14.00. Úr heita pottinum kl. 11.00 og 13.00. 12.00 Mál dagsins. 12.10 Hörður heldur áfram. 14.00 Anna Þorláks og föstudagssíðdegið. 18.00 Reykjavík siðdegis, Hallgrímur Thor- steinsson spjallar við hlsutendur. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, veður, færð og upplýsingar. Fréttir kl. 8.00. Frægasta dæmið er máski Róma- veldi. Vissulega er freistandi að hverfa gagnrýnislaust á vit hins alþjóðlega vitundariðnaðar. En þar með sverfur að íslensku sjónvarps- stöðvunum er þurfa á hverri krónu að halda. En það má raunar telja kraftaverk hversu myndarlega er hér staðið að sjónvarpsrekstri oft og tíðum miðað við fjölda afnota- gjaldenda. Hvað halda talsmenn sjónvarps- tunglanna annars að gerist ef frítt afþreyingarefni flæðir hér yfir skjái ótextað? Jafnt daga og nætur hlýð- ir landslýður á enska texta í léttu útvarpsstöðvunum. Nú, og svo koma menn heim eftir að hafa hlýtt á þennan söng allan liðlangan vinnudaginn og setjast dasaðir við skjáinn og horfa á ótextaðar kvik- myndir og skemmtiþætti á færi- bandi. Til hamingju Rubert Murdoch! Ólafur M. Jóhannesson 9.00 Gunnlaugur Helgason. Seinni hluti morgunvaktar með Gunnlaugi. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son fjallar um fréttnæmt efni. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.10 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Árni Magnússon. Fréttir kl. 18. 18.00 Islenskir tónar. Umsjón: ÞorgeirÁst- valdsson. 19.00 Stjörnutíminn. 21.00 „I sumarskapi", Stjarnan, Stöð 2 og Hótel ísland. Bein útsending Stjörnunnar og Stöðvar 2 frá Hótel íslandi á skemmti- þættinum „i sumarskapi" þar sem Bjarni Dagur Jónsson og Saga Jónsdóttir taka á móti gestum. Þessi þáttur er með öku- mönnum. Bílstjórar, rallkappar og um- ferðamál. 22.00 Sjúddirallireivaktin Nr.1. Bjarni Hauk- ur og Siguröur Hlöðvers fara með gaman- mál og leika tónlist. 03.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Blandaður morgunþáttur. 9.00 Barnatími. Ævintýri. 9.30 Gamalt og gott. E. 10.30 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. E. 11.30 Nýitíminn. Umsjón: Bahá'ísamfélagið. 12.00 Tónafljót. Opiö. 13.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00 Skráargatið. Blandaður þáttur. 17.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. Jón frá Pálmholti valdi og les. E. 18.00 Fréttapottur. 19.00 Umrót. Opið. 19.30 Barnatími í umsjá barna. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. 21.00 Uppáhaldslögin. Opið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson með tónlist og spjall. 9.00 Rannveig Karlsdóttir með föstudags- popp. Óskalög og afmæliskveðjur. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist. 17.00 Kjartan Pálmarsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur tónlist. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 04.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskárlok. Kæri Murdoch

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.