Morgunblaðið - 18.09.1988, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 18.09.1988, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1988 29 Kínverski herinn: Tignar- merki aftur upp tekin Peking. Reuter. KÍNVERJAR hafa nú horfið frá hugmyndum Mao Tse Tungs um algert jafnrétti innan raða hers- ins. Nú hafa hins vegar að 17 yfirmenn verið útnefndir full- gildir hershöfðingjar. Arið 1965 voru öll tignarstig og einkennisklæðnaður afnumin í hemum. Reynt var að greina á milli óbreyttra hermanna og for- ingja með því að tilgreina sérstak- lega störf hvérs foringja og smá- vægilegum mun á búningum. Að sögn vestræns hermálafulltrúa hafði skortur á skýrum tignar- merkjum í för með sér skipulags- leysi á orrustuvellinum í stríði Kínverja gegn Víetnömum árið 1979. Foringjum tókst ekki að framfylgja skipunum sínum gagn- vart öðrum herflokkum en þeim sem beinlínis þekktu téða foringja. „Það er meira en táknræn athöfn að tignarstöður skuli vera teknar upp á nýjan leik. Þetta er mikil- vægt skref í þá átt að gera kínverska herinn nýtískulegan," sagði áðumefndur hermálafulltrúi. _^^uglýsinga- siminn er 2 24 80 OFNHITASTILLAR OG BAÐBLÖNDUNARTÆKI Stjórntæki í efnahagsráðstöfunum heimilisins. Gæta ítrustu sparsemi án þess að skerða þjónustuna. = HÉÐINN = SELJAVEGl 2, SÍMl 624260 gœtir hófsemi SÉRFRÆÐIÞJÖNUSTA - LAGER Þú hefur það notalegt í BETRISTOFUNUM Pegar þú ferðast með Saga Class geturðu brugðið þér í betri stofurnar ef þú þarft að bíða í flughöfnum. Þú kemur þér vel fyrir og slakar á, þiggur léttar veitingar og lesefni, heldur áfram með vinnuna eða hvað sem er - alveg laus við skarkalann. í betri stofunum er einstaklega lipurt þjónustufólk sem er umhugað um að hverjum og einum líði sem best. Pú finnur betri stofur Saga Class í eftir- farandi flughöfnum: NEW YORK KEFLAVÍK STOKKHÓLMI SAGA CLASS SAGA CLASS LOUNGE LINNÉ GLASGOW ORLANDO BRITISH AIRWAYS EASTERN EXECUTIVE IONOSPHERE LOUNGE LOUNGE FRANKFURT EURO LOUNGE KAUPMANNAHÖFN MERMAID LOUNGE FLUGLEIDIR ARGUS/SiA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.