Morgunblaðið - 18.09.1988, Blaðsíða 67
morgunblaðið, ÓLYMPl'ULEiKARIMIR Q$^> í SEOUL '88 SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1988
67
Reuter
Sohn Km Chung, virtasti íþróttamaður Kórebúa hljóp sfðasta sprettinn með
Ólympfueldinn og var vel fagnað er hann kom inn á völlinn. Chung er 76 ára
að aldri og vann gullverðlaun f maraþonhlaupi á ólympíuleikunum í Berlín 1936.
Einn svartur blettur
tenging himins og jarðar var sem
rauður þráður.
í byijun var byggt á fomri trú
Kóreumanna þar sem atriðin tákn-
uðu hreinsun svæðisins af því illa
og fögnuð fyrsta sólargeislans.
Pleiri hundmð og jafnvel þúsundir
manna og kvenna tóku þátt og í
hveiju atrði var hópurinn samtaka
sem ein heild. Tjáningin var full-
komin og áhorfendur hrifust sem
til _var ætlast.
í miðkaflanum, sjálfri setningar-
athöfninni, var athyglinni beint að
sameiningu íþróttamanna hinna
óiíku þjóða. Þar sást að fólk getur
sameinast þrátt fyrir ólíka siði og
venjur. Flestir gengu spenntir og
reyndu að ganga í takt eins og fyr-
•r var lagt á æfíngum, en allir veif-
uðu glaðir til áhorfenda og margir
dreifðu gjöfum. Bandaríkjamenn,
sem vom fjölmennastir, fóm mest
út af laginu og notuðu sumir þeirra
tækifærið til að heilsa mömmu —
1 gegnum sjónvarpið. Þegar allt
íþróttafólkið var komið inn á völlinn
varð það afslappaðra og margir
settust á grænt grasið eða hlupu
um og tóku myndir. Ekki skipulagð-
ar athafnir en táknrænar fyrir þarf-
ir hvers og eins sem allir virtu.
í byijun var andrúmsloftið
hreinsað og í lokakaflanum var
áhersla lögð á að viðhalda kærleik-
anum, viðhalda samljmdinu. Fall-
hlífarstökkvarar mynduðu
Ólympíuhringina í lofti og svifu
síðan gullnir til jarðar — tengingu
var komið á með friði og velmegun.
En Adam var ekki lengi í Paradís
og fljótlega fór allt 1 upplausn. Enn
byggt á fomri trú þar sem heildim-
ar Yin og Yang skiptust á. Yin var
tákn friðar og grósku en Yang tákn
ólgu og umbrota.
En að lokum var öllum hindrun-
um mtt úr vegi, stríðandi öfl sam-
einuðust og urðu að einni heild frið-
ar og samlyndis. 88 sjö ára böm,
sem fæddust 30. september 1981,
daginn, sem Seoul var úthlutað leik-
unum, fögnuðu af gleði og ánægju,
tákn um bjartari framtíð.
Elnn heimur
Tæplega sjö þúsund einstakling-
ar tóku þátt í sýningunni og í lokin
byrptust þeir allir inn á völlinn.
Heimurinn var og orðinn að einni
heild, þátttakendur héldust 1 hendur
og verðlaunalagið „Hand in Hand“
var sungið.
Frábærri hátíð var lokið og verð-
u? ekki annað sagt en Ólympíuleik-
arnir f Seoul hafí byijað á hrífandi
hátt. Víst er að opnunarhátíðin
verður ógieymanleg, þeim sem við-
staddir vom, og ósk um frið, sam-
lyndi og framfarir hefur eflaust
blundað í hveiju hjarta.
Innganga þeirra þjóða sem gengu
inn á Olympíuleikvanginn í Seoul
heppnaðist vel, að einu undan-
skildu. Bandaríkjamenn, sem vom
^■■M með óþolandi kjána-
SigmundurÓ. læti, settu svartan
Steinarsson blett á setninguna.
sknfar frá Það var ekki nóg
með að íþróttamenn
frá Bandaríkjunum hafi gert sjálfa
sig að fíflum, heldur skemmdu þeir
inngöngu næsta þjóða sem komu á
eftir. Agaleysi bandarískra íþrótta-
manna er orðið umhugsunarefni.
Setningarathöfn Ólympíuleikanna
er virðulegasta athöfri sem nokkur
íþróttamaður gengur í gegnum, og
það em 80% af mannfólki heimsins
sem horfa á. íþróttamenn frá einni
þjóð af 160, sem taka þátt í þess-
ari mestu íþróttahátfð heims, eiga
ekki að komast upp með að haga
sér eins og heimurinn snúist um
þá. Menn verða að kunna sig við
slfka athöfn. Setningarathöfii á
Ólympíuleikum á ekki að vera tæki-
færi fyrir einn og einn lq'ána til að
senda mömmu sinni kveðju, með
þvf að halda uppi spjaldi sem á
stendur: „Mamma, ég er hér.“ Ef
fþróttamenn vilja sýna heiminum
að þeir séu mömmuböm eiga þeir
að halda sig heima. í framtíðinni
þarf að koma í veg fyrir að slfkt
hendi aftur og það er orðið um-
hugsunarefhi hvort ekki eigi að
banna keppendum að ganga með
ljósmyndavélar til leiks.
„Hitinn óþolandi
- sagði Sveinn Bjömsson, forseti ÍSÍ. íþróttamenn
þurftu að standa í glampandi sól í þrjá tíma
GANGA íslenska Ólympfuliðs-
'ns inn á Ólympfuleikvanginn f
Seoul heppnaðist vel, og voru
Böngumenn landi og þjóðtil
•nikils sóma. Yfr 30 stiga hiti
var á meðan setningarathöfnin
fór fram og var sá hiti erfiður
fyrir göngumenn.
Já, þátttaka íþróttamanna á opn-
unarathöfn er alltaf erfíð og
þeir taka lítið þátt í gleðinni sem
er inni á vellinum," sagði Sveinn
Bjömsson, forseti
sigmundurÓ. íþróttasambands ís-
Steinarsson lands, eftir setning-
arathöfnina hér í
Seoul, sem var æv-
'ntýri lfkust.
„Við vöknuðum klukkan hálf sjö
um morguninn og lögðum af stað
í rútubifreiðum af stað til ólympfu-
leikvangsins klukkan átta. Þijú
hundmð rútur fóm héðan frá
ólympíuþorpinu með fþróttafólkið.
Við vomm komin að Ólympíuleik-
vanginum klukkan tæplega nfu,
þannig að við þurftum að standa á
fijálsíþróttavelli við hliðina á aðal-
leikvanginum f á annan klukk-
utfma, þar sem opnunarhátfðin
hófst klukkan hálf ellefu, og inn-
ganga fþróttamanna ekki fyrr en
rúmlega ellefu.
Hltlnn
Hitinn var óþolandi. Það er lítið
spennandi að standa upp á endann
í fullum herklæðum í glampandi sól
í þijá klukkutíma," sagði Sveinn.
Strax eftir að fánaberar þjóðanna
höfðu myndað fánaborg fyrir fram-
an heiðursstúkuna og svarið
Ólympíueiðinn fyrir> hönd þjóða
sinna, fóm fþróttamennirnir af leik-
velli. „Við fómm strax upp í rútu-
bflana og héldum til Ólympfuþorps-
ins. Við sáum því minnst af því sem
fram fór á vellinum.
Eins og greint var frá í gær vom
sex fslensir keppendur ekki á setn-
ingarnátíðinni. Vésteinn Hafsteins-
son er enn í Svíþjóð, siglingamenn-
imir Gunnlaugur og Isleifur em í
Pusan og þau Bryndís Ólafsdóttir,
Magnús Már Ólafsson og Amþór
Ragnarsson vom í Ólympíuþorpinu
og horfðu á setningarathöfnina f
sjónvarpinu.
Þau áttu að keppa í sundi í gær-
kvöldi, laugardagskvöld. Biyndís f
100 m skriðsundi, Magnús f 200 m
skriðsundi og Amþór í 100 m
bringusundi.
Þá hætti Jón Hjaltalín Magnús-
son, formaður HSÍ, einnig við að
ganga inn á völlinn. Hann horfði á
setningarathöfnina ofan úr stúku.
HANDKNATTLEIKUR:
Sovétmenn sögðu
„Njet“ — vilja ekki
leika að morgni
SigmundurÓ
Steinarsson
skrifar
fráSeoui
Sovétmenn sýndu hvað þeir
hafa mikil völd innan Alþjóða
handknattleikssambandsins, þegar
þeir létu breyta leiktfma á fyrsta
leik sínum á
Ólympíuleikunum í
Seoul. Þeir áttu að
leika gegn Júgóslöv-
um að morgni 20.
september — kl. 10, en með frekju
fengu þeir leik Ungveijalands og
S-Kóreu færðan fram til kl. 10.
Sovétmenn leika því gegn Jú-
góslövum kl. 11.30, en Ungveijar
og S-Kóreumenn leika kl. 10. Það
var þjálfari Sovétríkjanna sem neit-
aði að láta lið sitt leika kl. 10. „Leik-
menn mínir em ekki tilbúnir að
leika fyrr en í fyrsta lagi 2-3 tímum
eftir að þeir vakna. Það em rúm-
lega 40 km til Suwan, þannig að
ég fer ekki að vekja mína menn
upp um hánótt til að leggja á stað,“
sagði Anatoli Jewtuscenko.
Þess má geta að íslendingar leika
Anatoll Jewtuscenko, þjálfari
sovéska landsliðsins, neitaði að
lið sitt leika kl. 10 að morgni.
einn leik kl. 10 um morgun. Gegn
Júgóslövum 26. september.
FERÐALÖG:
„Islenska liðið"
skrautlegt og —
seint á ferðinni
Dani nokkur hafði orð á því, að
það hafí vakið athygli manna
í flugvél frá Kaupmannahöfn til
Seoul sfðastliðinn föstudag, hve
fslenska Ólympfuliðið væri seint á
ferðinni og hve liðið tæki lffínu létt.
Hefði gert sér glaðan dag og haft
hátt.
Þegar Dananum var sagt að
fslenska liðið væri fyrir löngu kom-
ið til Seoul, hváði hann og sagði:
„Ég trúi því ekki. Það var stór hóp-
ur í flugvélinni, sem bar íslenska
fánann á bijósti og á klæðum stóð
áletrað stómm stöfum: ísland."
Misskilningur Danans var leið-
réttur á staðnum og honum sagt
að þama hefði verið á ferðinni
ferðamannahópur frá íslandi.
Bryndfs Ólafsdottir — óheppin
með braut eins og Magnús bróðir
hennar.
SUND:
Áfyrstu
braut
Systkinin Bryndís og Magnús
Már Ólafsson vom óheppinn
með drátt á brautum þegar dregið
var í sundgreinamar þegar þau
keppa í,“ sagði Guðfinnur ðlafsson,
formaður Sundsambands íslands,
eftir að dregið var í riðla í gær.
Bryndís átti að keppa á fyrstu braut
í fjórða riðli í 100 m skriðsundi
snemma í morgun, sunnudag.
Magnús átti einnig að keppa á
fyrstu braut, í 200 m skriðsundi, í
sjötta riðli.
Amþór Ragnarsson, sem keppir
í 100 m bringusundi, var heldur
ekki heppinn með braut. Hann var
dreginn á aðra braut í öðmm riðli.
SUND:
Markmiðið
aðbætasig
m
Islensku sundmennimir sex,
sem keppa hér á ÓL í Seoul,
hafa æft tvisvar á dag undan-
fama daga. Þeir fengu ekki
nema einn æfingatíma í fyrra-
dag, þar sem sundlaugin er þétt
synt alla daga.
„Ég vakti krakkana upp kl. 5
í gærmorgun þar sem við feng-
um æfíngatíma kl. 7,“ sagði
Guðmundur Harðarson, lands-
liðsþjálfari f sundi, við frétta-
menn Morgunblaðsins í
Ólympíuþorpinu á föstudag.
Guðmundur var þá á leið með
sundfólkið í sundlaugina. „Við
munum reyna að smygla okkur
ofan f laugina. Danir era með
æfíngatfma á eftir, og ég á von
á við fáum að nota eina braut
í æfíngatfma þeirra,“ sagði Guð-
mundur.
„Ég er ánægður með krakk-
ana — stígandinn er góður. Þau
verða betri og betri með hveijum
degi. Em f jafnvægi — bæði
andlega og Ifkamlega. Markmið-
ið hjá þeim er að bæta sig hér
á ÓL.“
Bryndís Ólafsdóttir verður
fyrsti íslendingurinn sem keppir
á ÓL í Seoul. Hún keppir f 100
m skriðsundi í fyrramálið. Hún
keppir einnig sfðust sundmanní^
— í 50 m skriðsundi 25 septem^ r
ber.