Morgunblaðið - 26.08.1988, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 26.08.1988, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Umboðsmaður á Hellissandi Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu á Morgunblaðinu á Hellissandi. Upplýsingar í símum 93-66626 og 91-83033. JWtygpiuM&Mífr Verslunarstörf - Seltjarnarnesi Óskum eftir að ráða nú þegar starfsfólk í eftirtalin störf í verslun okkar við Eiðistorg á Seltjarnarnesi: 1. Afgreiðslu á kassa. 2. Afgreiðslu í kjöt- og fiskborði. 3. Afgreiðslu og uppfyllingu á ávaxtatorgi. Um er að ræða bæði heilsdags- og hluta- störf. Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi, Skeifunni 15, sími 686566, alla virka daga kl. 13.00-17.30 og hjá verslunarstjóra á staðnum. HAGKAUP starfsmannahald, Skeifunni 15. Kennarar athugið! Við grunnskólann á Hofsósi í Skagafirði eru lausar kennarastöður. Meðal kennslugreina eru: Danska, kennsla yngri barna, mynd- og handmennt. Alls um ein og hálf staða. Nemendur í skólanum eru um 80 talsins á öllu grunnskólastiginu og bekkjastærðir mjög viðráðanlegar. Húsnæði fylgir kennarastöðunum. Allar frekari upplýsingar veita skólastjóri (Svandís) í síma 95-6395 (heima) og 95-6346 (skóli) og formaður skólanefndar (Pálmi) í síma 95-6374 (heima) og 95-6400 (vinna). Verkfræðingur - tæknifræðingur Verktakafyrirtæki í byggingaframkvæmdum óskar eftir að ráða byggingaverkfræð- ing/tæknifræðing til framtíðarstarfa. Æski- legt er að viðkomandi hafi töluverða starfs- reynslu og þekkingu á byggingaframkvæmd- um. Góð laun og starfsaðstaða í boði. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. eigi síðar en 29. ágúst merktar: „V - 4735“. Farið verður með umsóknir sem trúnaðar- mál. íþróttakennarar Grenivíkurskóla vantar íþróttakennara sem einnig getur tekið að sér kennslu í öðrum greinum. Frítt húsnæði í boði. Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson, skóla- stjóri, í símum 96-33131 eða 96-33118. Blindrabókasafn íslands Starfsmaður óskast í fullt starf í tæknideild. Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 686922. Grindavík Vantar blaðbera í eitt hverfi 1. september. Upplýsingar í síma 68207. Garðabær - áhaldahús Áhaldahús Garðabæjar vantar verkamenn til starfa. Upplýsingar um laun o.fl. veitir bæjarverk- stjóri í símum 53611 eða 51532. Bæjarverkstjóri. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSH) Á ÍSAFIRÐI Atvinna Óskum að ráða strax, eða eftir nánara sam- komulagi, til framtíðarstarfa: ★ Hjúkrunarfræðinga ★ Sjúkraliða ★ Starfsfólk á legudeild Húsnæði til staðar. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 94-4500 eða -3014 alla virka daga frá kl. 8.00 til 16.00. Stóru-Vogaskóla Vogum, Vatnsleysustrandarhreppi, vantar vegna forfalla grunnskólakennara til al- ménnrar kennslu næsta vetur. Auk þess vantar handmenntakennara (hannyrðir) í hálfa stöðu. Stóru-Vogaskóli er 35 km frá Reykjavík með 150 nemendur. Upplýsingar gefur Hreiðar Guðmundsson í síma 92-46520 og Bergsveinn Auðunsson, skóJastjóri, í símum 91 -46600 og 91-46655. Starfskraftur óskast Okkur vantar hressar stúlkur við afgreiðslu o.fl. Vaktavinna. Upplýsingar á staðnum milli kl. 9.00-11.00 f.h. Kringiunni Vélavörður óskast á 50 tonna bát frá Grundarfirði. Upplýsingar í síma 93-86740 og 985-27267. Starfskraftur Okkur vantar duglegan starfskraft nú þegar. Starfið felst í afgreiðslu á kassa, vörumót- töku og uppfyllingu í hillur. Vinnutími frá kl. 9-18. Mötuneyti á staðnum. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn og nán- ari upplýsingar á auglýsingadeild Mbl. merkt- ar: „R - 2256“ fyrir mánudaginn 29. ágúst. Hressandi morgunvinna Mbl. óskar eftir fólki á öllum aldri til blað- burðarstarfa víðsvegar um borgina. Ath.: Hentar ekki síður fullorðnu fólki. Upplýsingar í síma 35408 og 83033. Fjármálastjóri Verktakafyrirtæki í byggingaframkvæmdum óskar eftir að ráða fjármálastjóra til framtíð- arstarfa. Góð laun og starfsaðstaða í boði. Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun og starfsreynslu sem nýtist við framangreind störf. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. ásamt nauðsynlegum upplýsingum eigi síðar en 29. ágúst merktar: „F - 4734“. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Byggingaverkamenn Okkur vantar nú þegar vana byggingaverka- menn til vinnu í Hafnarfirði. Upplýsingar hjá Hauki eða Júlíusi í símum 689506 og 002-2189. Loftorka, Borgarnesi hf. Atvinnurekendur 23ja ára maður með mikla starfsreynslu í sölu- og markaðsmálum, hefur einnig starfað við auglýsingagerð, óskar eftir vinnu í 9-12 mán. Hyggst fara erlendis næsta vor. Upplýsingar í síma 74066 - Guðmundur. Heimilishjálp Vantar heimilishjálp hálfan daginn. Mjög góð laun í boði fyrir góða manneskju. Upplýsingar í síma 76639 eða 685946 eftir kl. 19.00 Byggingastörf Vantar smiði, múrara og laghenta bygginga- verkamenn til starfa strax, m.a. við Landspít- alann. Mikil vinna. Fjölbreytt störf. Upplýsingar veitir Steingrímur í síma 43981, eftir kl. 20.00, næstu kvöld. Neskirkja í Reykjavík Starfskraft vantar til ræstinga í Neskirkju. Upplýsingar veittar í dag kl. 16.00-18.00 í kirkjunni ag í síma 16783. Ræsting Háskólabíó óskar eftir að ráða vanan starfs- mann til ræstinga fyrir hádegi. Upplýsingar gefnar í síma 611212 milli kl. 13.00 og 15.00. ílBaL HASKOLABIO LUI1iUilllllu"HSÍMI 22140

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.