Morgunblaðið - 18.09.1988, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 18.09.1988, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna . Kennarar - kennarar Héraðsskólann í Reykjanesi við ísafjarðar- djúp vantar tvo áhugasama kennara til að kenna ensku, dönsku, íslensku og samfélags- greinar. Mjög góð vinnuaðstaða og gott, ódýrt húsnæði. Nánari upplýsingar eru fúslega veittar hjá skólastjóra í símum 94-4840 og 94-4841, og hjá grunnskóladeild menntamálaráðu- neytisins, sími 91-25000. Héraðsskólinn í Reykjanesi. Húsvörður - sendiferðir Húsvörður óskast til starfa frá 1. janúar 1989. í starfinu felst dagleg húsvarsla ásamt sendi- ferðum. Bílpróf skilyrði. Umsóknir skulu sendar til starfsmannastjóra með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf fyrir 1. október nk. É, Alþýðubankinn hf Laugavegi 31, sími 621188. Afgreiðslustörf Viljum ráða starfsfólk til framtíðarstarfa við eftirtalin störf í verslunum okkar í Kringlunni og í Kjörgarði: 1. Afgreiðsla á kassa. 2. Afgreiðsla á uppfyllingu í matvörudeild 3. Afgreiðsla í afgreiðsluborðum. Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi Hagkaups, Skeifunni 15, sfmi 686566 alia virka daga frá kl. 13.00-17.00 og hjá verslun- arstjórum. HAGKAUP starfsmannahald, Skeifunni 15. Ritvinnsla Á skattstofu Reykjanesumdæmis er laust starf við ritvinnslu og fellst það einkum í að vinna bréf og skýrslur í ritvinnslukerfinu Orð- snilld. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituðum, Suður- götu 14, Hafnarfirði, fyrir 30. þ.m. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 51788. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi. Dagheimili ríkisspítala Fóstra/starfsmaður óskast í fullt starf frá 1. okt. að Sólbakka v/Flugvallarveg. Upplýs- ingar í síma 601593. Fóstra/starfsmaður óskast í fullt starf á deild 2-4 ára barna f Sólhlíð v/Engihlíð nú þegar. Upplýsingar í síma 601594. RÍKISSPÍTALAR STARFSMANNAHAÍD Læknar/tannlæknar Lærður sjúkraliði með margra ára starfs- reynslu við einka- og opinberar stofnanir er laus til ráðningar strax. Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 656904 milli kl. 18 og 22. S! Leikskólinn v/Fögrubrekku Kóp. Staða fóstru eða starfsmanns með aðra upp- eldismenntun er laus til umsóknar. Einnig vant- ar ófaglærðan starfsmann til uppeldisstarfa. Um er að ræða 50% stöðu eftir hádegi. Hafið samband við forstöðumann og kynnið ykkur starfsemina í síma 42560. Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða starfsfólk til afgreiðslu og skrifstofustarfa. Um er að ræða heils- og hálfsdagsstörf. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu okkar, Ármúla 28, Reykjavík. Sölumaður Þekkt fyrirtæki, vel staðsett í borginni, óskar að ráða sölumann til starfa sem fyrst. Starf- ið felst í sölu og þjónustu við viðskiptavini víða um land. Skilyrði er að umsækjandi sé á aldrinum 25-40 ára, hafi tæknimenntun (vélvirkjun/vél- fræði) og reynslu af sölustörfum. Með umsóknir verður farið af fyllsta trúnaði og öllum umsóknum svarað. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 22. september nk. merktar: „S - 4990“. REYKJAVlK Starfsfólk vantar til afgreiðslu á morgunverði. Vinnutími frá kl. 7.00-11.00. Einnig í býtibúr. Vaktavinna. Upplýsingar veitir veitingastjóri á staðnum. Gúmmívinnustofa á góðum stað í Reykjavík óskar að ráða: • Tvo menn í sólningarvinnu. • Þrjá menn í fólksbíla- og vörubílaþjón- ustu. í þoði eru góð laun (bónus) og ágæt aðstaða fyrir starfsmenn. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni. RÁÐGAKÐUR RÁÐNINGAMIÐLUN Næturvarsla Opinberar stofnanir, staðsettar á Laugavegi 118, óska að ráða næturvörð. Nánari upplýsingar gefur Þröstur Magnús- son hjá Rafmagnsveitum ríkisins, Laugavegi 118 (gengið inn frá Rauðarárstíg), sími 17400, milli kl. 10 og 12 næstu daga. 25 Dagheimilið Marbakki, Kópavogi Hefur þú áhuga á að vinna skapandi starf með börnum og fullorðnum? Dagheimilið Marbakki óskar eftir uppeldis- menntuðu starfsfólki til að vinna í anda Reggio Emilia. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 641112. ffp LISTASAFN ÍSLANDS Listasafn íslands óskar eftir starfsmanni til ræstinga að morgni. Upplýsingar veittar í safninu millí kl. 8.00 og 10.00 Eldhús Vffilsstaðaspítala Matartæknir óskast sem fyrst í starf aðstoð- armanns yfirmatarfræðings eldhúss Vífils- staðaspítala. Vinnutími er frá kl. 7.30-15.30. Umsækjendur þurfa að hafa matartæknipróf. Upplýsingar gefur Friðgerður Guðnadóttir í síma 602800-41. RÍKISSPÍTAIAR STARFSMANNAHALD Verslunarstjóri Osta og smjörsalan sf. vill ráða verslunarstjóra til starfa í nýrri sér- verslun sinni í Kringlunni er opnuð verður seinni hluta októbermánaðar. Verslunin mun, auk sölu á ostum og viðbiti, leggja áherslu á sölu úr afgreiðsluborði, veisluþjónustu, þ.e. ostabakka, ostapinna og fleira þess háttar. Verslunin verður einnig notuð til kynningar á framleiðsluvörum mjólkursamlaganna. Leitað er að reglusömum og drífandi aðila með reynslu í verslunarstörfum, innsýn í matargerð og framreiðslu, góða og snyrti- lega framkomu og lipurð í allri umgengni. Umsóknir og nónari upplýsingar fást á skrifstofu okkar að Túngötu 5. Launakjör samningsatriði. Fullur trúnaður. Umsóknarfrestur er til 25. sept. nk. OjðniIónsson RÁÐCJÖF & RÁDNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKIAVtK - PÓSTHÓLF 693 StUl 621322
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.