Morgunblaðið - 18.09.1988, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 18.09.1988, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1988 55 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lögmenn Fasteignasala óskar eftir samstarfi við lög- mann. Eignarhlutdeild kemur vel til greina. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir miðvikudaginn 21. september merkt: „Samstarf - 4991 “. Hefur þú áhuga á garðyrkju? Eða ertu garðyrkjufræðingur? Ef svo er höfum við e.t.v. fjölbreytta vinnu fyrir þig innan um jákvætt fólk. Upplýsingar veittar í verslun Sölufélags garð- yrkjumanna, Skógarhlíð 6. Bókhald Starfsmaður óskast til bókhaldsstarfa, reynsla í tölvubókhaldi æskileg. Umsóknif merktar: „B - 4747“ sendist aug- lýsingadeild Mbl. fyrir 21. sept. Framtíðarstarf Starfsfólk óskast til starfa við sláturhús okk- ar nú þegar. Upplýsingar í síma 666103. Markaðskjúklingar hf., Reykjavegi 36, 270 Mosfellsbæ. Bókbandsstörf Óskum að ráða faglært og ófaglært fólk til starfa í bókbandi. Upplýsingar veittar í síma 672161. Bókagerðin hf., Bíldshöfða 10. Sölumaður Heildverslun með byggingavörur, staðsett í Garðabæ óskar eftir að ráða sölumann til starfa. Þekking á byggingavörum nauðsyn- leg. Þarf að hafa líflega framkomu og geta starfað sjálfstætt og geta byrjað sem fyrst. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 23. sept. merkt: „H - 4377“. Starf á bílaleigu Bílaleiga í borginni vill ráða röskan og reglu- saman starfskraft strax til að þrífa bíla og til- heyrandi starfa. Aldur 20-25 ára. Bílpróf skil- yrði. Umsóknir merktar: „Bílaleiga - 4400" sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir þriðjudags- kvöld. Sendlastarf - skrifstof ustarf Samvinnubankinn óskar eftir að ráða starfs- mann til sendiferða og léttra skrifstofustarfa. Nánari upplýsingar veitir starfsmannahald bankans í síma 20700. Samvinnubanki íslands hf., Bankastræti 7. Sjúkraþjálfarar Til leigu í rúmgóðri endurhæfingastöð starfs- aðstaða ásamt tækjum og þjónustu. Ráðning í heilt- eða hlutastarf kemur einnig til greina. Endurhæfingastöðin, Glerárgötu 20, Akureyri, sími 96-25616. Vélstjóra og matsvein vantar á 70 tonna trollbát frá Vestmannaeyjum er selur aflann út í gámum. Upplýsingar í síma 98-11700. Atvinna - Hafnarfjörður Starfsfólk óskast í kjötvinnslu okkar í Dals- hrauni 9b. Upplýsingar á staðnum og í síma 54489. Síld og fiskur. Aukavinna Viljum ráða duglegt fólk til innheimtustarfa (kvöldvinna) og auglýsingasöfnunar (dag- vinna). Upplýsingar í síma 21960 kl. 13-16. Borðtennisþjálfari Borðtennisþjálfari (leiðbeinandi) óskast strax til íþróttafélags fatlaðra í Reykjavík og nágrenni. Uppýsingar í síma 666570 (Elsa). Lyfjatæknir Okkur vantar nú þegar eða frá 1. nóvember lyfjatækni í heilt starf. Um mjög fjölbreytilegt starf er að ræða. Upplýsingar hjá yfirlyfjafræðingi alla opnun- ardaga og einnig í síma 24045. Laugavegs apótek, Laugavegi 16. Bifvélavirki Óskum að ráða sem fyrst bifvélavirkja með réttindi til Ijósastillinga. Starfið felst í umsón með þvottastöð, Ijósastillingum o.fl. Leitað er að þjónustuliprum manni sem getur starf- að sjálfstætt. Góð vinnuaðstaða. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 22. september merktar: „L - 180“. Trúnaðarstarf óskast Ábyggileg, samviskusöm kona óskar eftir starfi. Hef alla almenna reynslu í skrifstofu- stjórn og fyrirtækjarekstri. Get hafið störf strax. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 22. sept. merkt: „Stjórnun - 3660“. Fatahreinsun Starfskraftur óskast við strauningu strax. Upplýsingar á staðnum eða í síma 31230. Efnalaugin Snögg, Suðurveri. Vélstjóri 2. vélstjóra vantar á Sigrúnu ÍS 900 sem er á rækjuveiðum og frystir aflann um borð. Upplýsingar í síma 94-3204 og 94-3161. Sjúkraþjálfun Óskum eftir að ráða starfskraft til að aðstoða við sjúkraþjálfun. Hér er um framtíðarstarf að ræða. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „S - 8006“. Tískufatnaður Við leitum að fólki til starfa við framleiðslu á tískufatnaði. Upplýsingar gefur Sturla Rögnvaldsson í síma 686632. Tex-Stíllhf, Höfðabakka 9. Takiðeftir Ung kona óskar eftir góöri skrifstofuvinnu. Er með ritaraskóla. Stundvís og áreiðanleg. Get byrjað strax. Vinsamlegast hringið í síma 20234 eða 73906. Blikksmiðurinn hf. óskar eftir að ráða: 1. Blikksmiði. 2. Nema í blikksmíði. 3. Aðstoðarmenn í blikksmíði. Upplýsingar veittar á Vagnhöfða 10, Reykjavík. Verkamenn Vantar verkamenn til starfa við fóðurstöð okkar, Korngörðum 12. Mikil vinna. Mötu- neyti á staðnum. Upplýsingar gefur afgreiðslustjóri á staðnum. Ewoshf, Korngarði 12, Reykjavík, sími 687766. Smiðir - bygginga- verkamenn Viljum ráða smiði og verkamenn til starfa nú þegar. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 52248. Rösthf. Ritari Starf ritara hjá opinberri stofnun í Reykjavík er laust til umsóknar. Góð íslensku- og vél- ritunarkunnátta áskilin. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 24. þ.m. merktar: „Starf - 3661".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.