Morgunblaðið - 26.08.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.08.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST 1988 Fríkirkjan í Reykjayik: Góð kirkju- sókn hjá sr. Cec- il Haraldssyni FJÖLMENNI var við messu í Fríkirkjunni sl. sunnudag. Sr. Cecil Haraldsson, sem ráðinn hefur verið til prestsþjónustu við kirkjuna, messaði og þjónaði fyr- ir altari. Fríkirkjukórinn söng og organisti var Kristín Jóns- dóttir. Fyrsta' bama- og fjölskylduguðs- þjónustan verður sunnudaginn 4. september nk. Þeim safnaðarbömum kirkjunn- ar, sem fermast eiga að vori, munu berast bréf fyrrihluta september- mánaðar um fermingarundirbún- inginn í vetur. Viðtalstímar prestsins em í Fríkirkjunni milli kl. 17 og 18 þriðjudaga til föstudaga. Messað verður í Fríkirkjunni nk. sunnudag kl. 11. (Fréttatilkynning) Námskeið um viðhald og endurnýjun vatnsorkuvera SÆNSKA verkfræðingafélagið (STF Ingenjörutbilding) mun í samvinnu við Endurmenntunar- nefnd Háskóla íslands halda námskeið um viðhald og end- urnýjun orkuvirkja, sérlega vatnsorkuvera, 5. til 7. septem- ber nk. Námskeiðið er ætlað stjórnend- um og þeim er vinna og eiga þátt í ákvörðunum varðandi viðhald og endumýjun orkuvirkja. Fyrirlesarar verða 7 frá Svíþjóð og munu þeir m.a. fjalla um aukið rekstraröryggi í vatnsorkuverum og bættum viðhaldsaðgerðum og kerfislausnum. Námskeiðið veitir heildarsýn yfir nývirkjanir, end- umýjun búnaðar og uppsetningu viðhaldskerfa. Þátttakendur verða bæði frá Svíþjóð og íslandi. (Fréttatilkynning) #Pottaplöntu Okkarárlega haustútsala á pottaplöntum er hafin. Nú gefst einstakt tækifæri til að næla sér í frábærar pottaplöntur á ótrúlegu verði. Allar pottaplöntur með 1 5-50% afslætti. 15-50% afsláttur •oVv'y & Áður Nú Jukkurá hálfvirði 4ræe?- 995,- Jukkurá hálfvirði 735,- Jukkurá hálfvirði 460,- Jukkurá hálfvirði -&80r 295,- Drekatré (minna) 498,- Drekatré (stærra) 695,- Pálmar, burknar og fíkusar íöllum stærðum. Mikill afsláttur. m\ Gróöurhúsinu v/Sigtún. Sími: 68 90 70 ^TEPPALANDS UTSALAN Teppi, dúkur, parket og flísar Allt að 50% afsláttur Urvalið hefur aldrei verið meira og glæsilegra af gólfteppum, gólfdúk, parketi og flísum, með allt að 50% afslætti. Opið tll kl. 14:00 laugardag. allt á gólfið á einum stað Teppaland • Dúkaland Grensásvegi 13, sími 83577, 105 Rvk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.