Morgunblaðið - 18.09.1988, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 18.09.1988, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1988 52 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Innri-Njarðvík Blaðbera vantar strax. Upplýsingar í 92-13463 Barna- og unglinga- geðdeild Land- spítalans Meðferðarfulltrúar óskast í fulla vinnu við umönnun barna með geðrænar truflanir. Menntun: Æskilegt er að umsækjandi hafi einhverja menntun á sviði uppeldis-, félags- eða sálfræði og einhverja reynslu í starfi á geðdeild. Sérstaklega er óskað eftir körlum til starfa þar sem kynjajafnvægi er mikilvægt. Upplýsingar gefur Borghildur Maack í síma 602500. RÍKISSPÍTALAR GEDDEILD LANDSPÍTALANS BORGARSPÍTALINN LAIISAR STÖDUR Hjúkrunarfræðingur Skurðdeild E-5 Þar eru sex skurðstofur. Aðalsérgreinar eru: ★ Almennar skurðlækningar. ★ Háls- nef- og eyrnaskurðlækningar. ★ Heila- og taugaskurðlækningar. ★ Slysa- og bæklunarskurðlækningar. ★ Þvagfæraskurðlækningar. Um er að ræða fullt starf eða hlutastarf. Skipulagður aðlögunartími. Hjúkrunarfræðinga vantar á allar vaktir á lyflækningadeild A-7 og á fastar næturvaktir á lyflækningadeild A-6. Skipulagður aðlögunartími. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra, starfsmannaþjón- ustu í síma 696356. Iðjuþjálfun Viltu kynna þér iðjuþjálfun? Ertu að hugsa um framhaldsnám? Þá höfum við 50% stöðu aðstoðarmanns á nýrri iðjuþjálfunardeild spítalans í Fossvogi. Staðan veitist í þrjá mánuði í fyrstu með möguleika á framleng- ingu. Upplýsingar veitir yfiriðjuþjálfi í síma 696369. Eldhús - borðstofa Starfsfólk óskast í eldhús og borðstofu. Upp- lýsingar gefur yfirmatreiðslumaður í síma 696592. Býtibúr - ræsting Starfsfólk óskast í býtibúr og ræstingar. Sveigjanlegur vinnutími. Upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma 696516 milli kl. 10.30 og 11.30. Furuborg Starfsmann vantar í býtibúr, 100% starf. Einnig vantar starfsmann í 60% afleysinga- starf. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 696705. Sprengjumaður Hagvirki hf. óskar að ráða nú þegar mann vanan sprengingum. Þarf að hafa réttindi. Mikil verkefni. Verkamenn Einnig óskar Hagvirki hf. eftir nokkrum verka- mönnum til lengri eða skemmri tíma. Mikil vinna. Upplýsingar á jarðvinnudeild Hagvirkis hf., starfsmannahald. I I HAGVIBKI HF SÍMI 53999 Vélstjóra vantar á 80 tonna línubát gerðan út frá Bolungavík. 400 hestafla vél. Upplýsingar gefnar í síma 94-7132. REYKJHJÍKURBORG Acucm% StAcávi Ritari Laus er staða ritara hjá garðyrkjudeild borg- arverkfræðings. Um er að ræða 50% starf. Upplýsingar gefur Pótur Kr. Pétursson í síma 18000. steinorhf Steinar hf. óskar að ráða starfskraft til skrif- stofustarfa. Starfið felst m.a. í: sjálfstæðum bréfaskriftum, vélritun og ritvinnslu, meðferð telex- og telefaxsendinga og skjalavörslu. Góð enskukunnátta nauðsynleg og hæfileiki til að starfa sjálfstætt. Erilsamt en lifandi starf. Reynsla í ritarastörfum æskileg. Um- sóknir sendist auglýsingadeild Morgunblaðs- ins fyrir 22/9 merktar: „Steinar - 13634". Norræni genbankinn (NGB) Auglýst er eftir umsóknum í tvær stöður: 1. Varðveisla erfðaefnis (fræs). Hreinsun, þurrkun og frysting fræs, birgðahald og af- greiðsla sýna. Einnig samskipti við aðra gen- banka. MenntunarkrÖfur: líffræðimenntun á háskólastigi með áherslu á grasafræði og lífeðlisfræði. Góð kunnátta í ensku. Reynsla af tölvuvinnslu styrkir umsóknina. 2. Gagnavinnsla. Skráning og forritagerð í tengslum við gagnasöfnun stofnunarinnar. Menntunarkröfur. Líffræðimenntun á há- skólastigi með góðri þekkingu á sviði líftöl- fræði, erfðafræði, kynbótafræði og grasa- fræði ásamt verklegri reynslu í gagnavinnslu. Enskukunnátta. Ráðið er til fjögurra ára með möguleika á framlengingu til 8 ára. Laun eru á bilinu 10.000-15.000 SEK. Staðaruppbót er mögu- leg vegna flutnings milli landa 2.000-4.000 SEK á mánuði. ítarlegri upplýsingar veitir forstjóri, Ebbe Kjellquist, á NGB í Alnarp, Svíþjóð, sími 9046/40-415000 en á íslandi Þorsteinn Tóm- asson forstjóri Rannsóknastofnunar land- búnaðarins, sími 82230. Umsóknir ásamt fylgiskjölum sendist NGB, Box 41, 23053 Alnarp, Svíþjóð, fyrir 15. okt. 1988. Trésmiðir - verkamenn Piltar - stúlkur Byggingadeild Hagvirkis hf. óskar að ráða trésmiði og verkamenn, pilta eða stúlkur, til starfa. Mikil og fjölbreytt vinna í boði. Góður aðbúnaður á vinnustöðum. Til greina kemur aðstaða fyrir starfsmenn utan af landi. Allar nánari upplýsingar veitir Ólafur Pálsson á skrifstofu Hagvirkis, Höfðabakka 9, sími 673855. U HAGVBKI HF SÍMI 53999 DAGVIST BAKVA. Fóstrur, þroska- þjálfar, áhugasamt starfsfólk! - Dagvist barna í Reykjavík óskar eftir starfs- fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtalinna dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar barna, sími 27277: Vesturbær - miðbær Drafnarborg, v/Drafnarstíg, s. 23727. Grænaborg Eiríksgötu 2 S. 14470 Laufásborg Laufásvegi 53 s. 17219 Njálsborg Njálsgötu 9 s. 14860 Tjarnarborg Tjarnargötu 33 s. 15798 Valhöll Suðurgötu 39 s. 19619 Vesturborg Hagamel s. 22438 Ægisborg Ægisíðu 104 s. 14810 Austurbær Álftaborg Safamýri 32 S. 82488 Dyngjuborg Dyngjuvegi 18 s. 31135 Efri-Hlíð v/Stigahlíð s. 83560 Garðaborg Bústaðavegi 81 s. 39680 Hamraborg v/Grænuhlíð s. 36905 Hlíðaborg v/Eskihlíð s. 20096 Holtaborg Sólheimum 21 S. 31440 Langholt Dyngjuvegi 18 s. 31105 Lækjarborg v/Leirulæk s. 686351 Múlaborg v/Ármúla s. 685154 Nóaborg Stangarholti 11 s. 29595 Skóladagh. Auðarstræti 3 s. 27395 Staðarborg v/Háagerði s. 30345 Sunnuborg Sólheimum 19 s. 36385 Breiðholt - Árbær - Grafarvogur Arnarborg Maríubakka 1 s. 72 -• Árborg Hlaðbæ 19 s. 84150 Bakkaborg v/Blöndubakka S. 71240 Fálkaborg Fálkabakka 9 s. 78230 Fellaborg Völvufelli 9 s. 72660 Foldaborg Frostafold 33 s. 673138 Hálsaborg Hálsaseli 27 s. 78360 Hálsakot Hálsaseli 29 s. 77275 Hraunborg Hraunbergi 10 s. 79600 Hraunkot Hraunbergi 12 s. 78350 Iðuborg Iðufelli 16 s. 76989 Jöklaborg v/Jöklasel s. 71099 Leikfell Æsufelli 4 s. 73080 Seljaborg v/T ungusel s. 76680 Suðurborg v/Suðurhóla S. 73023 Völvuborg Völvufelli 7 s. 73040 Ösp/s- Asparfelli 10 s. 74500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.