Morgunblaðið - 18.09.1988, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1988
29
Kínverski herinn:
Tignar-
merki aftur
upp tekin
Peking. Reuter.
KÍNVERJAR hafa nú horfið frá
hugmyndum Mao Tse Tungs um
algert jafnrétti innan raða hers-
ins. Nú hafa hins vegar að 17
yfirmenn verið útnefndir full-
gildir hershöfðingjar.
Arið 1965 voru öll tignarstig og
einkennisklæðnaður afnumin í
hemum. Reynt var að greina á
milli óbreyttra hermanna og for-
ingja með því að tilgreina sérstak-
lega störf hvérs foringja og smá-
vægilegum mun á búningum. Að
sögn vestræns hermálafulltrúa
hafði skortur á skýrum tignar-
merkjum í för með sér skipulags-
leysi á orrustuvellinum í stríði
Kínverja gegn Víetnömum árið
1979. Foringjum tókst ekki að
framfylgja skipunum sínum gagn-
vart öðrum herflokkum en þeim sem
beinlínis þekktu téða foringja.
„Það er meira en táknræn athöfn
að tignarstöður skuli vera teknar
upp á nýjan leik. Þetta er mikil-
vægt skref í þá átt að gera
kínverska herinn nýtískulegan,"
sagði áðumefndur hermálafulltrúi.
_^^uglýsinga-
siminn er 2 24 80
OFNHITASTILLAR OG BAÐBLÖNDUNARTÆKI
Stjórntæki í efnahagsráðstöfunum heimilisins.
Gæta ítrustu sparsemi án þess að skerða þjónustuna.
= HÉÐINN =
SELJAVEGl 2, SÍMl 624260 gœtir hófsemi
SÉRFRÆÐIÞJÖNUSTA - LAGER
Þú hefur það notalegt
í BETRISTOFUNUM
Pegar þú ferðast með Saga Class geturðu
brugðið þér í betri stofurnar ef þú þarft að bíða
í flughöfnum. Þú kemur þér vel fyrir og slakar
á, þiggur léttar veitingar og lesefni, heldur
áfram með vinnuna eða hvað sem er - alveg
laus við skarkalann.
í betri stofunum er einstaklega lipurt
þjónustufólk sem er umhugað um að hverjum
og einum líði sem best.
Pú finnur betri stofur Saga Class í eftir-
farandi flughöfnum:
NEW YORK KEFLAVÍK STOKKHÓLMI
SAGA CLASS SAGA CLASS LOUNGE LINNÉ
GLASGOW ORLANDO
BRITISH AIRWAYS EASTERN
EXECUTIVE IONOSPHERE
LOUNGE LOUNGE
FRANKFURT
EURO LOUNGE
KAUPMANNAHÖFN
MERMAID LOUNGE
FLUGLEIDIR
ARGUS/SiA